26.1.2024 | 11:03
Hvar er mesta atvinnuþátttaka og minnsta?
Mikil atvinnuþátttaka bendir til velsældar. Að sama skapi er dræm atvinnuþátttaka vísbending um vesaldóm. Á meðfylgjandi skjali má sjá yfirgripsmikla samantekt á þessu. Ef smellt er á skjalið þá stækkar það til muna og verður læsilegra.
Listinn spannar aldursbilið 15 - 74ra ára. Hvar sem borið er niður skara Færeyingar framúr. Sama hvort einstakir aldurshópar eru skoðaðir eða aðrir tilteknir hópar. Til að mynda atvinnuþátttaka kvenna. Allt flottast í Færeyjum!
Gleðilegan Þorra!
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Evrópumál, Kjaramál, Viðskipti og fjármál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
Nýjustu athugasemdir
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Brjánn, takk fyrir þetta. jensgud 19.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: áhugaverður samanburður. https://www.youtube.com/watch?v=1651r_... Brjánn Guðjónsson 18.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Guðjón, ef þú kannt ekki að meta meistaraverkin eftir Mozart, þ... Stefán 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Guðjón, þú ert með skemmtilegan flöt á dæminu! jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Ingólfur, bestu þakkir fyrir góðar pælingar. jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Stefán, takk fyrir fróðleikinn. jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Gleymdi - ef ég má vera með kjaft - að ég hef aldrei skilið hve... gudjonelias 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Alveg ljóst að þarna var elítan með sína útsendara tilbúín í læ... gudjonelias 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Skemmtilegur og fróðlegur pistill. Getur verið að egóistinn -... ingolfursigurdsson 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Það má geta þess að George hélt því fram að hugmyndin að nafnin... Stefán 15.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 4
- Sl. sólarhring: 52
- Sl. viku: 1159
- Frá upphafi: 4120978
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 1031
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
EKKI lengur Færingur á hvolfi heldur Íslendingar í rugli.
Sigurður I B Guðmundsson, 26.1.2024 kl. 12:52
Já færeyingar eru duglegir. Sérstaklega Rasmus í haganesi og doddi á ytri- björgum. Og svo hún Randý á syðri- melum. Gleymi ég einhverjum.
Jósef Smári Ásmundsson (IP-tala skráð) 26.1.2024 kl. 13:30
Sigurður I B, nákvæmlega!
Jens Guð, 26.1.2024 kl. 13:48
Jósef Smári, þú gleymir 54550 öðrum Færeyingum!
Jens Guð, 26.1.2024 kl. 13:49
Þar sem þú virðist sérfróður um Færeyar þá hlítur þú að geta sagt okkur eitthvað um þessa sérkennlegu eftirnafnahefð þeirra, sbr. Þrándur í Götu og handboltamaðurinn sem heitur í Skipagötu.
Bjarni (IP-tala skráð) 26.1.2024 kl. 14:39
Bjarni, á öldum áður voru Færeyingar iðulega kenndir við bæ sinn, útlit sitt eða eiginleika. Nefna má Helga magra og Auði djúphuguðu. Afkomendur erfðu í einhverjum tilfellum nafnið. Á síðustu öld var lögum breytt á þann hátt að Færeyingar fengu að kenna sig við föður. Foreldrar sem aðhyllast sjálfstæði eyjanna hafa nýtt sér það, samanber nafn Eivarar Pálsdóttur. Þetta er ekki algilt. Íslendingar hafa svo sem löngum kennt sig við bæ. Birgitta Haukdal er kennd við Haukadal á Vestfjörðum. Þeir sem bera eftirnafnið Briem og Skagfjörð og Blöndal eru kenndir við Brjánslæk, Skagafjörð og Blöndudal.
Jens Guð, 26.1.2024 kl. 16:50
Í aukavinnu standa svo færeyingar fyrir söfnunum fyrir íslendinga sem lenda í snjóflóðum og núna fyrir Grindvíkinga. Rúmenía er á botninum enda tæplega þeirra fjölförnu betlarar taldir með, þó að vissulega megi flokka betl sem vinnu.
Stefán (IP-tala skráð) 26.1.2024 kl. 18:43
Stefán, gott að halda til haga fjársöfnun Færeyinga vegna Grindavíkur. Þeir eru alltaf allra þjóða fljótastir að rétta Íslendingum hjálparhönd.
Jens Guð, 26.1.2024 kl. 19:05
OK, skil, ekki ósvipað því sem gerist í Hollandi. Nafnið "Van de Veld" þýðir "from the field" segir wikipedia. Þetta "van de"eða "van der" er nokkuð algengt í nöfnum Hollendinga. Á eftir kemur svo eithvert staðarheiti.
Bjarni (IP-tala skráð) 26.1.2024 kl. 19:25
Bjarni (# 9), ég hafði aldrei hugsað þetta með hollensku nöfnin. Áhugavert.
Jens Guð, 26.1.2024 kl. 22:38
Er olíuævintýri í uppsiglingu hjá Færeyingum ?
Stefán (IP-tala skráð) 28.1.2024 kl. 12:18
Stefán (# 11), Færeyingar hafa haft góðar tekjur af að þjónusta olíuleitarskip. Í Rúnavík hefur byggst upp heilmikill iðnaður í kringum það. Nú þegar til stendur að bæta vel í vill svo heppilega til að í fyrra voru tekin í gagnið glæsileg neðanjarðargöng á milli Rúnavíkur og höfuðborgarinnar, Þórshafnar. Í stað klukkustundar langs aksturs ofanjarðar þarna á milli - oft tímafrekari í vondri færð - er núna skottast eftir 10 km langri leið á örfáum mínútum. Ekki nóg með það heldur er glæsilegt hringtorg inni í göngunum!
Jens Guð, 28.1.2024 kl. 17:26
Hvar mælist svo mesta spillingin á Norðurlöndunum og fer vaxandi samkvæmt mælingum ?
Stefán (IP-tala skráð) 30.1.2024 kl. 21:33
Stefán (# 13), ég held að öll Norðurlöndin séu að mestu laus við spillingu. Nema kannski mútur og einkavinavæðing þvælist fyrir Íslandi.
Jens Guð, 31.1.2024 kl. 08:20
Ísland mælist alltaf spilltara og spilltara við hverja mælingu eitt Norðurlanda og þarf ekki að koma neinum á óvart.
Stefán (IP-tala skráð) 31.1.2024 kl. 12:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.