29.8.2025 | 10:25
Týndi bílnum
Anna Marta Guðmundsdóttir frænka mín á Hesteyri í Mjóafirði var komin yfir miðjan aldur er hún tók bílpróf. Þökk sé Jóni Karlssyni frænda okkar. Hann gaf henni bílpróf og bíl. Fram að þeim tíma hafði hún haldið sig að mestu í Mjóafirði - ef frá er talið að einstaka sinnum fór hún með áætlunarbát til Neskaupsstaðar.
Komin á bíl brunaði Anna upp í Egilsstaði. Þar blasti við reisulegur stórmarkaður. Þangað hélt hún og gerði einhver spennandi innkaup. Er hún kom aftur út á bílaplanið fann hún ekki bílinn sinn. Enda margir bílar þarna hver öðrum líkari. Eftir mikla leit og rölt gafst hún upp. Hún fékk starfsmann búðarinnar til að hringja á lögguna. Löggan kom og fann bílinn undir eins. Hann var þarna á planinu og Anna áreiðanlega búin að ganga ítrekað framhjá honum.
Meginflokkur: Vinir og fjölskylda | Aukaflokkar: Ferðalög, Löggæsla, Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 17:29 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu athugasemdir
- Mistök: Ingólfur, bestu þakkir fyrir góðan fróðleik. jensgud 20.9.2025
- Mistök: Bob Dylan hefur þá afstöðu að tónlist á plötum þurfi að vera læ... ingolfursigurdsson 20.9.2025
- Mistök: Wilhelm, takk fyrir ábendinguna. jensgud 19.9.2025
- Mistök: En ískrið er líka svolítið skemmtilegt og ég myndi sakna þess e... emilssonw 19.9.2025
- Mistök: Í laginu "Since I've Been Loving You" á þriðju Led Zeppelin... emilssonw 19.9.2025
- Mistök: Já Jens, það eru alltaf einhver tíðindi af Snorra gamla brennuv... Stefán 19.9.2025
- Mistök: Jósef, þetta er góð aðferð til sannreyna hvernig músíkin hljóm... jensgud 19.9.2025
- Mistök: Stefán, þetta eru tíðindi! jensgud 19.9.2025
- Mistök: Það að hlusta á upptöku í bílgræjunum gefur mjög góða mynd af þ... jósef Ásmundsson 19.9.2025
- Mistök: Einhverjir eru að tala um það að Snorri Óskarsson sé líklegur f... Stefán 19.9.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 15
- Sl. sólarhring: 21
- Sl. viku: 772
- Frá upphafi: 4160452
Annað
- Innlit í dag: 14
- Innlit sl. viku: 624
- Gestir í dag: 14
- IP-tölur í dag: 13
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
axeltor
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
,, Lífið getur kennt manni ýmislegt sagði marfló upp úr þurru í fjöruborðinu ,,
Mér datt í hug þessi setning úr kvæði eftir Birgi Svan Símonarson þegar ég rifjaði upp í huganum saga sem ég heyrði um Önnu Mörtu. Hún hafði keyrt á traktor yfir mann í fjöruborðinu í Mjóafirði og svo bakkað yfir hann. Marfló þessi gæti hafa verið þar.
Stefán (IP-tala skráð) 29.8.2025 kl. 11:32
Stefán, ég man eftir þessu. Maðurinn mölbrotnaði og var lengi rúmfastur á spítala.
Jens Guð, 29.8.2025 kl. 13:32
Ég hlusta oft á þættina Hljóðrás ævi minnar á Rás 1 og hef oftast gaman af. Að undanförnu hefur Þorvaldur Þorvaldsson ráðið þar ríkjum með þannig tónlistarval að ég skil betur afhverju kommúnistar af gamla skólanum eru svona hrútleiðinlegir.
Stefán (IP-tala skráð) 29.8.2025 kl. 21:30
Er það liðin tíð að sveitavargurinn geti skottast á traktor, jafnvel með heyþyrluna hangandi aftaná, á næsta þéttbýlisstað og fyllt á búrið, próflaus með öllu?
Bjarni (IP-tala skráð) 30.8.2025 kl. 00:54
Einu sinni fór ég fótgangandi heim úr skólanum og skildi svo ekkert í því þegar ég kom heim að bíllinn var ekki í stæðinu við heimilið. Svo rifjaðist upp að ég hafði farið á bílnum í skólann um morguninn og óvart skilið hann eftir þar.
Guðmundur Ásgeirsson, 30.8.2025 kl. 01:31
Stefán (#3), góður!
Jens Guð, 30.8.2025 kl. 08:02
Bjarni, ég ólst upp við það frá 12 ára aldri að skottast um Hjaltadalinn á traktornum - og lenti eitt sinn í árekstri við sveitunga á öðrum traktor.
Jens Guð, 30.8.2025 kl. 08:05
Guðmundur, takk fyrir skemmtilega sögu!
Jens Guð, 30.8.2025 kl. 08:06
Munið þið eftir myndinni frægu af Finni Ingólfs og Ólafi Ólafs keyrandi sigri hrósandi eftir undirskriftir samkomulags um kaup S hópsins á hlut ríkisins í Búnaðarbanka Íslands ? Myndin er nánast eins og sú af Hamraborgarræningjunum að keyra sigri hrósandi af vettvangi. Bílarnir eru meira að segja eins á litinn og ísmeygileg, spennuþrungin glottin á þeim öllum eru svipuð að sjá.
Stefán (IP-tala skráð) 30.8.2025 kl. 11:40
Sami bíll og varð eftir í skólanum hvarf eitt sinn úr stæðinu við heimilið. Ég var grunlaus þar til nágranni knúði dyra og kvaðst hafa fundið bílinn, hálfan ofan í skurði á túni handan götunnar. Bíllinn hafði þá hrokkið úr gír og runnið niður dálítinn halla í landslaginu með þessum afleiðingum. Betur fór en á horfðist en hefði ekki verið fyrir skurðinn hefði mannlaus bílinn getað haldið ferð sinni áfram inn á og yfir næstu götu fyrir neðan með ófyrirséðum afleiðingum.
Guðmundur Ásgeirsson, 30.8.2025 kl. 17:02
Stefán (#9), myndin er ógleymanleg!
Jens Guð, 30.8.2025 kl. 18:52
Guðmundur (#10), takk fyrir aðra góða sögu.
Jens Guð, 30.8.2025 kl. 18:54
Hún týndi þó ekki sjálfri sér!!
Sigurður I B Guðmundsson, 31.8.2025 kl. 10:11
Sigurður I B, guðunum sé lof fyrir það!
Jens Guð, 31.8.2025 kl. 10:51
Þegar fyrrum duglaus og oft hálf rænulaus ráðherra Guðmundur Ingi gerir núna atlögu að frábærum, harðduglegum ráðherra Jóhanni Páli, þá dettur mér í hug ,, bylur hæst í tómri tunnu ,,. Það vill enginn sjá þig og þinn auma flokk uppi á dekki Guðmundur Ingi, megið þið hvíla grænir ( af öfund ) undir grænni torfu.
Stefán (IP-tala skráð) 31.8.2025 kl. 19:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning