Ţetta vissir ţú ekki um Paul McCartney

   Paul McCartney fagnađi áttrćđisafmćli um helgina. Ýmissa hluta vegna vita fleiri flest um John Lennon. Fćrri vita flest um félaga hans, Paul McCartney. Ástćđan er margţćtt. Til ađ mynda sú ađ Lennon var myrtur í blóma lífsins 1980. Eftir ţađ hafa veriđ gefnar út margar ćvisögur um hann. Einnig hafa veriđ gerđar um hann nokkrar kvikmyndir. Ţar fyrir utan var John kjaftfor, yfirlýsingaglađur, afar orđheppinn, árásagjarn, opinskár og uppátćkjasamur međ afbrigđum. Hann var jafnframt stofnandi og forsprakki Bítlanna framan af.

  Paul McCartney hinsvegar er afskaplega diplómatískur, hógvćr og kurteis. Prúđur og ljúfur drengur. Hann varđ í raun hljómsveitarstjóri Bítlanna síđustu árin - eftir ađ Lennon hvarf á vit gífurlegrar eiturlyfjaneyslu og varđ ađ samlokunni John & Yoko.

  Paul var og er ofvirkur (og vinnualki). Margir hafa lýst ţví hvađ Paul keđjureykti - og reykir áreiđanlega ennţá - sígarettur af miklum ákafa. Hann nánast borđar ţćr.

  Hér eru nokkrir punktar um Paul McCartney sem ţú vissir ekki um (nema ákafur ađdáandi):

  - 1960 var Paul handtekinn í Hamborg í Ţýskalandi fyrir íkveikju. Hann var settur í varđhald í marga klukkutíma og sparkađ úr landi. Hann var reyndar á leiđ úr landi hvort sem var. Ástćđa íkveikjunnar var ađ hann var einmitt ađ pakka niđur í ljóslausu herbergi fyrir heimferđ. Til ađ sjá í kringum sig kveikti hann af hvatvísi í smokkum og einhverju dóti. Ţađ fór ađeins úr böndunum.

  - Féll á inntökuprófi í drengjakór. Já, ţessi einn besti og frćgasti söngvari tónlistarsögunnar féll tvívegis á inntökuprófi í drengjakór. Til gamans: Keith Richards var í drengjakór.

  - Klúđrađi söng á fyrstu hljómleikum međ hljómsveitinni The Quarrymen (sem síđar breyttist í Bítlana). 1957 kom Paul fyrst fram opinberlega međ hljómsveitinni. Hann var svo svakalega taugatrekktur ađ í fyrsta laginu sem hann söng forsöng ţá brast röddin. Ekki bćtti úr skák ađ viđ ţađ klúđur fékk John hláturskast.

  - Paul var upphaflega trompetleikari. 14 ára byrjađi hann ađ spila á trompet. Fljótlega áttađi hann sig á ţví ađ ekki er hćgt ađ syngja og spila á trompet samtímis. Hann skipti ţess vegna yfir á gítar. Međ The Quarrymen og á upphafsárum Bítlanna var Paul gítarleikari. Ţegar bassaleikarinn Stu Sutcliffe hćtti í hljómsveitinni vildi Paul ađ George Harrison tćki viđ bassanum. Hann varđ ađ bíta í ţađ súra epli - ţegar á reyndi - ađ George var flinkari gítarleikari. Paul tók viđ bassagítarnum međ ólund. Í uppreisn gegn ţví hlutverki tók Paul upp á ţví ađ spila söngrćnan bassagang. Frekar en rígbinda sig viđ hefđbundinn bassagang leyfđi Paul sér ađ spila bassalínur sem hann heyrđi í hausnum á sér. Útkoman varđ byltingarkenndur og frábćr bassaleikur. Hann átti meira ađ segja til ađ syngja bassalínuna í stađ ţess ađ spila á bassagítar. Ţannig er ţađ í I Will. Enginn bassagítar. Paul syngur bassalínuna.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Paul McCartney átti tvífara. Sá var örvhentur. Og átti sextugsafmćli í gćr. Hinn rétthenti Paul dó hinsvegar 1966 langt fyrir aldur fram. Ţetta vissir ţú ekki um Paul McCartey,cool

Jósef Smári Ásmundsson (IP-tala skráđ) 19.6.2022 kl. 09:45

2 Smámynd: Jens Guđ

Jósef Smári,  ţađ var mikiđ fjallađ um ţetta 1966 og ennţá meira 1967.

Jens Guđ, 19.6.2022 kl. 10:14

3 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Áhugavert eins og ţér einum er lagiđ. Var ađ hlusta á Jón Ólafsson áđan og las hann plötugagnrýni eftir ţig í ţjóđviljanum um fyrstu plötu Björgvins Gíslasonar. 

Sigurđur I B Guđmundsson, 19.6.2022 kl. 11:20

4 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  takk fyrir upplýsingarnrar.  Ég fletti í snatri upp á Jóni góđa.  Vona ađ plöturýnin standist tímans tönn.

Jens Guđ, 19.6.2022 kl. 11:59

5 Smámynd: Theódór Norđkvist

Áhugaverđar lítt ţekktar stađreyndir. Ţađ er ţakkarvert ađ viđ höfum fengiđ ađ njóta hćfileika ţessa frábćra tónlistarmanns í 60 ár. Megi Paul verđa 100 ára. Ótrúlegt ađ hann hafi enn heilsu og krafta til ađ koma fram, kominn á nírćđisaldurinn.

Bassalínan í Rocky Raccoon er líka stórskemmtileg, mjög seiđandi. Hér er stórgóđ kráka af ţví, aftur Reina del Cid og gengiđ sem spilar oft međ henni, allt stórgóđir ungir tónlistarmenn.

Rocky Raccoon (feat. The Other Favorites)

Ađ öđru ótengdu, var ađ velta fyrir mér hvađ gerđist međ texta fćrslunnar ţegar ţú sendir inn bloggfćrsluna. Hann er bara einn stór tengill og ef mađur smellir, leiđir ţađ til stjórnborđsins, sem krefst auđvitađ innskráningar.sealed

Theódór Norđkvist, 19.6.2022 kl. 12:12

6 Smámynd: Jens Guđ

Theódór,  takk fyrir ţessa áhugaverđu Rocky Racoon kráku.  Ég bćti hér viđ lítt ţekktu lagi međ Paul.  Ţađ gaf hann út undir dulnefninu Fireman (ásamt Youth úr Killing Joke.  Liđsmenn Killing Joke bjuggu á Íslandi snemma á níunda áratugnum).  Ţarna sendir Paul sinni fyrrverandi konu,  Heather Mills,  tóninn). 

  Ég kann ekkert á tćknimál bloggsins.  Ţetta gćti veriđ vegna ţess ađ ég skrifađi bloggfćrsluna í áföngum og geymdi hana ţess á milli áđur en ég loks póstađi henni.  Eitthvađ svoleiđis.

Jens Guđ, 19.6.2022 kl. 12:39

7 Smámynd: Jens Guđ

https://youtu.be/ZpOk0rIaJno

Jens Guđ, 19.6.2022 kl. 12:40

8 identicon

Hverju er hćgt ađ bćta viđ ţegar farsćlasti og stćrsti tónlistarmađur okkar tíma á stórafmćli og er til umfjöllunar hér eins og á netmiđlum um allan heim ?  T.d. ţví ađ nú eru menn farnir ađ kíttast um ţađ í mesta bróđerni ţó hver sé mesti Paul McCartney ađdáandi Íslands. ,, Ég er tíu sinnum meiri McCartneymađur en nćstmesti McCartneymađur landsins ,, skrifar blađa og tónlistarmađurinn Jakob Bjarnar Grétarsson. Í Fréttablađinu í dag er Grímur Atlason međ skemmtilega umfjöllun um McCartney og einlćga ađdáun sína á honum. Grímur gerir nánast tilkall til ţess ađ standa jafnfćtis Jakobi Bjarnari sem McCartneymađur númer 1 hér á landi. Grímur er m.a. bassaleikari í hljómsveit Dr. Gunna sem er mikill McCartneymađur og gaf sjálum sér hljómleika međ meistararnum í 40 ára afmćlisgjöf ef ég man rétt. Ragnheiđur Eiríksdóttir ( Heiđa í Unun ) er mikill McCartneyađdáandi og Heiđa var jú í Unun međ Dr. Gunna. Salka Sól og Una Stefáns fóru ekki leynt međ ađdáun sína á McCartney í útvarpsţáttum sínum á Rás 2 um síđust helgi. Gunnar Ţórđarson hefur löngum nefnt McCartney sem sinn uppáhalds tónlistarmann ásamt Burth Bacharach og Brian Wilson. Mikill McCartneymađur Davíđ Steingrímsson rak í nokkur ár Bítlabarinn Ob-La-Di Ob-La-Da og er eftirsjá af ţeim ágćta skemmtistađ. Sjálfur er ég mikill McCartneymađur en ţó umfram allt mikill Bítlamađur.     

Stefán (IP-tala skráđ) 21.6.2022 kl. 19:04

9 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  ég tek undir hvert orđ.  Sérstaklega:  "Sjálfur er ég mikill McCartneymađur en ţó umfram allt mikill Bítlamađur."  Vinur minn,  Davíđ Steingrímsson, rekur ennţá Bítlabarinn Ob-La-Di en núna á Spáni.   

Jens Guđ, 21.6.2022 kl. 19:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.