12.6.2025 | 10:22
Ógeðfelld grilluppskrift
Þessa dagana eru netsíður, blöð og tímarit uppfull af tillögum um hitt og þetta varðandi grill og matseld. Lesendur eru hvattir til að brjóta upp hversdaginn og prófa þetta og hitt á grillið. Fyrirsagnirnar eru: "Tilvalið að grilla pizzur með banönum og bláberjum!" "Tilvalið að grilla pizzur með ís og súkkulaði!" "Tilvalið að grilla pizzur með lifrapylsu!".
Ólystugasta uppskriftin birtist fyrir nokkrum árum í dagblaði. Þar sagði: "Tilvalið að grilla pizzur með börnunum!" Ég hef ekki getað hætt að hugsa um þetta. Að vísu er víða þröngt í búi, börn dýr í rekstri og það má alltaf búa til fleiri börn. Samt...
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Spaugilegt, Spil og leikir, Vinir og fjölskylda | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Hlálegt
- Undarlegar nágrannaerjur
- Rökfastur krakki
- Ástarsvik eða?
- Grillsvindlið mikla
- Einn að misskilja!
- Ógeðfelld grilluppskrift
- Þessi vitneskja getur bjargað lífi
- Sparnaðarráð sem munar um!
- Smásaga um hlýjan mann
- Sparnaðarráð
- Smásaga um týnda sæng
- Ótrúlega ósvífið vanþakklæti
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski
Nýjustu athugasemdir
- Hlálegt: Það hefur þá verið gert fleira við límið en að "sniffa" það....... johanneliasson 24.7.2025
- Undarlegar nágrannaerjur: Væntanlega aumingi úr noborders sem réðst með málningu að sakla... Stefán 22.7.2025
- Undarlegar nágrannaerjur: Ísland er ekki lengur umsóknarríki að Evrópusambandinu, eða hva... Stefán 21.7.2025
- Undarlegar nágrannaerjur: Stefán, þú kannt að koma orðum að hlutunum! jensgud 19.7.2025
- Undarlegar nágrannaerjur: Gæti átt við gamlan geðillan fylgi rúinn dýralækni úr Hrunamann... Stefán 19.7.2025
- Undarlegar nágrannaerjur: Sigurður I B, góður! jensgud 17.7.2025
- Undarlegar nágrannaerjur: Jóhann, sennilega, jensgud 17.7.2025
- Undarlegar nágrannaerjur: Þetta minnir mig á... Hjónin voru að rífast að þau gætu ekki li... sigurdurig 17.7.2025
- Undarlegar nágrannaerjur: Ætli nágrannanum hafi ekki fundist að hinn væri að senda sér "d... johanneliasson 17.7.2025
- Rökfastur krakki: Fólk hreinlega trúir því ekki að Sigmundur Davíð hafi líkt lang... Stefán 13.7.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.7.): 60
- Sl. sólarhring: 78
- Sl. viku: 745
- Frá upphafi: 4150352
Annað
- Innlit í dag: 45
- Innlit sl. viku: 570
- Gestir í dag: 45
- IP-tölur í dag: 45
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Hmm, hljómar einhvern veginn álíka ólystugt og það sem flugfélagið Play og fjölmiðlasamsteypan Sýn eru að gera þessa dagana.
Stefán (IP-tala skráð) 12.6.2025 kl. 10:46
Stefán, ég skil ekki hvað er í gangi hjá þessu blessaða fólki.
Jens Guð, 12.6.2025 kl. 10:51
Það er líklega bara gamla sagan um slæma rekstrarstjórnun sem oft leiðir af sér uppsagnir á lykilstarfsfólki og svo ráðningar á óhæfu starfsfólki í staðinn. Slíkt virkar eins og jarðskjálftar sem skilja eftir sig eyðileggingar og allt liðast smátt og smátt í sundur og fyrirtæki fara að líta út eins og Grindavík, þ.e. ,, Should I stay or should I go ,,.
Stefán (IP-tala skráð) 12.6.2025 kl. 11:30
Þetta er mjög svipað og þegar veitingastaðir eru með "BARNAMATSEÐIL" hvað er það?????????
Jóhann Elíasson, 12.6.2025 kl. 12:05
Jóhann, þegar stórt er spurt...!
Jens Guð, 12.6.2025 kl. 12:24
Það er til BA-ritgerð í þjóðfræði við Háskóla Íslands sem heitir: "Fáir hafa notið betur bónda síns en ég": Mannát í íslenskum sögnum.
Félagsvísindin efla alla dáð!
Wilhelm Emilsson, 12.6.2025 kl. 15:37
Wilhelm, þetta er gargandi snilld! Takk fyrir það.
Jens Guð, 12.6.2025 kl. 16:51
Margir muna eftir fellibylnum Katrínu sem olli miklum flóðum og manntjóni í New Orleans árið 2005. Við hér á landi munum fellibylinn Katrínu sem olli miklu tjóni hér á landi í sjö ár. Nú boðar Katrín einskonar endurkomu og sameiningu á vinstri vængnum, kann greinilega að meta þau grimmilegu átök sem geysa á sósíalíska vængnum og boðar því fleiri Katrínar fellibyli.
Stefán (IP-tala skráð) 14.6.2025 kl. 21:01
Að hlusta á góðan kórsöng getur verið hin besta skemmtun, en að hlusta á grátgór stjórnarandstöðunnar verja stórúterðir sem moka milljörðum í vasa gráðugra eigenda er vægast sagt pínlegt. Þessi grátkór er mun falskari og pínlegri en kór Möggu Stínu 17 Júní
Stefán (IP-tala skráð) 20.6.2025 kl. 19:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning