29.5.2022 | 04:01
Mögnuđ saga á bakviđ smellinn
Paul Simon er í hópi bestu söngvaskálda tónlistarsögunnar. Mörg laga hans hafa trónađ á toppi vinsćldalista út um allan heim. Bćđi í flutningi hans sjálfs sem sólólistamanns, sem og annars helmings dúettsins Simon & Garfunkel; og ennfremur í flutningi annarra.
Frćgasta lag hans er "Bridge over troubled water". Fast á hćla ţess kemur "The sound of silence". Forsaga ţess lags er eftirfarandi:
Gyđingurinn Art Garfunkel fór í Columbia-háskólann í Bandaríkjunum. Herbergisfélagi hans á heimavistinni var Sandy Greenberg. Fljótlega uppgötvađist ađ hann var međ skćđan augnsjúkdóm sem leiddi til blindu. Hann féll í ţunglyndi. Gafst upp á lífinu og einangrađi sig međ sjálfsvíg ađ markmiđi. Hélt heim í föđurhús fullur samviskubits yfir ađ verđa baggi á fjölskyldunni. Hann svarađi hvorki bréfum né símtölum.
Art sćtti sig ekki viđ ţetta. Hann keypti sér flugmiđa á heimaslóđir Sandys. Bankađi upp og sór ţess eiđ ađ koma honum í gegnum háskólanámiđ. Verđa hans augu og námsfélagi. Ekkert vćl um blindu.
Til ađ Sandy upplifđi sig ekki sem einstćđing uppnefndi Art sig "Darkness" (Myrkur). Međ dyggri hjálp Arts menntađist Sandy, kom sér vel fyrir á vinnumarkađi og tók saman viđ menntó-kćrustuna.
Einn daginn fékk Sandy símtal frá Art. Erindiđ var hvort hann gćti lánađ sér 400 dollara (60 ţúsund kall). Hann vćri ađ hljóđrita plötu međ vini sínum, Paul Simon, en vantađi aur til ađ grćja dćmiđ. Svo vildi til ađ Sandy átti 404 dollara. Honum var ljúft ađ lána Art ţá. Platan kom út en seldist slćlega. Ári síđar fór lagiđ "Sound of silence" óvćnt á flug á vinsćldalistum. Texti Pauls Simons byggir á sambandi Arts og Sandys.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Ljóđ, Menning og listir, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 11:31 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
- Ţegar Jón Ţorleifs kaus óvćnt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slćr í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
- Gátan leyst
Nýjustu athugasemdir
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Brjánn, takk fyrir ţetta. jensgud 19.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: áhugaverđur samanburđur. https://www.youtube.com/watch?v=1651r_... Brjánn Guðjónsson 18.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Guđjón, ef ţú kannt ekki ađ meta meistaraverkin eftir Mozart, ţ... Stefán 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Guđjón, ţú ert međ skemmtilegan flöt á dćminu! jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Ingólfur, bestu ţakkir fyrir góđar pćlingar. jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Stefán, takk fyrir fróđleikinn. jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Gleymdi - ef ég má vera međ kjaft - ađ ég hef aldrei skiliđ hve... gudjonelias 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Alveg ljóst ađ ţarna var elítan međ sína útsendara tilbúín í lć... gudjonelias 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Skemmtilegur og fróđlegur pistill. Getur veriđ ađ egóistinn -... ingolfursigurdsson 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Ţađ má geta ţess ađ George hélt ţví fram ađ hugmyndin ađ nafnin... Stefán 15.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 5
- Sl. sólarhring: 51
- Sl. viku: 1160
- Frá upphafi: 4120979
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 1032
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Ţessi saga er alveg meiriháttar. Nýlega las ég viđtal viđ Paul Simon, ţar sem hann sagđist ekki sjá eins mikiđ eftir neinu eins og ađ láta Art Garfunkel syngja lagiđ "Bridge Over Troubled Water". Mér skilst ađ ţađ hafi víst andađ ansi köldu á milli ţeirra tveggja síđustu áratugina...............
Jóhann Elíasson, 29.5.2022 kl. 10:07
Jóhann, eins og svo oft ţá komu peningar upp á milli ţeirra. Sem höfundur laga og texta fékk Paul öll höfundarlaunin. Art fékk ekkert nema brot af innkomu vegna hljómleika. Ţeir voru bara ekkert ađ spila mikiđ á hljómleikum. Vegna allra vinsćlu laganna og platna var Paul auđmađur en Art frekar blankur. Ţó ađ peningadćmiđ hafi skipt mestu máli ţá var einnig togstreita vegna skođana. Art var repúblikani (sem á ţeim tíma var óalgengt međal gyđinga í USA). Paul var demókrati og baráttumađur gegn ađskilnađarstefnunni í S-Afríku. Art studdi Nixon en Paul var andvígur drápum hans á Víetnömun.
Jens Guđ, 29.5.2022 kl. 11:45
Til gamans er hér gö0mul bloggfćrsla um Paul Simon:
https://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/2269189/#comments
Jens Guđ, 29.5.2022 kl. 11:54
Í upphafi kölluđu ţeir félagar Paul og Art söngdúett sinn Tom and Jerry, en ţegar fyrsta LP plata ţeirra Wednesday Morning, 3 A.M. kom út áriđ 1964, ţá höfđu ţeir sem betur fer horfđiđ frá ţví og dúettinn hét upp frá ţví Simon & Garfunkel. Platan seldist lítiđ og Paul Simon hélt til Englands og tók ţar upp sólóplötu The Paul Simon Songbook. Platan Wednesday Morning, 3 A.M. var endurútgefin í ársbyrjun 1966 og ţá var búiđ ađ overdubba lagiđ Sounds Of Silance međ rafmagnsgítar, rafbassa og trommum. Í ţeirri útgáfu klifrađi lagiđ í 30 sćti á Billboard 200. Viđ ţau tíđindi hélt Paul Simon heim frá Englandi og Art Garfunkel hćtti í skóla. Gífurlega farsćlan feril ţeirra sem dúett ţekkja svo flestir. Sólóferill Paul Simon var ekki síđur farsćll en ferill ţeirra félaga saman og Art Garfunkel hefur sungiđ inn á einar tíu sólóplötur sem seldust margar vel.
Stefán (IP-tala skráđ) 29.5.2022 kl. 12:13
Stefán, takk fyrir fróđleikinn. Ţó ađ plötur Arts hafi selst ţokkalega ţá held ég - ađ óathuguđu máli - ađ ţćr hafi ekki veriđ höfundarverk hans. Hann hafi ţví veriđ jafn blankur og á međan hann söng međ Pasul.
Jens Guđ, 29.5.2022 kl. 14:32
Art Garfunkel er sagđur eiga 95 milljón dollara, en satt er ţađ ađ plötur hans eru eingöngu međ tökulögum. Hann hefur líka veriđ vinsćll á hljómleikum, enda frábćr söngvari.
Stefán (IP-tala skráđ) 29.5.2022 kl. 16:28
Stefán (# 6), einnig hefur hann eitthvađ veriđ ađ viđra sig í kvikmyndum. En Paul á miklu mneiri pening.
Jens Guđ, 29.5.2022 kl. 18:19
Hinn 80 ára Paul Simon er sagđur eiga 200 milljónir dollara og hann hefur unniđ heiđarlega fyrir ţví fé.
Stefán (IP-tala skráđ) 29.5.2022 kl. 20:30
Ţeir eru margir smellirnir sem eiga sögur á bak viđ sig. Ţannig urđu t.d. mörg Bílalög til. (eins og ţú veist manna best.)
Sigurđur I B Guđmundsson, 30.5.2022 kl. 18:29
Stefán (# 8), hann er sterkefnađur auđmađur. Ţessi upphćđ bendir til ţess ađ hann sé ekki ađ bruđla í óţarfa.
Jens Guđ, 30.5.2022 kl. 18:45
Sigurđur I B (# 9), já, mađur kannast viđ ţađ. Sérstaklega er leiđ á ferilinnŢetta kemur fram í tilum eins og Strawberry Fields og Penny Lane, svo og Let it be. Ţar segir Paul frá ţví ađ María móđir hans birtist honum í draumi. Hey Jude er ávarp til Julians ţegar John skildi viđ mömmu hans. Ég ćtti kannski einhvertíma ađ taka saman bloggfćrslu um ţetta.
Jens Guđ, 30.5.2022 kl. 18:56
Ţví ekki??
Sigurđur I B Guđmundsson, 30.5.2022 kl. 19:43
Er nokkuđ seinn í partíiđ, vildi bara vekja athygli á ţessari stórgóđu kráku á Slip Slidin' Away.
Slip Sliding Away - Paul Simon cover
Theódór Norđkvist, 31.5.2022 kl. 23:38
Theódór, takk fyrir ábendinguna. Ţetta er ljúft lag í ljúfum flutningi.
Jens Guđ, 1.6.2022 kl. 06:12
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.