23.4.2025 | 10:15
Anna frænka á Hesteyri - Framhald
Að því kom að sumarhúsið var fullreist. Hjónin tilkynntu Önnu áfangann og drógu fána að húni. Sögðust koma eftir vinnu daginn eftir og sofa þarna um helgina. Hjónin hlökkuðu til að eiga heila helgi út af fyrir sig. Þá fyrstu í mörg ár.
Er þau voru að koma sér fyrir næsta dag birtist Anna og bauð þau velkomin. Með í för var fullorðin kona. Anna tilkynnti: "Þetta er frænka mín. Hún verður hjá ykkur um helgina."
Hjónunum var brugðið. Konan bað Önnu að tala við sig einslega aftan við húsið. Þar ávítti hún Önnu fyrir að troða inn á þau gesti. Anna svaraði: "Mér hraus hugur við að vita af ykkur aleinum hér alla helgina. Ég hugsaði mikið um það hvernig ég gæti forðað ykkur frá því að leiðast fyrstu helgi í bústaðnum. Þess vegna hringdi ég í frænku mína. Ég þurfti að suða í henni til að koma og vera ykkur til skemmtunar alla helgina. Hún fer á mánudaginn því hún er í vinnu."
Meginflokkur: Vinir og fjölskylda | Aukaflokkar: Ferðalög, Lífstíll, Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 10:52 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Týndi bílnum
- Herkænska
- Sér heiminn í gegnum tönn
- Dularfulla kexið
- Ókeypis utanlandsferð
- Hlálegt
- Undarlegar nágrannaerjur
- Rökfastur krakki
- Ástarsvik eða?
- Grillsvindlið mikla
- Einn að misskilja!
- Ógeðfelld grilluppskrift
- Þessi vitneskja getur bjargað lífi
- Sparnaðarráð sem munar um!
- Smásaga um hlýjan mann
Nýjustu athugasemdir
- Týndi bílnum: Hún týndi þó ekki sjálfri sér!! sigurdurig 31.8.2025
- Týndi bílnum: Guðmundur (#10), takk fyrir aðra góða sögu. jensgud 30.8.2025
- Týndi bílnum: Stefán (#9), myndin er ógleymanleg! jensgud 30.8.2025
- Týndi bílnum: Sami bíll og varð eftir í skólanum hvarf eitt sinn úr stæðinu v... bofs 30.8.2025
- Týndi bílnum: Munið þið eftir myndinni frægu af Finni Ingólfs og Ólafi Ólafs ... Stefán 30.8.2025
- Týndi bílnum: Guðmundur, takk fyrir skemmtilega sögu! jensgud 30.8.2025
- Týndi bílnum: Bjarni, ég ólst upp við það frá 12 ára aldri að skottast um Hj... jensgud 30.8.2025
- Týndi bílnum: Stefán (#3), góður! jensgud 30.8.2025
- Týndi bílnum: Einu sinni fór ég fótgangandi heim úr skólanum og skildi svo ek... bofs 30.8.2025
- Týndi bílnum: Er það liðin tíð að sveitavargurinn geti skottast á traktor, ja... Bjarni 30.8.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.8.): 403
- Sl. sólarhring: 716
- Sl. viku: 1672
- Frá upphafi: 4157150
Annað
- Innlit í dag: 375
- Innlit sl. viku: 1435
- Gestir í dag: 370
- IP-tölur í dag: 368
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
axeltor
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Það færi betur á því að Utanríkisráðherra myndi hugsa eins vel um hag þjóðarinnar eins og Anna heitin hugsaði um hag fólksins síns. Alltaf virtist hún hafa hag annarra í huga í flestu sem hún tók sér fyrir hendur....
Jóhann Elíasson, 23.4.2025 kl. 10:40
Jóhann, ég tek undir þín orð!
1
Jens Guð, 23.4.2025 kl. 10:50
Hafði hún ekki fyrst samband við þig??
Sigurður I B Guðmundsson, 23.4.2025 kl. 11:15
Sigurður I B, hún var dugleg að hringja í mig, blessunin. En ekki í þetta sinn.
Jens Guð, 23.4.2025 kl. 11:50
Mér dettur í hug að blessuð konan hefði í ofur einfeldni sinni smellpassað inn í daskrána á Omega sjónvarps stöðinni.
,, Drottinn Guð sagði, eigi er það gott að maðurinn sé einsamall, ég vil gjöra honum meðhjálp við hans hæfi ,,.
Stefán (IP-tala skráð) 23.4.2025 kl. 13:15
Stefán, góður!
Jens Guð, 23.4.2025 kl. 16:05
Einhverntíma heyrði ég að ,, heilög Anna Marta ,, hafi verið aðventisti , líklega sjöunda dags ? Kaþólikkar misstu ágætan páfa og hjá þeim hefur ,, heilög María ,, mikið vægi. Hjá Sósíalistaflokki Íslands hefur önnur ,, heilög María ,, líka mikið vægi. Sú virðist vera mikil stríðsmanneskja rétt eins og hin ,, Guðs útvalda Þjóð ,, sem slátrar börnum í þúsundavís. ,, heilög María ,, hjá Sósíalistaflokknum er öll í kjaftinum að því er séð verður og veifar stríðsöxi vinstri, hægri. Líklega verða þar brátt engir eftir nema Leppur, Skreppur og Leiðindaskjóða.
Stefán (IP-tala skráð) 23.4.2025 kl. 17:42
Mér dettur í hug Jens að þú hefur ekkert verið að auglýsa hér skemmtilega og fróðlega tónlistar þætti þína á
utvarpstudeonorn.com / útvarpsþættir
Stefán (IP-tala skráð) 25.4.2025 kl. 11:59
Stefán (# 7), já Anna var aðventísti.
(# 8), takk fyrir að vekja athygli á þáttunum í www.utvarpstudeonorn.com Stöðin er eiginlega varla komin í gang. En það stendur til bóta hægt og bítandi.
Jens Guð, 25.4.2025 kl. 16:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.