Furđuvísa

  Í kjölfar Hamraborgarhátíđar,  Menningarnćtur Reykjavíkur og Danskra daga í Stykkishólmi rann á mig ósjálfráđ skáldagyđja.  Áđur en ég vissi af hrökk upp úr mér furđuleg vísa.  Ég botna hvorki upp né niđur í henni.  Inn í bulliđ blandađist óvćnt nafn á 56 ára Bítlalagi af plötunni "Sgt. Peppers...".  Ég kannast ekki viđ bragfrćđina.  Kannski er hún útlend.  Fyrsta orđ í annarri línu í báđum hendingum er ţađ sama.  Líka fyrsta orđ í ţriđju línu.   

  Málhaltir hundar sátu á grindverki.

Ţeir sleiktu í sig sólskiniđ af frímerki.

  Forstjórinn stóđ ţar hjá og glotti viđ fót.

Hann heimtađi ađ fá ađ fara á ţorrablót

í maí

eins og Lucy in the Sky.

 

  Hundarnir ţorđu ekki ađ segja neitt.  

Ţeir fóru út í hött eins og yfirleitt.

  Forstjórinn vissi vel ađ hann fengi sitt.

Jafnvel ţó hann ţyrfti ađ gera hitt

í maí

eins og Lucy in the Sky.  

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góđ upphitun fyrir frođusnakk ríkisstjórnarinnar á komandi ţingi.

Stefán (IP-tala skráđ) 27.8.2023 kl. 15:10

2 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Skemmtilegur atómsstuđull

Jónas Ómar Snorrason, 27.8.2023 kl. 20:48

3 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Ţetta kallar á listamannalaun. 

Sigurđur I B Guđmundsson, 27.8.2023 kl. 22:55

4 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  nákvćmlega!

Jens Guđ, 28.8.2023 kl. 08:04

5 Smámynd: Jens Guđ

Jónas Ómar,  takk fyrir ţađ!

Jens Guđ, 28.8.2023 kl. 08:05

6 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  ekki spurning!

Jens Guđ, 28.8.2023 kl. 08:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.