22.10.2024 | 09:06
Varð ekki um sel
Reynsla og upplifanir sjómanna eru margar og mismunandi. Því oftar sem þeir eru úti á sjó þeim mun líklegra er að þeir verði vitni að margvíslegum ævintýrum. Þannig var það um helgina hjá honum Hjalta í Klakksvík. Hann sat í trillunni sinni og fylgdist með hvalvöðu lóna við hliðina. Þetta voru háhyrningar. Þeir vita ekkert æti betra en spikfeita seli.
Skyndilega stökk selur upp úr haffletinum. Hann hrópaði á hjálp og synti á ofsahraða að bátnum. Þar skorðaði hann sig við landganginn.
Hjalti drap á vélinni og horfði skilningsríkur í augu selsins, eins og til að róa hann. Hvalirnir skildu ekki upp né niður í því hvað varð um selinn. Þeir syntu undrandi fram og til baka í góðan hálftíma. Þá héldu þeir á brott í leit að öðru æti.
Hjalti gaf selnum til kynna með leikrænni tjáningu að hættan væri liðin hjá. Blessuð skepnan skildi og synti varfærnislega frá bátnum. Í þann mund er hann steypti sér í djúpið þá snéri hann sér við og veifaði sjómanninum í þakklætisskini.
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Spaugilegt, Spil og leikir, Vinir og fjölskylda | Breytt 23.10.2024 kl. 12:14 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
Nýjustu athugasemdir
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Brjánn, takk fyrir þetta. jensgud 19.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: áhugaverður samanburður. https://www.youtube.com/watch?v=1651r_... Brjánn Guðjónsson 18.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Guðjón, ef þú kannt ekki að meta meistaraverkin eftir Mozart, þ... Stefán 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Guðjón, þú ert með skemmtilegan flöt á dæminu! jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Ingólfur, bestu þakkir fyrir góðar pælingar. jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Stefán, takk fyrir fróðleikinn. jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Gleymdi - ef ég má vera með kjaft - að ég hef aldrei skilið hve... gudjonelias 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Alveg ljóst að þarna var elítan með sína útsendara tilbúín í læ... gudjonelias 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Skemmtilegur og fróðlegur pistill. Getur verið að egóistinn -... ingolfursigurdsson 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Það má geta þess að George hélt því fram að hugmyndin að nafnin... Stefán 15.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 4
- Sl. sólarhring: 52
- Sl. viku: 1159
- Frá upphafi: 4120978
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 1031
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Svo var það kokkurinn sem varð að hætta því hann gaf kúnnunum "selbita"! Og líka þjónninn á sama stað sem varð að hætta því hann þjónaði "eðli" sínu barnaði þjónustustúlkuna og annar kokkur sem varð líka því það sauð upp úr hjá honum.
Sigurður I B Guðmundsson, 22.10.2024 kl. 10:07
Fyrirgefðu afskiptin, eftir myndinni af hvölunum, að dæma þá virðist mér, sem hérna hafi verið um hjörð af Háhyrningum frekar en Hnúfubökur. Með þakklæti fyrir góðar greinar frá þér m. kveðju Rúnar Valsson.
Runar Valsson (IP-tala skráð) 22.10.2024 kl. 10:13
Þetta var vel gert hjá þessum sjómanni. Rúnari til upplýsingar, þá fylgja oft myndir með "fréttum" sem ekki koma málinu alltaf við........
Jóhann Elíasson, 22.10.2024 kl. 10:43
Sigurður I B, góður!
Jens Guð, 22.10.2024 kl. 11:15
Rúnar, takk fyrir ábendinguna. Mér er vandi á höndum. Í færeysku fréttinni er talað um hnúfubak og þessi mynd skreytti hana.
Jens Guð, 22.10.2024 kl. 11:29
Jóhann, takk fyrir það!
Jens Guð, 22.10.2024 kl. 11:30
Slæmur galli við þessa frétt er að hnúfubakar éta alls ekki seli. Þeir eru skíðishvalir og geta ekki veitt svoleiðis kvikindi.
Tobbi (IP-tala skráð) 23.10.2024 kl. 08:57
Tobbi, takk fyrir leiðréttinguna. Þetta hafa þá kannski verið háhyrningar?
Jens Guð, 23.10.2024 kl. 11:06
Mér varð ekki um sel að lesa þetta og datt fyrst í hug að þarna hafi verið á ferð dulbúinn flóttamaður frá vinstri grænum dulbúinn sem selur. Það eru jú til þjóðsögur um fólk í selsham ,, Mér varð um og ó, ég á sjö börn á sjó og sjö börn á landi ,,. Man eftir að hafa japlað á selshreifum á þorrablóti og selolía ku vera allra meina bót, það vita háhyrningar sjálfsagt.
Stefán (IP-tala skráð) 23.10.2024 kl. 11:50
Stefán, ég hef borðað selspik með signum fiski. Það er góður matur.
Jens Guð, 23.10.2024 kl. 12:18
Mér varð ekki um sel þegar ég fór að fylgjast með ágreiningi Valgeirs yfir Spilverksmanns og Jóns góða Ólafssonar. Ágreiningur sem fer þeirra á milli í fjölmiðlum og ég fæ ekki nokkurn botn í ? Spilverk Þjóðanna var alveg frábært og líka Þursaflokkurinn, sem höfðuðu mikið meira til mín en Stuðmenn. Valgeir og Jón Ólafs eru annars báðir magnaðir tónlistarmenn, en hvað er þarna í gangi þeirra á milli ?
Stefán (IP-tala skráð) 26.10.2024 kl. 10:25
Stefán (# 11), ætli þetta sé ekki einhverskonar misskilningur?
Jens Guð, 26.10.2024 kl. 11:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning