19.6.2022 | 02:59
Ţetta vissir ţú ekki um Paul McCartney
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Dćgurmál, Menning og listir, Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 03:26 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Hver er uppáhalds Bítlaplatan þín?
Please Please Me 10.4%
With The Beatles 3.9%
A Hard Days Night 3.7%
Beatles For Sale 3.9%
Help! 6.5%
Rubber Soul 8.8%
Revolver 15.0%
Sgt. Peppers Lonely Hearts Club Band 14.3%
Magical Mystery Tour 2.5%
Hvíta albúmiđ 9.7%
Let It Be 2.1%
Abbey Road 17.1%
Yellow Submarine 2.1%
433 hafa svarađ
Nýjustu fćrslur
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
- Ţegar Jón Ţorleifs kaus óvćnt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slćr í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
- Gátan leyst
Nýjustu athugasemdir
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Brjánn, takk fyrir ţetta. jensgud 19.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: áhugaverđur samanburđur. https://www.youtube.com/watch?v=1651r_... Brjánn Guðjónsson 18.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Guđjón, ef ţú kannt ekki ađ meta meistaraverkin eftir Mozart, ţ... Stefán 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Guđjón, ţú ert međ skemmtilegan flöt á dćminu! jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Ingólfur, bestu ţakkir fyrir góđar pćlingar. jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Stefán, takk fyrir fróđleikinn. jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Gleymdi - ef ég má vera međ kjaft - ađ ég hef aldrei skiliđ hve... gudjonelias 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Alveg ljóst ađ ţarna var elítan međ sína útsendara tilbúín í lć... gudjonelias 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Skemmtilegur og fróđlegur pistill. Getur veriđ ađ egóistinn -... ingolfursigurdsson 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Ţađ má geta ţess ađ George hélt ţví fram ađ hugmyndin ađ nafnin... Stefán 15.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 6
- Sl. sólarhring: 50
- Sl. viku: 1161
- Frá upphafi: 4120980
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 1033
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.
Athugasemdir
Paul McCartney átti tvífara. Sá var örvhentur. Og átti sextugsafmćli í gćr. Hinn rétthenti Paul dó hinsvegar 1966 langt fyrir aldur fram. Ţetta vissir ţú ekki um Paul McCartey,
Jósef Smári Ásmundsson (IP-tala skráđ) 19.6.2022 kl. 09:45
Jósef Smári, ţađ var mikiđ fjallađ um ţetta 1966 og ennţá meira 1967.
Jens Guđ, 19.6.2022 kl. 10:14
Áhugavert eins og ţér einum er lagiđ. Var ađ hlusta á Jón Ólafsson áđan og las hann plötugagnrýni eftir ţig í ţjóđviljanum um fyrstu plötu Björgvins Gíslasonar.
Sigurđur I B Guđmundsson, 19.6.2022 kl. 11:20
Sigurđur I B, takk fyrir upplýsingarnrar. Ég fletti í snatri upp á Jóni góđa. Vona ađ plöturýnin standist tímans tönn.
Jens Guđ, 19.6.2022 kl. 11:59
Áhugaverđar lítt ţekktar stađreyndir. Ţađ er ţakkarvert ađ viđ höfum fengiđ ađ njóta hćfileika ţessa frábćra tónlistarmanns í 60 ár. Megi Paul verđa 100 ára. Ótrúlegt ađ hann hafi enn heilsu og krafta til ađ koma fram, kominn á nírćđisaldurinn.
Bassalínan í Rocky Raccoon er líka stórskemmtileg, mjög seiđandi. Hér er stórgóđ kráka af ţví, aftur Reina del Cid og gengiđ sem spilar oft međ henni, allt stórgóđir ungir tónlistarmenn.
Rocky Raccoon (feat. The Other Favorites)
Ađ öđru ótengdu, var ađ velta fyrir mér hvađ gerđist međ texta fćrslunnar ţegar ţú sendir inn bloggfćrsluna. Hann er bara einn stór tengill og ef mađur smellir, leiđir ţađ til stjórnborđsins, sem krefst auđvitađ innskráningar.
Theódór Norđkvist, 19.6.2022 kl. 12:12
Theódór, takk fyrir ţessa áhugaverđu Rocky Racoon kráku. Ég bćti hér viđ lítt ţekktu lagi međ Paul. Ţađ gaf hann út undir dulnefninu Fireman (ásamt Youth úr Killing Joke. Liđsmenn Killing Joke bjuggu á Íslandi snemma á níunda áratugnum). Ţarna sendir Paul sinni fyrrverandi konu, Heather Mills, tóninn).
Ég kann ekkert á tćknimál bloggsins. Ţetta gćti veriđ vegna ţess ađ ég skrifađi bloggfćrsluna í áföngum og geymdi hana ţess á milli áđur en ég loks póstađi henni. Eitthvađ svoleiđis.
Jens Guđ, 19.6.2022 kl. 12:39
https://youtu.be/ZpOk0rIaJno
Jens Guđ, 19.6.2022 kl. 12:40
Hverju er hćgt ađ bćta viđ ţegar farsćlasti og stćrsti tónlistarmađur okkar tíma á stórafmćli og er til umfjöllunar hér eins og á netmiđlum um allan heim ? T.d. ţví ađ nú eru menn farnir ađ kíttast um ţađ í mesta bróđerni ţó hver sé mesti Paul McCartney ađdáandi Íslands. ,, Ég er tíu sinnum meiri McCartneymađur en nćstmesti McCartneymađur landsins ,, skrifar blađa og tónlistarmađurinn Jakob Bjarnar Grétarsson. Í Fréttablađinu í dag er Grímur Atlason međ skemmtilega umfjöllun um McCartney og einlćga ađdáun sína á honum. Grímur gerir nánast tilkall til ţess ađ standa jafnfćtis Jakobi Bjarnari sem McCartneymađur númer 1 hér á landi. Grímur er m.a. bassaleikari í hljómsveit Dr. Gunna sem er mikill McCartneymađur og gaf sjálum sér hljómleika međ meistararnum í 40 ára afmćlisgjöf ef ég man rétt. Ragnheiđur Eiríksdóttir ( Heiđa í Unun ) er mikill McCartneyađdáandi og Heiđa var jú í Unun međ Dr. Gunna. Salka Sól og Una Stefáns fóru ekki leynt međ ađdáun sína á McCartney í útvarpsţáttum sínum á Rás 2 um síđust helgi. Gunnar Ţórđarson hefur löngum nefnt McCartney sem sinn uppáhalds tónlistarmann ásamt Burth Bacharach og Brian Wilson. Mikill McCartneymađur Davíđ Steingrímsson rak í nokkur ár Bítlabarinn Ob-La-Di Ob-La-Da og er eftirsjá af ţeim ágćta skemmtistađ. Sjálfur er ég mikill McCartneymađur en ţó umfram allt mikill Bítlamađur.
Stefán (IP-tala skráđ) 21.6.2022 kl. 19:04
Stefán, ég tek undir hvert orđ. Sérstaklega: "Sjálfur er ég mikill McCartneymađur en ţó umfram allt mikill Bítlamađur." Vinur minn, Davíđ Steingrímsson, rekur ennţá Bítlabarinn Ob-La-Di en núna á Spáni.
Jens Guđ, 21.6.2022 kl. 19:34
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.