13.2.2022 | 06:04
Bráðskemmtileg svör barna
Eftirfarandi svör barna við spurningum eru sögð vera úr raunverulegum prófum. Kannski er það ekki sannleikanum samkvæmt. Og þó. Börn koma oft á óvart með skapandi hugsun. Þau sjá hlutina fyrir sér frá fleiri sjónarhornum en kassalaga hugsun fullorðna fólksins.
- Hvar var sjálfstæðisyfirlýsing Bandaríkjanna undirrituð?
- Neðst á blaðsíðunni
- Hver er megin ástæða fyrir hjónaskilnuðum?
- Hjónaband
- Hvað getur þú aldrei borðað í morgunmat?
- Hádegismat og kvöldmat
- Hvað hefur sömu lögun og hálft epli?
- Hinn helmingurinn
- Hvað gerist ef þú hendir rauðum steini í bláahaf?
- Hann blotnar
- Hvernig getur manneskja vakað samfleytt í 8 daga?
- Með því að sofa á nóttunni
- Hvernig er hægt að lyfta fíl með einni hendi?
- Þú finnur ekki fíl með eina hönd
Meginflokkur: Spaugilegt | Aukaflokkar: Dægurmál, Spil og leikir, Vísindi og fræði | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Smásaga um hlýjan mann
- Sparnaðarráð
- Smásaga um týnda sæng
- Ótrúlega ósvífið vanþakklæti
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsældalisti
- Sparnaðarráð
- Niðurlægður
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frændi
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt
- Stórhættulegar Færeyjar
- Aldeilis furðulegt nudd
- Frábær kvikmynd
Nýjustu athugasemdir
- Smásaga um hlýjan mann: Já, ,, kristilega ,, sjónvarpsstöðin Omega veifar fána barnaslá... Stefán 21.5.2025
- Smásaga um hlýjan mann: Stefán, hann er þó ekki morðingi eins og þeir! jensgud 21.5.2025
- Smásaga um hlýjan mann: Sigurður I B, þetta er góður fyrripartur - með stuðlum og rími... jensgud 21.5.2025
- Smásaga um hlýjan mann: Jóhann, svo sannarlega! jensgud 21.5.2025
- Smásaga um hlýjan mann: Viðkomandi er greinilega algjör drullusokkur og skíthæll, en sa... Stefán 21.5.2025
- Smásaga um hlýjan mann: Blessaður unginn með blóðrauðan punginn! sigurdurig 21.5.2025
- Smásaga um hlýjan mann: "Ekki við eina fjölina felldur"....... johanneliasson 21.5.2025
- Sparnaðarráð: Grimmir og hættulegir hundar hafa stundum verið til umræðu á þe... Stefán 18.5.2025
- Sparnaðarráð: Sigurður I B, rétt ályktað! jensgud 16.5.2025
- Sparnaðarráð: Stefán (# 7), þessir menn eru ekki jarðtengdir. jensgud 16.5.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.5.): 52
- Sl. sólarhring: 56
- Sl. viku: 402
- Frá upphafi: 4141463
Annað
- Innlit í dag: 33
- Innlit sl. viku: 291
- Gestir í dag: 27
- IP-tölur í dag: 27
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Jæja, nú er sumardagurinn fyrsti á morgun sagði ég við fimmára son minn. (fyrir fjörutíu árum síðan) Get ég þá farið í stuttbuxur spurði hann? En þá var snjór úti!!! Svp var það frænka hans sem bætti við faðirvorið: Guð gef oss í dag vort daglegt brauð með osti.
Sigurður I B Guðmundsson, 13.2.2022 kl. 10:59
Sigurður I B, takk fyrir skemmtilegar sögur!
Jens Guð, 13.2.2022 kl. 11:14
Þetta virðist vera bandarískt. Get ekki stillt mig um að koma með eina sögu þaðan, sem er ekki hægt að þýða. Kennarinn: You can not become president unless you are a natural-born American. Strákur: Does that mean you can not become president if you were born with a Caesarean?
Ingibjörg Ingadóttir (IP-tala skráð) 13.2.2022 kl. 13:58
Man alltaf eftir þessari tilvitnun í barnaskólanema í BNA:
In the 19th century all the morons moved to Utah.
Átti væntanlega að vera Mormons.
Það getur síðan verið vandasamt að semja próf fyrir börn og unglinga og hér koma tvær spurningar, sem eiginlega er hægt að gefa fleiri en eitt svar við.
Nefnið þrjú ár í Rússlandi. Nemandi: 1964, 1965 og 1966. Það var ekki hægt að neita því að þessi ár liðu í Rússlandi eins og annars staðar.
Hvað gerðist árið 1918? Nemandi: Það drapst grár köttur austur í flóa. Nemandinn heimtaði að fá a.m.k. hálfan fyrir svarið, því kennarinn gat ekki afsannað að þetta hefði gerst.
Theódór Norðkvist, 13.2.2022 kl. 15:15
Ingibjörg, frábær saga!
Jens Guð, 13.2.2022 kl. 16:00
Theódór, nú skellti ég upp úr!
Jens Guð, 13.2.2022 kl. 16:01
Fyrst fólk er að vitna í bænir, má bæta við barninu sem fór með: Ó, Jesú bróðir besti/ og BÆNDAvinurinn mesti. Það var víst mikið talað á heimilinu um pólitík, og hverjir væru bændavinir og hverjir ekki.
Ingibjörg Ingadóttir (IP-tala skráð) 13.2.2022 kl. 16:32
Ingibjörg (# 7), þessi var góður!
Jens Guð, 14.2.2022 kl. 02:27
Ónefndur snáði á Akureyri var eitt sinn spurður ,, Hvað ætlar þú að verða væni þegar þú ert orðinn stór ,, ? Og snáðinn svaraði að bragði ,, Ég ætla að eignast stóran fiskiskipaflota og líka fiskimiðin og ég ætla líka að ná völdum í Afríku. Ég mun einskis svífast til þess að þetta takist ! ,,. Nokkuð metnaðarfullt og þroskað svar hjá snáðanum. Það skal ekkert fullyrt um það hér hvernig áætlanir hans og vonir rættust.
Stefán (IP-tala skráð) 14.2.2022 kl. 11:17
Hér er sönn saga frá Íslandi. Það er frítt fyrir börn í strætó eins og við vitum. Miðað er við ellefu ára og yngri. Móðir stígur upp í strætisvagn með tólf ára dóttur sinni.
BÍLSTJÓRI: Hvað er stelpan gömul?
MÓÐIR: Hún er ellefu ára.
DÓTTIR; Mamma! Veistu ekki hvað ég er gömul?
Wilhelm Emilsson, 14.2.2022 kl. 20:08
Vilhelm, þessi var góður!
Jens Guð, 15.2.2022 kl. 09:14
Í ljósi þess að hér á þessari bloggsíðu ríkir málfrelsi, þá skora ég á alla sem þetta lesa að mæta á Austurvöll eða Ráðhústorgið Akureyri á morgun, Laugardaginn 19 Febrúar klukkan 14.oo ,, vegna ofsókna á fjölmiðlafólk ,,. Það mun ég allavega gera.
Stefán (IP-tala skráð) 18.2.2022 kl. 13:02
Stefán (# 12), takk fyrir upplýsingarnar.
Jens Guð, 18.2.2022 kl. 13:51
Takk :)
Wilhelm Emilsson, 9.3.2022 kl. 04:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.