13.10.2020 | 23:56
Illmenni
Ég er fæddur og uppalinn í sveit, Hrafnhóli í Hjaltadal, í útjaðri Hóla. Öll unglingsár vann ég í Sláturhúsi Skagfirðinga á Sauðárkróki. Það var gaman. Við slátruðum hátt í sjö þúsund lömbum hvert haust. Og slatta af öðrum dýrum. Ég vann við að vigta skrokkana, grysja þá og koma fyrir í frysti. Í frystinum mátti maður bara vera í 25 mínútur í einu. Á þeim tíma sturtaði ég í mig brennivíni. Er komið var úr frystinum helltist víman hratt og skemmtilega yfir mann. Það var gott "kikk". .
Ég hef fullan skilning og umburðarlyndi gagnvart fólki sem drepur dýr sér til matar. Mörg dýr gera það sjálf. En sjaldnast sér til einskærrar skemmtunar. Fólk sem drepur dýr sér til skemmtunar er vont fólk.
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Trúmál og siðferði | Breytt 14.10.2020 kl. 21:34 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Niðurlægður
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frændi
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt
- Stórhættulegar Færeyjar
- Aldeilis furðulegt nudd
- Frábær kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
Nýjustu athugasemdir
- Niðurlægður: Wilhelm, góður! jensgud 29.3.2025
- Niðurlægður: Ég ætlaði að koma með IKEA brandara en ég get ekki sett hann sa... emilssonw 29.3.2025
- Niðurlægður: Guðjón, takk fyrir góða ábendingu. jensgud 27.3.2025
- Niðurlægður: Maður á aldrei að láta sjást að maður eigi monning, og úlpan og... gudjonelias 27.3.2025
- Niðurlægður: Stefán (#7), ég tek alltaf stóran sveig framhjá Mjóddinni. jensgud 26.3.2025
- Niðurlægður: Farðu bara varlega ef þú átt leið í Mjóddina Jens, krakkaskríll... Stefán 26.3.2025
- Niðurlægður: Sigurður, þarna kemur þú með skýringuna! jensgud 26.3.2025
- Niðurlægður: Þarftu ekki bara að fara í klippingu og að raka þig!!! sigurdurig 26.3.2025
- Niðurlægður: Jóhann, heldur betur! jensgud 26.3.2025
- Niðurlægður: "Það margt skrýtið í kýrhausnum"......... johanneliasson 26.3.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 5
- Sl. sólarhring: 54
- Sl. viku: 2047
- Frá upphafi: 4132936
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 1697
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Tek undir hvert orð, nema ég vann í sláturhúsinu í Borgarnesi. Byrjaði að aðstoða við heimaslátrun ellefu eða tólf ára (óviljugur). Amma kenndi mér að bera virðingu fyrir dýrunum sem við sáum um í búskapnum en að hluti þess væri að bera "óumflýjanlega ábyrgð." Man ekki lengur hversu margar "óumflýjanlegar ábyrgðir" ég hef þurft/neyðst að sinna, þ.á.m. húsdýr sem ég unni.
Það á að gefa út veiðileyfi á sport- og mont-veiðimenn; Þeir eru ómenni.
Guðjón E. Hreinberg, 14.10.2020 kl. 01:00
Eins og íslenski veiðimálafrömuðurionn sem fór til Afríku og engdi fíl á sig með grjótkasti þar ti að fíllin snérist á hæli. Þá skaut þetta göfugmenni fílinn. Í mínum augum er þetta skítmenni sem ég lít aldrei réttu auga
Halldór Jónsson, 14.10.2020 kl. 02:01
Vann líka á sláturhúsinu á króknum eina vertíð. Er með hendur í konustærð svo ég var settur í fláningu. Hendurnar stækkuðu um helming við það. Var ófullur.
Jósef Smári Ásmundsson (IP-tala skráð) 14.10.2020 kl. 07:01
Ef könguló álpast inn á mitt heimili fer hún beint í klósettið!
Sigurður I B Guðmundsson, 14.10.2020 kl. 10:52
Guðjón, ég er hlynntur veiðileyfi á montveiðimenn!
Jens Guð, 14.10.2020 kl. 11:11
Halldór, ég tek undir þín skrif.
Jens Guð, 14.10.2020 kl. 11:11
Jósef Smári, þú hefur sennilega unnið á efra sláturhúsinu (KS). Annars hefðum við verið vinnufélagar á neðra húsinu.
Jens Guð, 14.10.2020 kl. 11:13
Sigurður I B, maður á að fagna köngulóm. Þær eyða öllum öðrum pöddum úr húsinu.
Jens Guð, 14.10.2020 kl. 11:15
Kóngulær eru ákaflega gagnlegar skepnur og skemmtilegt að fylgjast með þeim. Þær halda flugum í burtu. Stundum ráðast þær í verkefni sem eru þeim ofviða eins og kóngulóin sem kom sér upp vef við hliðina á myndarlegu geitungabúi í garðinum okkar í sumar. Hugsaði sér bersýnilega gott til glóðarinnar. En árangurinn varð ekki samræmi við erfiðið. Geitungarnir sneiddu hjá henni allir sem einn. Samt sat hún við sinn keip allt sumarið. Vonaði greinilega að geitungarnir myndu skipta um skoðun og það sem ekki dugði í gær myndi duga í dag. Að þessu leyti minnti hún á veiruþríeykið.
Þorsteinn Siglaugsson, 14.10.2020 kl. 11:37
Þorsteinn, takk fyrir áhugaverða sögu.
Jens Guð, 14.10.2020 kl. 12:27
Ég heyrði allavega aldrei neinar sögur af fyllibyttunni í frystinum.
Jósef Smári Ásmundsson (IP-tala skráð) 14.10.2020 kl. 17:21
Ef ég man rétt sagði frænka þín á Hesteyri einhvern tíma frá því að hún notaði riffilinn til að fæla rjúpnaskyttur úr Hesteyrarlandinu, með því að skjóta nærri þeim. Ef illmenni hefðu verið á ferð hefði hún kannski miðað betur.
Magnús Sigurðsson, 14.10.2020 kl. 17:25
Jósef Smári, enda fór ekki mikið fyrir sötrinu. Ég dundaði mikið einn í vinnunni.
Jens Guð, 14.10.2020 kl. 18:30
En hvað með rikisstjorn og TR sem meðhondla aldraða likt og sauðfe sem er leitt til slatrunar ?
Stefan (IP-tala skráð) 14.10.2020 kl. 18:35
Magnús, þetta var Önnu líkt. Hún notaði líka riffilinn til að skjóta á bílrúður. Ef von var á gesti að sunnan þá bað hún viðkomandi um að grípa með sér framrúðu. Þegar hún skaut á rúðuna þá kurlaðist hún. Kurlið notaði hún í skrautramma ásamt skeljum og skrautsteinum.
Jens Guð, 14.10.2020 kl. 18:36
Stefán, ég skil ekki upp né niður í því liði.
Jens Guð, 14.10.2020 kl. 18:43
Ísland:
FORNLEIFUR, 15.10.2020 kl. 01:58
Líttu þér nær:
FORNLEIFUR, 15.10.2020 kl. 02:00
FORNLEIFUR, 15.10.2020 kl. 02:03
Þessi segir dráp vera betra en kynlíf:
FORNLEIFUR, 15.10.2020 kl. 02:06
Hún fann sér Neanderthalsmann og svo fóru þau að veiða í matinn:
FORNLEIFUR, 15.10.2020 kl. 02:08
Nú eru hreindýrabollur í matinn hjá Kétkróki. Hann veiðir bara eins og forfeður hans í hellum Neanderthals:
FORNLEIFUR, 15.10.2020 kl. 02:13
Hún er skotin í honum - heldur hann.
FORNLEIFUR, 15.10.2020 kl. 02:27
Fornleifur, takk fyrir innleggið.
Jens Guð, 15.10.2020 kl. 09:16
Takk JensGuð fyrir áhugavert innlegg, og aðrir fyrir áhugaverðar athugasemdir. Jens, hvar fékkstu áfengi, þú varst bara unglingur. Var kannski bara einhver gamall kall sem sagði þér að halda á þér hita í frystiklefanum með því að sturta í þig? Sjálf hef ég komið einu sinni á ævinni í sláturhús. Þá var ég smástelpa og fór með afa í sláturhúsið á Selfossi í sláturtíðinni, en íbúarnir gátu leigt sér frystiklefa þar. Man sérstaklega eftir lyktinni þarna inni, en við fórum gegnum salinn þar sem skrokkarnir héngu.
Hefur þú og/eða aðrir hér sem hafa unnið í sláturhúsi einhverja lýsingu á svona lykt? Áhugavert væri að heyra ykkar upplifun af sláturhúsafnyk.
Ingibjörg Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 15.10.2020 kl. 22:11
Ingibjörg, góður maður á Sauðárkróki seldi hverjum sem kaupa vildi brennivín. Á þessum árum var engin áfengisverslun á Sauðárkróki. Næsta vínbúð var á Siglufirði. Það var alveg eins hentugt fyrir marga að kaupa af náunganum fremur en keyra þangað. Hann var með hóflega álagningu.
Mig minnir að í sláturhúsinu hafi verið mild blóðlykt.
Jens Guð, 16.10.2020 kl. 10:04
Ljonid hefði betur etið þann feita. Sja mynd, !
Magga (IP-tala skráð) 28.10.2020 kl. 22:16
Magga, ég tek undir það!
Jens Guð, 29.10.2020 kl. 09:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.