Svangur frćndi

  Fötluđ kona í hjólastól bjó í kjallara á Leifsgötu.  Dag einn fékk hún upphringingu frá frćnku sinni í norđlenskri sveit.  Sú sagđi ađ 17 ára sonur sinn ćtlađi til Reykjavíkur kvöldiđ eftir.  Hann vćri ađ kaupa bíl.  Fengi hann ađ gista á Leifsgötunni?

  Frćnkan fagnađi erindinu.  Frćndann hafđi hún ekki séđ síđan hann var smápatti.  Móđirin sagđi hann fá far hjá vörubílstjóra.  Ţeir yrđu seint á ferđ.  Myndu varla skila sér fyrr en eftir miđnćtti.

  Kvöldiđ eftir bađ sú fatlađa heimahjúkkuna um ađ laga mat handa frćndanum og halda honum heitum uns hann mćtti.  Er nálgađist miđnćtti sótti syfja ađ konunni.  Hún bađ hjúkkuna um ađ renna sér inn í stofu.  Ţar ćtlađi hún ađ dotta í haustmyrkrinu uns frćndi kćmi.

  Hún steinsofnađi en hrökk upp viđ ađ frćndinn stóđ yfir henni.  Hún tók honum fagnandi og bađ hann um ađ renna sér í stólnum fram í eldhús.  Ţar biđi hans heitur matur.  Stráksi tók hraustlega til matar síns.  Hann var glorhungrađur og fámáll.  Umlađi bara já og nei um leiđ og hann gjóađi augum feimnislega í allar áttir.  Sveitapilturinn var greinilega óvanur ókunnugum.  Skyndilega tók hann á sprett út úr húsinu.  Nokkrum mínútum síđar bankađi annar ungur mađur á dyr.  Hann kynnti sig sem frćndann.  Ćttarsvipurinn leyndi sér ekki.  

  Hver var svangi mađurinn?  Viđ athugun kom í ljós ađ stofugluggi hafđi veriđ spenntur upp.  Gluggasyllan og gólfiđ fyrir neđan voru ötuđ mold.  Greinilega var innbrotsţjófur á ferđ.  Hlýlegar móttökur og heitur matur hafa vćntanlega komiđ á óvart!

hjólastóll           


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Já ţađ er vandlifađ í ţessari veröld.  Ţađ er aldrei hćgt ađ ganga út frá neinu vísu.  En ţađ er alveg makalaust hvađ blessuđ konan hefur veriđ óheppin....

Jóhann Elíasson, 12.3.2025 kl. 11:40

2 Smámynd: Jens Guđ

Jóhann, óheppni eltir suma!

Jens Guđ, 12.3.2025 kl. 13:53

3 identicon

Ţađ eru nú til stćrri og umfangsmeiri afćtur en ţessi gutti, t.d. Tryggingastofnun.

Stefán (IP-tala skráđ) 12.3.2025 kl. 19:50

4 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  hvađ gerđi Tryggingastofnun af sér?

Jens Guđ, 12.3.2025 kl. 20:03

5 identicon

Tryggingastofnun gleypir t.d. hverja krónu jafnóđum og lífeyrissjóđir hćkka greiđslur til aldrađra. Slíkar skerđingar eru reyndar í bođi síđustu ríkisstjórna og eru ţví löglegar.  

Stefán (IP-tala skráđ) 12.3.2025 kl. 20:38

6 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  ég kannast viđ ţetta.

Jens Guđ, 13.3.2025 kl. 07:34

7 identicon

Var ekki kellingarangin bara heppin, engu stoliđ og pörupilturinn fór saddur heim.

Alltaf hćgt ađ rúlla niđur á umferđamiđstöđ og kaupa svíđakjamma og rófustöppu fyrir sveitavarginn.

Bjarni (IP-tala skráđ) 14.3.2025 kl. 21:49

8 Smámynd: Jens Guđ

Bjarni,  góđur punktur!

Jens Guđ, 15.3.2025 kl. 09:54

9 identicon

Svo er ţađ snilldin ađ éta sig upp til agna innan frá eins og Vinstri grćn og núna Sósialistaflokkurinn - ađ stela sjáfum sér. 

Stefán (IP-tala skráđ) 16.3.2025 kl. 19:33

10 Smámynd: Jens Guđ

Stefán (#9), vel orđađ!

Jens Guđ, 16.3.2025 kl. 19:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.