Ógeđfelld grilluppskrift

  Ţessa dagana eru netsíđur,  blöđ og tímarit uppfull af tillögum um hitt og ţetta varđandi grill og matseld.  Lesendur eru hvattir til ađ brjóta upp hversdaginn og prófa ţetta og hitt á grilliđ.  Fyrirsagnirnar eru:  "Tilvaliđ ađ grilla pizzur međ banönum og bláberjum!"  "Tilvaliđ ađ grilla pizzur međ ís og súkkulađi!"  "Tilvaliđ ađ grilla pizzur međ lifrapylsu!". 

  Ólystugasta uppskriftin birtist fyrir nokkrum árum í dagblađi.  Ţar sagđi:  "Tilvaliđ ađ grilla pizzur međ börnunum!"  Ég hef ekki getađ hćtt ađ hugsa um ţetta.  Ađ vísu er víđa ţröngt í búi,  börn dýr í rekstri og ţađ má alltaf búa til fleiri börn.  Samt... 

pizza


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hmm, hljómar einhvern veginn álíka ólystugt og ţađ sem flugfélagiđ Play og fjölmiđlasamsteypan Sýn eru ađ gera ţessa dagana.

Stefán (IP-tala skráđ) 12.6.2025 kl. 10:46

2 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  ég skil ekki hvađ er í gangi hjá ţessu blessađa fólki.  

Jens Guđ, 12.6.2025 kl. 10:51

3 identicon

Ţađ er líklega bara gamla sagan um slćma rekstrarstjórnun sem oft leiđir af sér uppsagnir á lykilstarfsfólki og svo ráđningar á óhćfu starfsfólki í stađinn. Slíkt virkar eins og jarđskjálftar sem skilja eftir sig eyđileggingar og allt liđast smátt og smátt í sundur og fyrirtćki fara ađ líta út eins og Grindavík, ţ.e. ,, Should I stay or should I go ,,.

Stefán (IP-tala skráđ) 12.6.2025 kl. 11:30

4 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ţetta er mjög svipađ og ţegar veitingastađir eru međ "BARNAMATSEĐIL" hvađ er ţađ?????????

Jóhann Elíasson, 12.6.2025 kl. 12:05

5 Smámynd: Jens Guđ

Jóhann,  ţegar stórt er spurt...!

Jens Guđ, 12.6.2025 kl. 12:24

6 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Ţađ er til BA-ritgerđ í ţjóđfrćđi viđ Háskóla Íslands sem heitir: "Fáir hafa notiđ betur bónda síns en ég": Mannát í íslenskum sögnum.

Félagsvísindin efla alla dáđ!

 

 

Wilhelm Emilsson, 12.6.2025 kl. 15:37

7 Smámynd: Jens Guđ

Wilhelm,  ţetta er gargandi snilld!  Takk fyrir ţađ.

Jens Guđ, 12.6.2025 kl. 16:51

8 identicon

Margir muna eftir fellibylnum Katrínu sem olli miklum flóđum og manntjóni í New Orleans áriđ 2005. Viđ hér á landi munum fellibylinn Katrínu sem olli miklu tjóni hér á landi í sjö ár. Nú bođar Katrín einskonar endurkomu og sameiningu á vinstri vćngnum, kann greinilega ađ meta ţau grimmilegu átök sem geysa á sósíalíska vćngnum og bođar ţví fleiri Katrínar fellibyli. 

Stefán (IP-tala skráđ) 14.6.2025 kl. 21:01

9 identicon

Ađ hlusta á góđan kórsöng getur veriđ hin besta skemmtun, en ađ hlusta á grátgór stjórnarandstöđunnar verja stórúterđir sem moka milljörđum í vasa gráđugra eigenda er vćgast sagt pínlegt. Ţessi grátkór er mun falskari og pínlegri en kór Möggu Stínu 17 Júní

Stefán (IP-tala skráđ) 20.6.2025 kl. 19:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband