27.2.2021 | 03:52
Verđa einhverntíma til nýir Bítlar?
Bresku Bítlarnir, The Beatles, komu eins og stormsveipur, fellibylur og 10 stiga jarđskjálfti inn á markađinn á fyrri hluta sjöunda áratugarins (6-unni). Ţeir breyttu öllu. Ekki bara tónlistinni. Líka hugsunarhćtti, hártísku, fatatísku... Ţeir opnuđu bandaríkjamarkađ upp á gátt fyrir breskri tónlist. Reyndar allan heimsmarkađinn. Rúlluđu honum upp. Slógu hvert metiđ á fćtur öđru. Met sem mörg standa enn í dag.
Um miđjan sjötta áratuginn var umbođsmađur ţeirra í blađaviđtali. Hann fullyrti ađ Bítlarnir vćru svo öflugir ađ ungt fólk myndi hlusta á tónlist ţeirra áriđ 2000. Hann hefđi alveg eins getađ nefnt áriđ 2021. Hvergi sér fyrir enda á vinsćldum ţeirra og áhrifum.
Eitt sinn var John Lennon spurđur hvor hljómsveitin vćri betri, The Rolling Stones eđa Bítlarnir. Hann svarađi eitthvađ á ţessa leiđ: The Rolling Stones eru tćknilega betri. Ţeir eru fagmenn. Viđ erum amatörar. Enginn okkar hefur fariđ í tónlistarnám. Viđ höfum bara fikrađ okkur áfram sjálfir. Engu ađ síđur standast plötur okkar samanburđ viđ hvađa plötur sem er.
Enn í dag eru Bítlaplötur í efstu sćtum á listum yfir bestu plötur allra tíma.
Fyrsta Bítlaplatan kom út 1963. Síđasta platan sem ţeir hljóđrituđu kom út 1969. Ferillinn spannađi ađeins 6 ár. Sterk stađa ţeirra allar götur síđan er ţeim mun merkilegri. Til ţessa hefur engin hljómsveit komist međ tćr ţar sem Bítlarnir hafa hćla. Hverjar eru líkur á ađ fram komi hljómsveit sem jafnast á viđ Bítlana? ENGAR!
Í Bítlunum hittust og sameinuđust tveir af bestu og frjóustu lagahöfundum sögunnar, John Lennon og Paul McCartney. John jafnframt einn albesti textahöfundurinn. Paul á líka góđa spretti. Ţeir tveir eru auk ţess í hópi bestu söngvara rokksins. Sömuleiđis flottir hljóđfćraleikarar. Sérstaklega bassaleikarinn Paul.
Til liđs viđ ţá komu frábćr trommuleikari, Ringo Starr, og ljómandi góđur og öruggur gítarleikari, George Harrison. Hann var fínn í ađ radda međ ţeim. Ţegar leiđ á ferilinn varđ hann mjög góđur lagahöfundur. Svo mjög ađ á síđustu plötunni, Abbey Road, taldi John - og margir fleiri - hann eiga bestu lögin.
Ţetta allt skipti sköpum. Ofan á bćttist rík löngun Bítlanna til ađ fara nýjar leiđir. Tilraunagleđi ţeirra gekk mjög langt. Umfram margar ađrar hljómsveitir réđu ţeir glćsilega vel viđ ţau dćmi. Ennfremur vó ţungt - afar ţungt - ađ mikill kćrleikur ríkti á milli ţeirra. Ţeir voru áköfuđustu ađdáendur hvers annars. Ţeir voru sálufélagar og háđir hver öđrum. Ţađ hafđi mikiđ ađ gera međ erfiđa lífsreynslu; ótímabćrt fráfall mćđra og allskonar. Bítlarnir voru á unglingsaldri ţegar ţeir kynntust og ólu hvern annan upp út ferilinn. Fyrri eiginkona Johns, Cynthia, sagđi ađ John og Paul hafi veriđ eins ástfangnir hvor af öđrum og tveir gagnkynhneigđir menn geta veriđ.
Margt fleira mćtti nefna sem tromp Bítlanna. Til ađ mynda háa greindarvísitölu ţeirra allra, leiftrandi kímnigáfu og fjölhćfni. Allir spiluđu ţeir á fjölda hljóđfćra. Ţar af Paul á um 40 og ţeir hinir á um 20. Á Bítlaárunum var sólógítarleikarinn George Harrison ágćtur söngvari. Trommarinn Ringo söng líka en söngrödd hans féll ekki ađ röddun hinna. Rolling Stonsarinn Keith Richard hélt ţví fram í símtali viđ Paul ađ skiliđ hafi á milli hljómsveitanna ađ Bítlarnir skörtuđu 4 söngvurum en Stónsarar ađeins Mick Jagger. Ágćtt komment. En margt fleira ađgreindi ţessar hljómsveitir.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Ljóđ, Menning og listir, Útvarp | Breytt s.d. kl. 17:34 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferđir og dagpeninga
- Vegg stoliđ
- Hvađ ţýđa hljómsveitanöfnin?
- Stađgengill eiginkonunnar
- Ađ bjarga sér
- Neyđarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauđabílnum reyndi ađ hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór ađ skođa myndina međ blogginu og ég get ekki međ nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geđröskun flokkast undir ţunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, ţetta er einhverskonar masókismi ađ velja sér ađ búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvćđir hlýtur ađ líđa frekar illa og ţe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurđur I B, ţessi er góđur! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesiđ um tónlistarmenn sem hlusta mest á ađra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ţetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúađur (hvađ svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 41
- Sl. sólarhring: 49
- Sl. viku: 1059
- Frá upphafi: 4111544
Annađ
- Innlit í dag: 37
- Innlit sl. viku: 888
- Gestir í dag: 35
- IP-tölur í dag: 34
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.
Athugasemdir
Ţakka ţér fyrir ţennan frábćra pistil. Mitt svar er: Ţađ mun aldrei (stundum er sagt ađ mađur eigi ekki ađ alhćfa neitt) gerast. Stons,Kinks,CCR og allar hinar hljómsveitirnar eru og verđa alltaf í skugga Bítlana. Ţó svo ađ ţćr vćru góđar.
Sigurđur I B Guđmundsson, 27.2.2021 kl. 09:55
Sigurđur I B, ég kvitta undir hvert ţitt orđ. Er ég ţó mikill ađdáandi Kinks, Stóns og CCR. Ţegar ég var í hljómsveitastússi í gamla daga voru lög ţeirra tekin fyrir. Sem og Bítlalög.
Jens Guđ, 27.2.2021 kl. 11:53
Áhrifamestu tónlistarmennirnir ( eđa nálćgt ţví ) í aldursröđ: Bob Dylan, Rolling Stones, Kinks, Byrds, Who, Velvet Underground, Jimi Hendrix, Pink Floyd, Neil Young, David Bowie, Led Zeppelin, Black Sabbath, Queen, Metallica, Nirvana, en allt í kring og yfir öllum gnćfa Beatles í öllu sínu órjúfanlega veldi.
Stefán (IP-tala skráđ) 27.2.2021 kl. 15:39
Stefán, ég samţykki ţennan lista ţinn.
Jens Guđ, 27.2.2021 kl. 16:07
Ég er bítlaađdáandi eins og flestir af minni kynslóđ. Mér fannat ţó og finnst ennţá Paul MCartney vera leiđinlegasti Bítillinn og semja leiđinlega tónlist. Hann má hins vegar eiga ţađ ađ hann var góđur bassaleikari og hefđi bara átt ađ halda sig viđ ţađ.
Gunnlaugur (IP-tala skráđ) 27.2.2021 kl. 19:59
Gunnlaugur, ég get ekki veriđ sammála ţér í ţetta sinn. Vissulega samdi Paul stundum léttmeti og allt ađ ţví barnagćlur, svo sem Yellow submarine, Maxwell´s simmer hammer og Ob-la-di. En hann samdi líka Helter Skelter, Oh Darling og lagiđ sem ég setti međ fćrslunni, I´m down. Ađ auki átti hann mörg lög í samvinnu viđ John Lennon. Til ađ mynda millikaflann í A Day in the Life, sem fylgir međ fćrslunni. Ég ţekki Bítlaađdáanda sem lćtur millikaflann fara í taugarnar á sér; og draga lagiđ niđur. Ég er ţví ósammála. Tel millikaflann ţvert á móti lađa fram styrkleika heildar lagsins. Besta lags Sgt. Peppers plötunnar (og fleiri Bítlaplatna).
Jens Guđ, 27.2.2021 kl. 23:25
Takk fyrir frábćran pistil.
Er hćgt ađ vera Bítlaađdánandi og finnast Paul McCartney semja leiđinlega tónlist? Meira ađ segja Yoko Ono, sem lengi vel var ekki mikill ađdáandi Pauls, sagđi,"He was my husband's partner and they did a great job and all that. They seemed to have a lot of fun, and I respect that."
Allir virđast vera sammála um ţađ ađ Paul er frábćr bassaleikari.
Wilhelm Emilsson, 28.2.2021 kl. 03:18
Wilhelm, Paul er frábćr bassaleikari. Meira en ţađ; hann innleiddi söngrćnan (melódískan) bassaleik. Svo söngrćnan ađ hann hefur átt til ađ syngja bassalínuna í stađ ţess ađ spila hana.: https://www.youtube.com/watch?v=p-abNGP1BK4
Ţetta međ ađ Paul semji leiđinleg lög er ósanngjarnt. Jú, jú, hann samdi When I´m 64, With a little help from my friend og fleira léttmeti. En líka - vel ađ merkja líka - stóran hluta af Bítlalögunum međ John Lennon. Ađ auki gáfu ţeir Paul og John hvor öđrum góđ ráđ sem bćttu Bítlalög. Dćmi: Ţegar John spilađi fyrir Paul lagiđ Come Come together ţá sagđi Paul: Spilađu ţetta hćgar og ţađ verđur frábćrt blúslag. Jafnvel opnulag plötunnar (sem varđ opnulag Abbey Road). Annađ sem ég er hrifinn af en í hina áttina: Ţegar Paul samdi lagiđ Yestyerday og kynnti fyrir John kallađi hann textann Eggjahrćru. John sagđi ađ töfrar lagsins kölluđu á fortíđarhyggju (nostalgíju). Hann stakk upp á ţví ađ lagiđ vćri kallađ Yesterday og textinn ortur út frá ţví heiti. Viđ ţessa breytingu kúventi lagiđ yfir í ađ verđa meiriháttar. Sem ţađ hefđi ekki orđiđ sem Eggjahrćra.
Jens Guđ, 28.2.2021 kl. 04:32
Ţú svarađir minni athugasemd vel Jens. Ég tók of djúpt í árinni.
Gunnlaugur (IP-tala skráđ) 28.2.2021 kl. 06:03
Jens Guđ, 28.2.2021 kl. 12:54
Sammála, Jens!
Wilhelm Emilsson, 1.3.2021 kl. 07:18
Takk fyrir skemmtilegan pistil og tenglana. Tók góđa syrpu eftir ađ hafa hlustađ á Ed Sullivan giggiđ (I'm down). Spilađi Bítlana, Kinks, Janis Joplin, Peter Gabriel, Talking Heads o.fl. Ţađ er ţađ góđa viđ ađ hlusta á tónlist á YouTube, ađ lögin eiginlega velja sig sjálf - í mínu tilfelli a.m.k.
Theódór Norđkvist, 1.3.2021 kl. 15:48
Theódór, takk fyrir innlitiđ. Ţú ert međ góđan tónlistarsmekk. Hlustar á ţađ besta.
Jens Guđ, 1.3.2021 kl. 17:08
Wilhelm (# 11), takk fyrir ţađ!
Jens Guđ, 1.3.2021 kl. 17:10
Ţađ er ofsögum sagt ađ Paul hafi spilađ á 40 hljóđfćri. Kanski ef taliđ er međ mismunandi bassar og gítarar og mismunandi hljómborđ og píanó.
Hann sagđi í bandarísku sjónvarpsviđtali sem ég sá nýlega á youtube ađ hann spilađi á ţó nokkur hljóđfćri en tók ţađ fram ađ hann spilađi ekki á blásturshljóđfćri.
Gunnar Th. Gunnarsson, 4.3.2021 kl. 10:04
Gunnar Th., IMDB segir í ćviyfirliti Pauls: He plays 25 instruments: bass, piano, bass drums, guitar, cello, flugelhorn, tambourine, autoharp, shakers, spinet, maracas, moog synthesizer, tubular bells, melodica, organ, triangle, toy glockenspiel, recorders, drums, mandolin, saxophone, resonator guitar, sitar, ukelele and harmonica.
Á öđrum stađ segir IMDB: Paul McCartney played bass guitar, acoustic and electric guitars, piano and keyboards, as well as over 40 other musical instruments.
Á reddit.com segir: A complete list of the 54 instruments Paul McCartney can play.
Strings:
Bass Guitar
Guitar (Acoustic, Electric, 12-String, Flamenco, Classical, Spanish, Lap Steel, Cigar Box)
Mandolin Video.
Ukulele (RAM [1971])
Banjo Picture
Autoharp (Chaos & Creation In The Backyard [2005])
Violin Picture. Based on the way he's holding it, I'd guess he doesn't play very seriously. He did play on Flowers In The Dirt [1989] though.
Cello Here's a picture of him playing the Blue Jay Way cello (I believe this is a behind the scenes shot from the Magical Mystery Tour film). He also played on Chaos & Creation In The Backyard [2005]
Upright Contrabass Video
Sitar (Off The Ground [1993]), Picture
Bouzouki (New [2013] Track 6: New)
Ngoni (New [2013] Track 14: Get Me Out Of Here)
Keyboards:
Piano (Acoustic & Electric)
Synthesizer
Mellotron
Electric Organ
Clavichord
Harpsichord (Acoustic & Electric) on New [2013] Track 6: New and Give My Regards To Broad Street [1984], respectively.
Spinet
Celeste (New [2013] Track 2: Alligator, Track 12: Road), (Flowers In The Dirt [1989])
Drums
Auxillary Percussion (Tambourine, Claves, Cowbell, Maracas)
Timpani
Triangle (Chaos & Creation In The Backyard [2005])
Chimes
Congas (Off The Ground [1993])
Bongos (Flowers In The Dirt [1989])
Bells (Tubular & Handshake) in Chaos & Creation In The Backyard [2005] and The Beatles [1968] respectively.
Bodily Percussion (Handclaps, finger-snaps, foot-taps, knee-slaps, vocal bassline)
Gong (Chaos & Creation In The Backyard [2005])
Vibraphone (Flaming Pie [1997])
Vibrachimes (Chaos & Creation In The Backyard [2005])
Glockenspiel (New [2013] Track 2: Alligator), (Chaos & Creation In The Backyard [2005])
Xylophone (Mccartney [1970])
Woodblock (Chaos & Creation In The Backyard [2005])
Güiro (Chaos & Creation In The Backyard [2005])
Washboard And Thimble (New [2013] Track 14: Get Me Out Of Here)
Recorder (Magical Mystery Tour [1967] Track 2: The Fool On The Hill), (Chaos & Creation In The Backyard [2005])
Harmonica
Comb-and-Tissue-Paper Kazoo (Sergeant Pepper's Lonely Hearts Club Band [1966] Track 10: Lovely Rita)
Concertina
Flageolet
Ocarina (Off The Ground [1993])
Harmonium
Melodica (Chaos & Creation In The Backyard [2005])
Other Instruments:
Vocals
Whistling
Vocoder
Wine Glass (Flowers In The Dirt [1989])
Flugelhorn (The Beatles [1968] Track 2: Dear Prudence)
Trumpet Video. He played when he was younger, so much younger than today, but seems to have fallen out of practice.
Woodsaw (Flowers In The Dirt [1989])
Play-Me-A-Song Book (New [2013] Track 2: Alligator)
Tape Loops
Jens Guđ, 4.3.2021 kl. 10:59
Já, ţađ má hreinlega segja ađ Sir Paul sé heil hljómsveit eđa margar og ţađ sem merkilegt er ađ flest ţessi hljóđfćri virđist hann ráđa vel viđ, sem segir manni hversu mikill náttúrutalent hann er í músík. Ţađ sem hefur stundum háđ honum á sínum sólóferli, er ađ senda frá sér of mikiđ af lögum sem hann hefđi mátt sleppa. Mađur međ hans hćfileika á ekki ađ gera slíkt og nákvćmlega ţađ sama átti líka viđ á sumum sólóplötum John Lennon. Í mínum eyrum hljómađi George Harrison mjög metnađarlaus á plötum sínum eftir 1971. Ţeir voru alltaf bestir saman ţessir meistarar og međ oft ólíkum tónsmíđum og framsetningu á tónlist varđ úr besti tónlistar hrćrigrautur sem hefur veriđ framleiddur. Frank Zappa setti oft saman áhugaverđan og magnađan hrćrigraut á plötum sínum, en náđi sjaldan ađ skapa plötur sem geta talist algjör meistaraverk. Fyrsta rokkhljómsveitin sem hafđi á ađ skipa séníum í öllum hljóđfćraleik og söng er ađ mínu mati The Who. Keith Moon var svo frábćr, hrađur og kraftmikill trommuleikari, ađ Lars Ulrich mćtti vera stoltur af hálfum ţeim hćfileikum. John Entwistle var ekki bara einstaklega tekniskur og ţéttur bassaleikari, heldur líka fjölhćfur blásturhljóđfćraleikari, sem myndađi ţéttan blásturhljóđfćraleik í mörgum lögum The Who. Roger Daltrey er frábćr og fjölhćfur söngvari sem rćđur jafnvel viđ ballöđusöng og kraftmikil öskurlög. Um alhliđa tónlistarhćfileika Pete Townshend ţarf enginn ađ efast, jafnvígur á gítara og hljómborđ. Samdi frábćr lög og texta og jók á fjölbreytnina međ ţví ađ syngja helling á móti Roger. Svo voru ţeir félagar algjörir frumkvöđlar í sviđsframkomu. Ţessi hávađasamasta hljómsveit heims fékk óumbeđiđ Sir Paul til ađ semja lagiđ Helter Skelter.
Stefán (IP-tala skráđ) 4.3.2021 kl. 11:29
Stefán, takk fyrir fróđleikinn.
Jens Guđ, 4.3.2021 kl. 11:35
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.