3.7.2025 | 10:58
Ástarsvik eða?
Hann er á sjötugs aldri. Á enga vini og er ekki í samskiptum við neina ættingja. Skapgerðarbrestir eiga hlut að máli. Hann pirrast af litlu tilefni, snöggreiðist og verður stóryrtur.
Hann er heilsulítill offitusjúklingur; étur daglega lófafylli af pillum. Hann er nánast rúmfastur vegna orkuleysis, mæði, blóðþrýstings, brjóstsviða, magakveisu og allskonar.
Hann er mjög einmana. Fyrir nokkrum árum skráði hann sig á stefnumótavefinn Tinder. Um leið og hann skráði sig heilsaði upp á hann þrítug fegurðardís í Úkraínu. Hún sagðist vera forfallin Íslandsaðdáandi. Hún fagnaði því að ná sambandi við Íslending. Þau spjölluðu vel og lengi. Og ítrekað. Fljótlega samdi daman um að þau myndu skrá sig af Tinder og þróa þeirra samband.
Stúlkan er í stopulli vinnu og hugsar um veika móðir sína. Hún er í fjárhagsvandræðum. Að því kom að hún bað um smá peningalán. Svo færði hún sig upp á skaftið. Aldrei er neitt endurgreitt. Hún fór að ávarpa kallinn sem "kæra eiginmann sinn". Hann er uppveðraður af því. Sýnir hverjum sem er ljósmynd af fallegu eiginkonu sinni.
Verra er að hann gengur nærri sér til að senda "eiginkonunni" sem mestan pening í hverjum mánuði. Hann sveltir dögum saman og nær ekki alltaf að leysa út lyfin sín með tilheyrandi afleiðingum.
Konunni til afsökunar má telja að hún veit ekki af heilsuleysi mannsins. Á móti kemur að samband þeirra gefur tilveru hans lit. Það slær á einmanaleikann.
Meginflokkur: Fjármál | Aukaflokkar: Spaugilegt, Spil og leikir, Vinir og fjölskylda | Breytt 4.7.2025 kl. 10:02 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Undarlegar nágrannaerjur
- Rökfastur krakki
- Ástarsvik eða?
- Grillsvindlið mikla
- Einn að misskilja!
- Ógeðfelld grilluppskrift
- Þessi vitneskja getur bjargað lífi
- Sparnaðarráð sem munar um!
- Smásaga um hlýjan mann
- Sparnaðarráð
- Smásaga um týnda sæng
- Ótrúlega ósvífið vanþakklæti
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsældalisti
Nýjustu athugasemdir
- Undarlegar nágrannaerjur: Væntanlega aumingi úr noborders sem réðst með málningu að sakla... Stefán 22.7.2025
- Undarlegar nágrannaerjur: Ísland er ekki lengur umsóknarríki að Evrópusambandinu, eða hva... Stefán 21.7.2025
- Undarlegar nágrannaerjur: Stefán, þú kannt að koma orðum að hlutunum! jensgud 19.7.2025
- Undarlegar nágrannaerjur: Gæti átt við gamlan geðillan fylgi rúinn dýralækni úr Hrunamann... Stefán 19.7.2025
- Undarlegar nágrannaerjur: Sigurður I B, góður! jensgud 17.7.2025
- Undarlegar nágrannaerjur: Jóhann, sennilega, jensgud 17.7.2025
- Undarlegar nágrannaerjur: Þetta minnir mig á... Hjónin voru að rífast að þau gætu ekki li... sigurdurig 17.7.2025
- Undarlegar nágrannaerjur: Ætli nágrannanum hafi ekki fundist að hinn væri að senda sér "d... johanneliasson 17.7.2025
- Rökfastur krakki: Fólk hreinlega trúir því ekki að Sigmundur Davíð hafi líkt lang... Stefán 13.7.2025
- Rökfastur krakki: Sigurður Ingi virðist vera búinnað mála sig og sinn ómerkilega ... Stefán 12.7.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.7.): 18
- Sl. sólarhring: 23
- Sl. viku: 1345
- Frá upphafi: 4150284
Annað
- Innlit í dag: 16
- Innlit sl. viku: 1076
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 12
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Ég er ekki alveg viss um að "manngreyið" hafi leitað sér hjálpar á réttum stað ???????
Jóhann Elíasson, 3.7.2025 kl. 11:29
Jóhann, góður!
Jens Guð, 3.7.2025 kl. 12:13
Heyrði í hádegisfréttum það sem ég hef sjálfur upplifað á götum borgarinnar að undanförnu. Bílstjórar bólgnir af frekju og illsku ( já, rauðþrútnir eins og maðurinn á myndinni ) flautandi á allt og alla og steytandi hnefa. Á Alþingi eru þingmenn stjórnarandsöðunnar bólgnir af frekju og illsku ( já, rauðþrútnir eins og aumingja maðurinn á mundinni ) að gera út af við landann með vita gagnslausu og heimskulegu málþófi. Það er líklegasta ástæðan fyrir þeirri ókyrrð og ofsaakstri í umferðinni.
,, Vitskert veröld, skipuð vitskertum verum sem heyja stríð sín á milli. Ég segi skoðun mína ,, Einar Vilberg.
,, Góðar sundlaugar-sterkt velferðarkerfi-kjósum Sósíalista ,, Einar Már Guðmundsson - Þar er líka vitskert veröld Einar Már
Stefán (IP-tala skráð) 3.7.2025 kl. 13:06
Stefán, það er allt á hvolfi allsstaðar!
Jens Guð, 3.7.2025 kl. 13:26
Leiðrétting ,, skipuð vitstola verum ,, er rétt í kveðskap Einars Vilberg í flottu lagi frá 1970
Stefán (IP-tala skráð) 3.7.2025 kl. 13:34
Held að þessi mynd af henni sé á tómatsósu frá Uganda!
Sigurður I B Guðmundsson, 3.7.2025 kl. 21:42
Sigurður I B, ég gæti trúað að þetta sé rétt hjá þér!
Jens Guð, 4.7.2025 kl. 08:23
Er hún með email þessi geðgóða stúlka? Ég er mjög einmana. Hún gæti átt systur.
Guðjón E. Hreinberg, 4.7.2025 kl. 17:56
Guðjón E, hún er áreiðanlega með e-mail. Ég veit ekki netfangið. Hinsvegar hlýtur hún að eiga einhverjar frænkur sem geta slegið á einmannaleika eldri karla. Til þess er Tinder.
Jens Guð, 4.7.2025 kl. 18:06
Guðjón, þú ættir frekar að hafa samband við gullfallega Höllu forseta frambjóðanda og hjálpa henni úr kóngulóarvef Framsóknarflokksins.
Stefán (IP-tala skráð) 4.7.2025 kl. 21:45
Það er hægt að finna gervigreindarkærustur ókeypis á netinu ef þið kunnið leita ágætu gamlingjar. Meginreglan er að ef "hún fann þig" ert þú skotmark svika en ef þú kannt að haga þér rétt getur þú nokkuð auðveldlega forðast tjón.
Guðmundur Ásgeirsson, 5.7.2025 kl. 02:28
Guðmundur, takk fyrir fróðleikinn
Jens Guð, 5.7.2025 kl. 12:45
Fallega Halla er svo óskaplega týnd og tröllum gefin í sínum slæma félagsskap. Mér dettur í hug hafmeyja í ölduróti umkringd hákörlum. Vill einhver hugprúður maður reyna að bjarga henni frá þessum slæma félagsska áður en hún sogast alveg niður með þeim.
Stefán (IP-tala skráð) 5.7.2025 kl. 14:52
Stefán (# 13), ég fatta ekki hvaða Höllu þú vísar til.
Jens Guð, 5.7.2025 kl. 19:14
Fallega Halla sem náði ekki forsetakjöri og lenti í skaðræðis gini Framsóknarflokksins sem sogar fólk inn í svarthol.
Stefán (IP-tala skráð) 5.7.2025 kl. 22:04
Þar fór góður biti í hundskjaft!
Jens Guð, 6.7.2025 kl. 12:59
Ég held að Stefán eigi við Höllu Hrund Logadóttur. Einhverjum finnst hún kannski "ísmeygileg" en það fauk veg allrar veraldar þegar hún byrjaði að tala og mín vegna getur hún lagt lag sitt við Framsókn, "einhvers staðar verða vondir að vera"...
Jóhann Elíasson, 7.7.2025 kl. 18:28
Jóhann, þessi er sterkur!
Jens Guð, 7.7.2025 kl. 19:50
Góður Jóhann ! Einhversstaðar las ég að Halla hafi verið búin að reyna við tvo flokka sem höfnuðu henni og þess vegna hfi hún endað í ruslatunnunni blessunin.
Stefán (IP-tala skráð) 8.7.2025 kl. 08:15
Já rétt er það Stefán (með "flokkaviðreynsluna"). Í mínu ungdæmi var svona fólk kallað:"PÓLÍSKAR HÓRUR".........
Jóhann Elíasson, 8.7.2025 kl. 11:33
Ha,ha,ha Jóhann, hvað má þá kalla Jakob Frímann ?
Stefán (IP-tala skráð) 8.7.2025 kl. 15:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning