Hvađ ef?

  Oft er fullyrt ađ Bítlarnir hafi veriđ réttir menn á réttum stađ á réttum tíma.  Ţađ skýri ofurvinsćldir ţeirra.  Velgengni sem á sér ekki hliđstćđu í tónlistarsögunni.  Enn í dag eru ţeir ráđandi stórveldi og fyrirmynd 60 árum eftir ađ ţeir slógu í gegn og 52 árum eftir ađ hljómsveitin snéri upp tánum. 

  Bítlarnir voru EKKI á réttum stađ ţegar ţeir hösluđu sér völl.  Ţeir voru stađsettir í Liverpool sem á ţeim tíma ţótti hallćrislegasta krummaskuđ.  Ţetta var hafnar- og iđnađarborg;  karlar sóttu pöbbinn á kvöldin, rifust, slógust og konur voru lamdar heimafyrir.  Enskuframburđur ţeirra var hlćgilegur.  Ţađ voru ekki forsendur fyrir ţví ađ Liverpool guttar ćttu möguleika á frćgđ og frama.  John Lennon sagđi ađ ţađ hafi veriđ risapólitík ţegar Bítlarnir ákváđu í árdaga ađ halda Liverpool-framburđinum. 

  Spurning um tímasetninguna.  Hún var Bítlunum í hag.  Ţađ var ládeyđa í rokkinu 1963.  Hinsvegar hefđu Bítlarnir sómt sér vel á hátindi rokksins 1955-1958,  innan um Presley, Chuck Berry,  Little Richard,  Jerry Lee Lewis,  Fats Domino og Buddy Holly.  

  Bítlarnir hefđu líka spjarađ sig vel 1965 eđa síđar međ Beach Boys og The Byrds.  

  Ţađ sem skipti ÖLLU máli var ađ Bítlarnir voru réttir menn.  Og rúmlega ţađ.  Ţeir hefđu komiđ, séđ og sigrađ hvar og hvenćr sem er.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvađ ef ..... John og Paul hefđu ekki hist ??????

Stefán (IP-tala skráđ) 31.12.2022 kl. 20:36

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ég tek sko heilshugar undir hvert einasta orđ i ţessum pistli ţínum og hver einustu skrif ţ´n um tónlist bera ţess merki ađ ţú hefur afburđa ţekkingu á málefninu og ţađ sem er meira um vert; ţú kemur málum vel frá ţér ţannig ađ mjög einfalt er ađ međtaka ţá ţekkingu.  ÉG vil ţakka ţér góđ samskipti hér á blogginu á árinu og óska ţér og fjölskyldu ţinni alls góđs í framtíđinni og megi nýtt á verđa ţér farsćlt.....

Jóhann Elíasson, 31.12.2022 kl. 20:41

3 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  ég skođađi ţađ eitt sinn eftir miklar vangaveltur:  https://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/2265060/

Jens Guđ, 31.12.2022 kl. 23:58

4 Smámynd: Jens Guđ

Jóhann,  takk fyrir hlý orđ og góđar kveđjur.  Ég var svo heppinn ađ ađ fylgjast međ Bítlunum í rauntíma.  Ţađ var nánast háskólanám ađ stúdera uppgang ţeirra og ofurvinsćldir.  Hvernig ţeir fyrirhafnarlítiđ lögđu heiminn ađ fótum sér og létu aldrei stađar numiđ viđ ađ framţróa tónlist sína.  Og ţađ í stórum skrefum.  

Jens Guđ, 1.1.2023 kl. 00:10

5 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Jóhann er međ ţetta. Tek heilshugar undir allt sem hann segir. Gleđileg ár og ţakka ţér fyrir öll ţín blogg. 

Sigurđur I B Guđmundsson, 1.1.2023 kl. 00:12

6 Smámynd: Guđjón E. Hreinberg

Ekki gleyma Tavistock stofnuninni.

Guđjón E. Hreinberg, 1.1.2023 kl. 00:16

7 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  gleđilegt ár og allra bestu ţakkir fyrir samskiptin á liđnum árum!

Jens Guđ, 1.1.2023 kl. 00:29

8 Smámynd: Jens Guđ

Guđjón E,  ég veit ekki hvađ Tavistock er. 

Jens Guđ, 1.1.2023 kl. 00:32

9 identicon

Taliđ er ađ líf hafi borist á jörđina međ loftsteinum úr okkar sólkerfi. Í mínum huga kviknađi nýtt og stórmerkilegt líf á jörđinni viđ sameiningu John og Paul og heimurinn varđ aldrei samur. 

Stefán (IP-tala skráđ) 1.1.2023 kl. 11:03

10 Smámynd: Jens Guđ

Stefán (# 9),  svo sannarlega!

Jens Guđ, 1.1.2023 kl. 11:29

11 Smámynd: Theódór Norđkvist

Las ţađ einhvern tímann ađ einmitt vegna ţess ađ Liverpool er hafnarborg, hafi nýjar plötur komiđ fyrst ţangađ og borgin ţannig orđiđ vettvangur fyrir nýja strauma og stefnur í tónlistinni. Viđ vitum ađ Chuck Berry, Elvis o.fl. voru miklir áhrifavaldar í tónlist Bítlanna. Annars gleđilegt ár.

Theódór Norđkvist, 1.1.2023 kl. 13:17

12 Smámynd: Jens Guđ

Theódór,  ţađ er rétt hjá ţér.  Bítlarnir hljóđrituđu á upphafsárum lög eftir Chuck Berry,  Little Richard og Carl Perkins.  Á hljómleikum fluttu ţeir fleiri lög eftir ţá.  Gleđilegt ár og takk fyrir samskiptin á liđnum árum.

Jens Guđ, 1.1.2023 kl. 14:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.