15.8.2025 | 10:58
Sér heiminn í gegnum tönn
Margir kunna nöfn flestra sinna tanna. Þar á meðal kannast ýmsir við augntönnina. Á dögunum öðlaðist nafnið nýja og óvænta merkingu. Forsagan er sú að öldruð kanadísk kona fékk sjálfsofnæmi. Við það dapraðist sjón hennar dag frá degi. Að lokum varð hún alblind. Þetta var fyrir áratug.
Á dögunum gekkst konan undir tvær aðgerðir þar sem augnlæknir freistaði þess að endurheimta eitthvað af sjón hennar. Það tókst með því að koma fyrir tönn og linsu í augnbotni. Aðgerðin var gífurlega flókin og erfið. Nú sér hún útlínur, hreyfingar og allskonar liti. Sérlega ánægð er hún yfir að sjá svarta hundinn sinn dilla rófunni.
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Heilbrigðismál, Stjórnmál og samfélag, Tölvur og tækni | Breytt s.d. kl. 18:22 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu athugasemdir
- Mistök: Ingólfur, bestu þakkir fyrir góðan fróðleik. jensgud 20.9.2025
- Mistök: Bob Dylan hefur þá afstöðu að tónlist á plötum þurfi að vera læ... ingolfursigurdsson 20.9.2025
- Mistök: Wilhelm, takk fyrir ábendinguna. jensgud 19.9.2025
- Mistök: En ískrið er líka svolítið skemmtilegt og ég myndi sakna þess e... emilssonw 19.9.2025
- Mistök: Í laginu "Since I've Been Loving You" á þriðju Led Zeppelin... emilssonw 19.9.2025
- Mistök: Já Jens, það eru alltaf einhver tíðindi af Snorra gamla brennuv... Stefán 19.9.2025
- Mistök: Jósef, þetta er góð aðferð til sannreyna hvernig músíkin hljóm... jensgud 19.9.2025
- Mistök: Stefán, þetta eru tíðindi! jensgud 19.9.2025
- Mistök: Það að hlusta á upptöku í bílgræjunum gefur mjög góða mynd af þ... jósef Ásmundsson 19.9.2025
- Mistök: Einhverjir eru að tala um það að Snorri Óskarsson sé líklegur f... Stefán 19.9.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.9.): 11
- Sl. sólarhring: 38
- Sl. viku: 761
- Frá upphafi: 4160497
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 606
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
axeltor
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
,, Beinbrot fyrir beinbrot, auga fyrir auga, tönn fyrir tönn ,, segir í Mosebók. Nú er það auga fyrir tönn, tönn fyrir auga.
Stefán (IP-tala skráð) 15.8.2025 kl. 11:31
Stefán, heimurinn er orðinn ansi snúinn!
Jens Guð, 15.8.2025 kl. 12:00
"Horfðu á björtu hliðarnar" söng Sverrir Stormsker hérna um árið. Bjarta hliðin í þessu máli er að sjálfsögðu sú að konan fékk nokkra bót meina sinna. Ég get ekki annað en samglaðst konunni með þennan árangur......
Jóhann Elíasson, 15.8.2025 kl. 12:25
Jóhann, það er frábært að þetta sé hægt!
Jens Guð, 15.8.2025 kl. 12:36
Við skulum vona að hún fái ekki tannpínu!!
Sigurður I B Guðmundsson, 15.8.2025 kl. 16:42
Sigurður I B, nú hló ég hátt!
Jens Guð, 15.8.2025 kl. 18:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning