Anna frćnka á Hesteyri í fasteignabraski

   Fullorđin hjón frá Fáskrúđsfirđi brugđu sér í heimsókn til Önnu Mörtu frćnku minnar á Hesteyri.  Ţau eru náttúruunnendur eins og hún.  Ţau ţrjú röltu saman um land Hesteyrar og drukku í sig fegurđ landsins.  Nokkru fyrir ofan íbúđarhúsiđ er lítill foss.  Hjónin göntuđust međ ađ ţarna vćri fullkomiđ umhverfi fyrir sumarbústađ.

  Anna tók ţau á orđinu og sagđi:  "Ţiđ getiđ fengiđ landskika hérna á 43 ţúsund kall."

  Mađurinn hváđi og spurđi undrandi hvort hún vćri ađ tala í alvöru. 

  "Ég skulda símreikninginn,"  útskýrđi Anna.  "Hann er 43 ţúsund.  Hann má ekki vera í vanskilum.  Ţiđ mynduđ alveg bjarga mér."       

  Höfđ voru snör handtök.  Pappírar útbúnir,  ţinglýstir, gengiđ frá greiđslu,   símreikningnum bjargađ fyrir horn og sumarbústađur reistur.

  Framhald í nćstu bloggfćrslu...

Hesteyri

  Ps.  Ţetta var undir lok síđustu aldar.  Gengi krónunnar var annađ.  Hugsanlega má ţrefalda verđgildiđ á gengi dagsins í dag.    


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ţetta kallar mađur ađ bjarga sér og ađ vera snöggur ađ hugsa og framkvćma ekki eins og ríkisstjórnin "gaspra" bara í rćđustól Alţingis og fara svo bara í PÁSKAFRÍ.....

Jóhann Elíasson, 16.4.2025 kl. 10:03

2 Smámynd: Jens Guđ

Jóhann,  Anna frćnka var snillingur!

Jens Guđ, 16.4.2025 kl. 10:14

3 identicon

Kerla hefur legiđ í símanum á milli ţess sem hún hlúđi ađ kindum, kúm, gćsum og músum. Man ađ hún hringdi mikiđ í símatíma útvarpsstöđva og var líklega gáfulegri ţar en flestir reglulegir innhringjendur á Útvarpi Sögu.

Stefán (IP-tala skráđ) 16.4.2025 kl. 10:26

4 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Hún hefi nú alveg getađ bćtt fasteignagjöldunum viđ!!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 16.4.2025 kl. 13:33

5 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  hún var einbúi og dugleg ađ hringja í útvarpsţćtti.  Á ţeim tímum var mjög dýrt ađ hringja út fyrir sitt símsvćđi.  

Jens Guđ, 16.4.2025 kl. 14:00

6 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  segđu!

Jens Guđ, 16.4.2025 kl. 14:00

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af einum og núlli?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband