2.12.2021 | 23:11
Bestu gítarleikarar rokksögunnar?
Sumir halda ranglega ađ gćđi gítarleiks ráđist af hrađa og fingrafimi. Ţetta á ekki síst viđ um gítarleikara sem ráđa yfir fćrni í hrađa. Jú, jú. Ţađ getur alveg veriđ gaman ađ heyra í ţannig flinkum gítarleikara. En ađeins í hófi. Miklu hófi. Fátt er leiđinlegra en sólógítarleikari sem ţarf stöđugt ađ trana sér fram og sýna hvađ hann getur spilađ hratt.
Bestu gítarleikarar eru ţeir sem upphefja lagiđ og međspilara sína óháđ fingrafimi og hrađa. Einn gítartónn hjá BB King gerir meira fyrir lag en allir hrađskreiđustu sólógítarleikarar rokksins til saman. Einhver orđađi ţađ á ţessa leiđ. Man ekki hver.
Tímkaritiđ Woman Tales hefur tekiđ saman lista yfir bestu gítarleikara rokksögunnar. Ég er glettilega sammála niđurstöđunni. Hún er ţessi:
1. Jimi Hendrix. Rökin eru m.a. ţau ađ hann fullkomnađi áđur óţekktan leik međ enduróm (feedback). Jafnframt spilađi hann hljóma sem fyrirrennarar hans vissu ekki ađ vćru til. Margt fleira mćtti telja upp sem stimplar Hendrix inn sem besta gítarleikara rokksögunnar.
Gott dćmi um ţađ hvernig Hendrix umbreytti góđu lagi í meiriháttar snilld er túlkun hans á "All Along the Watchtower".
2. Eric Clapton. Hann kann öll trixin í bókinni. En líka ađ kunna sér hófs án stćla.
3. Jimmy Page (Led Zeppelin). Hann gerđi svo margt flott án ţess ađ trana sér.
4. Chuck Berry bjó til rokk og rolliđ. Og rokkgítarleikinn.
5. Eddie Van Halen
6. Keith Richards
7. Jeff Back
8. B. B. King
9. Carlos Santana
10. Duane Allman
11. Prince
12. Stevie Ray Vaughn
13. Pete Townshend (The Who)
14. Joe Walsh
15. Albert King .
16. George Harrison
17. John Lennon
18. Kurt Cobain
19. Freddie King
20. Dick Dale
21. Buddy Holly
22. Slash (Guns N Roses)
23. Joe Perry (Aerosmith)
24. David Gilmour (Pink Floyd)
25. Neil Young
26. Frank Zappa
27. Tom Petty og Mike Campell (Heartbreakers)
28. Muddy Waters
29. Scotty Moore
30. Billy Gibbons (ZZ Top)
31. The Edge (U2)
32. Bobby Krieger (The Doors)
33. Brian May (Queen)
34. Angus Young (AC/DC)
35. Tom Morello (Rage Against the Machine / Audioslave / Bruce Springsteen & the E-Street Band)
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Fjölmiđlar, Menning og listir | Breytt 12.1.2022 kl. 01:59 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
- Ţegar Jón Ţorleifs kaus óvćnt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slćr í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferđir og dagpeninga
Nýjustu athugasemdir
- Undarleg gáta leyst: Guđjón E, ţetta er áreiđanlega rétt hjá ţér! jensgud 4.1.2025
- Undarleg gáta leyst: Bjarni, góđur! jensgud 4.1.2025
- Undarleg gáta leyst: Stefán (#7), margt til í ţví. jensgud 4.1.2025
- Undarleg gáta leyst: Ţasđ er morgunljośt ađ kisan var konungborin, allar ćttli... gudjonelias 1.1.2025
- Undarleg gáta leyst: Ţú veist ađ ţú ert enginn spring chicken ţegar ţú manst eftir a... Bjarni 1.1.2025
- Undarleg gáta leyst: Nú er fólk ađ gera upp áriđ og sumir opinberlga. Kata Jak fór í... Stefán 31.12.2024
- Undarleg gáta leyst: Stefán, ég missti af Kryddsíldinni. Ég tek undir ţín orđ um g... jensgud 31.12.2024
- Undarleg gáta leyst: Sigurđur I B, sagan er góđ og hćfilega gróf. Ţannig má ţađ ve... jensgud 31.12.2024
- Undarleg gáta leyst: ,, Undarleg gáta leyst ,, var sagt í hópi sem var ađ horfa á Kr... Stefán 31.12.2024
- Undarleg gáta leyst: Ţetta minnir mig á söguna um 16ára strákinn sem var mjög dapur ... sigurdurig 31.12.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.1.): 5
- Sl. sólarhring: 39
- Sl. viku: 1139
- Frá upphafi: 4117572
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 936
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Mér finnst Mark Knopfler alveg meiriháttar. Hvađ hann getur spilađ afslappađ hratt og flókinn hljómagang, nema hans sóló virka stundum svipuđ, ţađ er eini gallinn. Af okkar mönnum finnst mér Björgin Gíslason mjög eftirminnilegur, ţótt margir ađrir séu góđir líka.
Jimi Hendrix verđur ekki oflofađur. Sem dćmi um ţađ hefur Bob Dylan látiđ sína gítarleikara á hljómleikum oft reyna ađ spila líka útgáfu og Hendrix gerđi frćga, og ţetta er eitt mest spilađa tónleikalag á hans ferli, og einhverntímann sagđi hann í viđtali ađ alltaf minntist hann Hendrix ţegar hann vćri ađ flytja ţađ.
Ingólfur Sigurđsson, 3.12.2021 kl. 04:04
Ingólfur. Ég tek undir hver ţitt orđ.
Jens Guđ, 3.12.2021 kl. 08:46
Eitt flottasta gítarsóló allratíma held ég ađ sé ţegar Jimi Hendrik spilađi ţjóđlag bandaríkjanna á Woodstock.
Sigurđur I B Guđmundsson, 3.12.2021 kl. 11:13
Sigurđur I B, ţađ er mögnuđ snilld!
Jens Guđ, 3.12.2021 kl. 12:23
Skemmtilegur listi. Mér finnst samt bćđi David Gilmour og Frank Zappa eiga ađ vera miklu ofar. Gilmour er einmitt ţessi gítarleikar sem ţú talarđ um: kemur međ áhrifamikla tóninn á háréttu augnabliki og lyftir tónlistinni upp í hćđir. Paul MacCartney er líka glettilega góđur gítarleikari, en styrkur John Lennons er sem rythma-leikari, ekki sóló. Svo var Henry McCullough (Wings) af mörgum talinn hafa spilađ flottasta sóló sögunnar í "My Love". Nćst eru ţađ bassaleikarar, og trommarar!
Guđni (IP-tala skráđ) 3.12.2021 kl. 17:21
Ţú hefur gleymt Brian May og Glen Campell Jens Ţeir eiga klárlega ađ vera í topp 10.
Guđmundur Jónsson, 3.12.2021 kl. 18:28
Ég sagđi ţetta međ hrađann um Santana en ekki BB King. Reyndar finnst mér BB King lélegur og Santana kann ekki ađ spila blús. Ég er algerlega sammála ţér í ađ tónlist er fyrst og fremst tilfinningar og ekki tćkni. Ţú getur mćlt tćnki en ekki tilfinningar. Ţessvegna eru bestir í tónlist listar auđvitađ bara álit viđkomandi einstaklinga. Ég er svakalegur gítarsóló ađdáandi og fć ofsalega mikiđ útúr ţví ađ hlusta á gítarsóló. Eftirfarandi listi er yfir ţá sem hafa veitt mér mesta ánćgju.
Santana
Eric Clapton
Gary Moore
Jimmy Page
Rory Gallagher
Jimi Hendrix
Stevie Ray Vaughan
Kirk Hammett
Richard Ţorlákur Úlfarsson, 4.12.2021 kl. 07:17
Guđni, takk fyrir innleggiđ. Ég get alveg fallist á ţitt viđhorf.
Jens Guđ, 4.12.2021 kl. 10:48
Guđmundur, ţetta er ekki minn listi. Ţađ er ađ segja hann er ekki tekinn saman af mér heldur tímaritinu Woman Tales. Brian May er ţarna í 33ja sćti. Glen er góđra gjalda verđur.
Jens Guđ, 4.12.2021 kl. 10:55
Richard Ţorlákur, takk fyrir vangavelturnar. Ţinn listi á fullan rétt á sér. Til gamans: Fyrir nokkrum árum skrapp ég til Írlands. Á sama gistiheimili og ég var mađur frá öđru landi. Mig minnir Ţýskalandi. Viđ spjölluđum um músík. Hann frćddi mig á ţví ađ Oasis-brćđur vćru ofurvinsćlir á Írlandi. Í nálćgri plötubúđ vćri heill rekki lagđur undir sólóplötur ţeirra. Daginn eftir kíkti ég í plötubúđina. Ţar var rekkinn góđi kyrfilega merktur Gallagher. Ţegar betur var ađ gáđ voru ţarna bara plötur međ Rory Gallagher. Engar međ Liam Gallagher eđa Noel Gallagher.
Jens Guđ, 4.12.2021 kl. 11:03
"Bestu gítarleikarar eru ţeir sem upphefja lagiđ og međspilara sína óháđ fingrafimi og hrađa." -segirđu Jens.
Ţá ćtti Keeith Rishards ađ vera á listanum, en hann á kannski ennţá góđan séns, enn ađ túra um heiminn.
https://www.youtube.com/watch?v=TbFoxUyBrQM
Magnús Sigurđsson, 4.12.2021 kl. 12:13
Magnús, Keith er í 6. sćti og á ţađ svo sannarlega skiliđ.
Jens Guđ, 4.12.2021 kl. 12:25
Ţakka ţér fyrir ábendinguna Jens, mér líđur strax betur. Ég er bara svo svakalega lesblindur ađ ţegar ég var búiđ ađ stafa mig í gegnum pistilinn sá ég bara myndirnar. Auđvitađ hlaut Keith ađ vera ţarna einhverstađar
Magnús Sigurđsson, 4.12.2021 kl. 13:43
Magnús (# 13), mađur ţarf ekki ađ vera lesblindur til ađ svona fari framhjá manni. Ég lendi oft í ţessu ţegar ég renni í gegnum langa lista. Ég var mjög ánćgđur ađ sjá Keith ţetta ofarlega á listanum. Mér hefur löngum ţótt gítarleikur hans í Symphaty for the Devil vera einn sá magnađasti í rokksögunni.
https://youtu.be/GgnClrx8N2k
Jens Guđ, 4.12.2021 kl. 15:49
Međan hvorki Rory Gallagher
(sem Hendrix svarađi ađspurđur hvernig vćri ađ vera besti gítarleikari í heimi, "spyrjiđ Rory")
né Allen Collins (úr gömlu Skynyrd) eru á ţessum top 30 lista, ţá er hann lítils virđi.
Minni einnig á less is more gítarleikara Free, Paul Cossoff.
Gítarleikur Duane Allman á Hey Jude útgáfu Wilson Picket ţótti Eric Clapton ţađ góđur ađ betur vćri ekki hćgt ađ gera.
En auđvitađ er David Gilmour sá albesti.
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 4.12.2021 kl. 17:19
En er ţessi listi frá Womens Tales ekki bara eins og Smartland myndi sjóđa saman lista um einhverja sem einhverjir sögđu einhvern tíma ađ einhverjir segđu góđa?
Mér er létt ađ ţetta er ekki ţinn listi Jens, heldur bara samsuđa frá Womens Tales.
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 4.12.2021 kl. 17:39
Simon, gaman ađ ţú rifjir upp skemmtilegt tilsvar Hendrix. Svona listi er alltaf snúinn og getur jafnvel breyst frá degi til dags. Jú, jú, Gilmnour er toppur. Fyrir margt löngu las ég viđtal viđ hann ţar sem hann tók fyrir sđ vera góđur gítaristi. Sagđist vera ofmetinn vegna frćgđar Pink Floyd. Sagđist til ađ mynda ekki ráđa viđ ađ spila hratt í sólóköflum. Nokkru síđar heryrđi ég hann taka ţrusu í Bluejean bop međ Paul McCartney. Kallinn á heldur betur flugi. https://youtu.be/SvvN8vyHz90
Jens Guđ, 4.12.2021 kl. 17:51
https://www.youtube.com/watch?v=SvvN8vyHz90
Jens Guđ, 4.12.2021 kl. 17:53
Simon Pétur (# 16), ég hef lítiđ veriđ í ţví ađ setja saman svona lista. Hinsvegar ţykir mér gaman ađ sjá svona lista setta saman af öđrum. Ţađ er mjög gaman og kallar á vangaveltur og endurtskođun. Oftast er ég sammála međ ţeim fyrirvara ađ ég myndi jafnan hynika til örfaúm sćtum til og frá. Ţetta er fyrst og fremst léttur samkvćmisleikur sem ekki má taka of hátíđlega.
Jens Guđ, 4.12.2021 kl. 17:59
Já, Jens, viđ erum svo sannarlega sammála um Gilmour og snilli hans.
Hann er í mínum huga ígildi sígilds lárviđarskálds. Getur allt, ţó hin svífandi mannlega og fagra ljóđrćna sé hans ađalsmerki. Auk hógvćrđar hans.
Takk fyrir ábendinguna. Hafđi ekki fyrr heyrt ţetta lag spilađ af honum. Já, hann hefur einnig ţrumuna ţegar hún á viđ.
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 4.12.2021 kl. 18:09
Alltaf góđur Jens.Ţađ vantar klárlega Peter Framton,Garry Moore og Buck Dharma á topp tíu.Ţarna eru líka nokkrir sem eiga ekki skiliđ ađ vera a ţessum lista td.Joe Walsh algjörlega ofmetin gítaristi hann var ekki einu sinni gítaristi no.one hjá Eagles.
Björn. (IP-tala skráđ) 4.12.2021 kl. 18:54
Ţađ má sjálfsagt deila endalaust um veru gítarleikara eđa ekki á svona lista, en ég gagnrýni ekki ţennan sem mér finnst bćđi athyglisverđur og góđur. Ég er ţó sammála ţeim sem hér hafa nefnt meistara Rory Gallagher. Rory var og er risi í heimalandinu Írlandi, var mjög stór í Evrópu og víđa í Asíu en náđi ekki eyrum íbúa Ameríku fyrr en eftir lát sitt. Svo er athyglisvert ađ enginn fulltrúi metal rokks er ţarna á listanum, ekki einu sinni frumkvöđullinn Tony Iommi.
Stefán (IP-tala skráđ) 4.12.2021 kl. 19:20
Svona listar eru oft aldurstengdir og miđađ viđ ţinn ţá vantar alveg Neil Young. Sjálfur myndi ég bćta viđ Johnny Marr úr The Smith, Pete Buck úr R.E.M., Thurston Moore úr Sonic Youth og Black Frances úr Pixies.
Rúnar Már Bragason, 5.12.2021 kl. 01:13
Rúnar Már, meistari Neil Young er ţarna númer 25 á listanum. Ţó ţađ nú vćri.
Stefán (IP-tala skráđ) 5.12.2021 kl. 03:46
Simon Pétur, Gilmour er ekki ađeins frábćr gítarleikari heldur líka er mikiđ variđ í persónuna. Sem unglingur, ung poppstjarna, safnađi hann sportbílum. Átti heilan haug af ţeim. Einn góđan veđurdag gekk hann framhjá heimilislausri manneskju. Honum var brugđiđ. Hann seldi bílaflotann ţegar í stađ og gaf söluverđiđ óskipt til athvarfs fyrir útigangsfólk.
Jens Guđ, 5.12.2021 kl. 05:14
Símon Pétur (# 20), um svipađ leyti áttađi David sig á ađ hann var úr tengslum viđ fjölskyldu sína. Hann sagđi upp öllu ţjónustufólki og tók ađ sér ađ sjá um morgunmat fjölskyldunnar, óhreina tauiđ og eitthvađ ţannig. Allt í einu átti hann ţarna börn og barnabörn sem hann hafđi bara hitt í partýum hjá Ringó eđa Paul McCartney.
Jens Guđ, 5.12.2021 kl. 05:25
Björn (" 21), ţetta á viđ um alla svona lista; ađ einhverra er sárt saknađ og ađrir allt ađ ţví ofmetnir. Ég játa ađ hafa ekki hlustađ nógu mikiđ á Joe Walsh til ađ dćma hans afrek. Ég man ađ hann átti góđ lög í gamla daga. Varla hafa liđsmenn risastórrar og vinsćllar hljómsveitar á borđ viđ Eagels dregiđ hann upp á dekk til skrauts. Ţeir hafa eitthvađ séđ viđ hann - annađ en ađ hann sé svili Ringos.
Jens Guđ, 5.12.2021 kl. 14:39
Stefá, ćtli viđ verđum ekki ađ telja til fulltrúa ţungarokksins Hendrix, Jimmy Page, Slash, Angus Young og Tom Morello?
Jens Guđ, 5.12.2021 kl. 14:43
Rúnar Már, ţetta er góđ ábendimng hjá ţér. Ţessara sem ţú nefnir er saknađ. Allir góđra gjalda verđir og ég á plötur međ ţeim öllum.
Jens Guđ, 5.12.2021 kl. 14:45
Takk fyrir, Jens, ađ minnast á eđalmennsku David Gilmour. Sú eđalmennska endurspeglast í gítarleik hans - en einnig í bassaleik hans, en ţađ er svo sem önnur saga.
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 5.12.2021 kl. 14:48
Simon Pétur (# 30), Gilmour er góđur mađur. Ţó ađ hann hafi ekki veriđ í Pink Floyd međ Syd Barrett ţá passađi hann alla tíđ upp á hann. Hélt utan um ađ Barrett fengi sín höfundarlaun af spilun á lögum hans á hljómleikum, í útvarpi og á safnplötum. Jafnframt borgađi hann mönnum fyrir ađ passa upp á friđhelgi Barretts. Barrett var haldinn félagsfćlni á háu stigi síđustu ár. Hann bar út póst ađ nóttu og vissi ekki ađ hann hefđi veriđ í Pink Floyd. Ósvífnir fjölmiđlaljósmyndarar laumuđust til ađ ljósmynda hann viđ póstburđinn. Gilmour réđi menn í ađ taka í lurginn á ţeim og fjarlćgja filmur úr vélum ţeirra.
Jens Guđ, 5.12.2021 kl. 15:09
Kćrar ţakkir, Jens,
fyrir ađ segja ţessa sögu.
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 5.12.2021 kl. 15:44
Jens (# 28) Jimi Hendrix spilađi blues rokk,psychedelic,funk og hard rokk,en ekki heavy metal og umbođsmađurinn og upptökustjórinn Chas Chandler stóđ sig virkilega vel međ honum ţar. Jimmy Page spilađi blues rokk og psychedelic međ Yardbirds og blues rokk,folk,hard rokk og jú stundum alvöru heavy metal međ Led Zeppelin. Slash spilar hard rokk međ Guns N Roses og ţeir fóru jú alveg út í heavy metal, satt er ţađ. Angus Young spilar hard rokk, blús rokk og rokk and roll međ AC/DC og vissulega má fćra ţađ undir heavy metal hattinn. Tom Morello hefur víđa komiđ viđ í tónlist og spilađ međ mörgum tónlistarmönnum og vissulega stundum fariđ út í heavy metal, líka funk metal,rap metal,nu metal,hardcore punk og jafnvel funk rokk. Ég kann virkilega ađ meta slíka fjölhćfni. En ţegar ég nefni heavy metal hljómsveitir, ţá á ég meira viđ Black Sabbath,Judas Priest,Saxon,Iron Maiden,Metallica,Megadeth,Pantera,Slipknot og slíka harđhausa sem hamra málminn.
Stefán (IP-tala skráđ) 5.12.2021 kl. 16:45
Símon Pétur (# 32), ćvinlega ţakkir fyrir innlitiđ.
Jens Guđ, 6.12.2021 kl. 09:16
Stefán (# 33), ég kaupi ţín rök.
Jens Guđ, 6.12.2021 kl. 09:17
Ég leitađi nokkuđ á listanum og fann ekki ţann sem er ađ mínu mati og margra annarra, gítarleikari sem var alveg á pari viđ Eric Clapton og ýmsir vilja meina ađ hann hafi veriđ betri en Clapton. Ég ćtla nú ekki ađ hćtta mér út í ţá umrćđu en ţessi gítarleikari var Peter Green stofnandi og gítarleikari Fleetwood Mac (ţegar Fleedwood Mac var alvöru blues hljómsveit).......
Jóhann Elíasson, 7.12.2021 kl. 07:49
Jóhann, góđ og réttmćt athugasemd.
Jens Guđ, 7.12.2021 kl. 08:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.