12.11.2024 | 10:19
Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
Fyrir nokkrum árum hringdi Anna Marta á Hesteyri í eldri frænku okkar í Reykjavík. Það var alvanalegt. Konan var nýbúin að setja lit í hárið á sér Hún beið eftir að hann verkaðist áður en hann yrði skolaður. Hún upplýsti Önnu um stöðuna. Bað hana um að hringja aftur eftir 10 mínútur.
Í þann mund er konan skolaði hárið mundi hún eftir því að kartöflur og mjólk vantaði. Komið fast að kvöldverðartíma og eiginmaðurinn væntanlegur úr vinnu. Hún skrapp í matvörubúðina skammt frá. Aðeins ein stelpa var á afgreiðslukassanum. Hún var nýbyrjuð og óörugg. Gerði einhver mistök með tilheyrandi töfum. Röðin við kassann lengdist.
Er konan hélt heim blöstu við blikkandi ljós á sjúkrabíl og lögreglubíl í innkeyrslu hennar. Lögreglumaður upplýsti að tilkynnt hafi verið að kona væri steinrotuð og slösuð á baðherberginu.
Konan sýndi lögreglunni inn í baðherbergi og útskýrði að um misskilning væri að ræða. Síðan hringdi hún í Önnu fjúkandi reið. Anna sagðist hafa hringt í hana 10 mínútum eftir að konan bað hana um það. Síminn hringdi út. Aftur og aftur. Hún hafi þá lagt saman 2 og 2 og fengið þá niðurstöðu að konan hefði runnið til við að skola hárið og skollið harkalega á gólfið.
Konan bannaði Önnu að senda aftur á sig sjúkrabíl og lögreglu. Anna svaraði: "Jú, ef ég verð vör við að þú liggir slösuð þá hringi ég í neyðarlínuna! Ef þú hefðir slasast núna þá værir þú að þakka mér en ekki skamma mig."
Meginflokkur: Löggæsla | Aukaflokkar: Heilbrigðismál, Spaugilegt, Vinir og fjölskylda | Breytt 13.11.2024 kl. 21:59 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Ástarsvik eða?
- Grillsvindlið mikla
- Einn að misskilja!
- Ógeðfelld grilluppskrift
- Þessi vitneskja getur bjargað lífi
- Sparnaðarráð sem munar um!
- Smásaga um hlýjan mann
- Sparnaðarráð
- Smásaga um týnda sæng
- Ótrúlega ósvífið vanþakklæti
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsældalisti
- Sparnaðarráð
- Niðurlægður
Nýjustu athugasemdir
- Ástarsvik eða?: Ha,ha,ha Jóhann, hvað má þá kalla Jakob Frímann ? Stefán 8.7.2025
- Ástarsvik eða?: Já rétt er það Stefán (með "flokkaviðreynsluna"). Í mínu ungdæm... johanneliasson 8.7.2025
- Ástarsvik eða?: Góður Jóhann ! Einhversstaðar las ég að Halla hafi verið búin ... Stefán 8.7.2025
- Ástarsvik eða?: Jóhann, þessi er sterkur! jensgud 7.7.2025
- Ástarsvik eða?: Ég held að Stefán eigi við Höllu Hrund Logadóttur. Einhverjum ... johanneliasson 7.7.2025
- Ástarsvik eða?: Þar fór góður biti í hundskjaft! jensgud 6.7.2025
- Ástarsvik eða?: Fallega Halla sem náði ekki forsetakjöri og lenti í skaðræðis g... Stefán 5.7.2025
- Ástarsvik eða?: Stefán (# 13), ég fatta ekki hvaða Höllu þú vísar til. jensgud 5.7.2025
- Ástarsvik eða?: Fallega Halla er svo óskaplega týnd og tröllum gefin í sínum sl... Stefán 5.7.2025
- Ástarsvik eða?: Guðmundur, takk fyrir fróðleikinn jensgud 5.7.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.7.): 7
- Sl. sólarhring: 28
- Sl. viku: 698
- Frá upphafi: 4147841
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 554
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Frænkan hefði nú kannski mátt lýta á þessi viðbrögð sem UMHYGGJUSEMI.......................
Jóhann Elíasson, 12.11.2024 kl. 10:33
Fallega hugsað hjá Önnu Mörtu, en auðvitað alveg út úr kortinu að hringja í vælubíl. Það er enginn að hringja í vælubíl fyrir Jón Gunnarsson sem sér um það sjálfur, annað væri auðvitað út úr kortinu. Frændsemi og ættartengsl eru allavega og misjöfn.
Stefán (IP-tala skráð) 12.11.2024 kl. 10:38
Jóhann, svo sannarlega!
Jens Guð, 12.11.2024 kl. 10:55
Stefán, Anna Marta var mjög góð kona.
Jens Guð, 12.11.2024 kl. 10:56
Takk fyrir að deila þessari sögu af Önnu, einum merkasta nágranna okkar Norðfirðinga fyrr og síðar.
Svona minningar um fólk og tíma sem eru liðnir ylja hjartarætur.
Blessuð sé minning Önnu Mörtu.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 12.11.2024 kl. 13:09
Ómar, takk fyrir það. Skemmtileg uppátæki Önnu mega ekki gleymast.
Jens Guð, 12.11.2024 kl. 13:43
Þetta minnir mig á vin minn sem fór til Akureyrar um Verslunarmannahelgi til að "djamma". (Fyrir ca. 50árum). Hann var eitthvað búinn að sofa lítið og drekka mikið og ráfaði um og kom þar sem prestur var að predika undir berum himni og þá heyrði hann prestinn segja: Verði sól og það varð sól. Vinur hrópaði þá: Þá segi ég líka verði sól en hér er bara helvítis rigning. Hann var fljótt fjarlægður af staðnum að lögreglu!!
Sigurður I B Guðmundsson, 12.11.2024 kl. 17:09
Sigurður I B, góður að vanda!
Jens Guð, 12.11.2024 kl. 20:42
Var að norfa á skemmtilegt viðtal í fréttatíma Stöðvar 2 rétt í þessu. Það var eitthvað á þessa leið ,, Pabbi minn ætlar að redda öllu fyrir aðal og pabbi minn er vinur aðal og líka aðal, aðal ,,. Verst er fyrir aðal og aðal, aðal að þetta viðtal kemur þeim ekki vel núna korteri fyrir kosningar. Dregur illan dilk á eftir sér rétt eins og hvatvíst símtal Önnu Mörtu í vælubíla.
Stefán (IP-tala skráð) 13.11.2024 kl. 18:55
Stefán, ég missti af þessu. Takk fyrir ábendinguna.
Jens Guð, 13.11.2024 kl. 21:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.