19.9.2025 | 10:10
Mistök
Dægurlagamúsík á að vera lifandi. Þannig er hún ekta. Þannig fær hún að anda. Hún er betri þegar örlítil mistök fá að fljóta með í stað þess að allt sé sótthreinsað og allir hnökrar fjarlægðir. Hér eru nokkur dæmi - og gaman væri að fá fleiri dæmi frá ykkur:
Minning um mann með Logum: Þarna er sungið um mann sem drakk Brennivín úr stæk. Orðið stendur með einhverju sem lyktar illa (stæk fýla). Eða að einhver sé öfgafullur (stækur andstæðingur). Lagið er eftir Gylfa Ægis. Hann orti um mann sem drakk Brennivín úr sæ og söng það inn á kassettutæki. Hann var í glasi og dálítið þvoglumæltur. Söngvari Loga misheyrðist.
Draumaprinsinn með Ragnhildi Gísla: Lagið er í kvikmyndinni Í hita og þunga dagsins. Á einum stað syngur hún um draumaprinsinn Benedikt. Á öðrum stað er draumaprinsinn Benjamín. Lengst af var skýringin sú að Ragga hafi ruglast á nafninu. Einhver hefur haldið því fram að um meðvitaðan rugling væri að ræða.
Blue Suede Shoes með Carl Perkins: Bilið (hikið) á milli fyrstu línu (Well, it´s one for the money) og annarrar (Two for the show) átti ekki að vera þarna. Þetta voru mistök. Carl var búinn með upptökutíma sinn og allan pening og gat ekki lagað mistökin.
Life on mars með David Bowie: Ef hækkað er í græjunum þegar píanóið fjarar út í lok lags má heyra símhringingu. Einhver gleymdi að loka dyrunum á hljóðversklefanum.
Satisfaction með Rolling Stones: Í lok hvers vers - rétt áður en gítar-riffið skellur á - má heyra pínulítinn smell þegar Keith Richards stígur á "effekta" fótstigið. Enginn tók eftir þessu í tæka tíð.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Ljóð, Menning og listir, Spil og leikir | Facebook
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu athugasemdir
- Mistök: Jósef, þetta er góð aðferð til sannreyna hvernig músíkin hljóm... jensgud 19.9.2025
- Mistök: Stefán, þetta eru tíðindi! jensgud 19.9.2025
- Mistök: Það að hlusta á upptöku í bílgræjunum gefur mjög góða mynd af þ... jósef Ásmundsson 19.9.2025
- Mistök: Einhverjir eru að tala um það að Snorri Óskarsson sé líklegur f... Stefán 19.9.2025
- Mistök: Sigurður I B, takk fyrir fróðleiksmolann. jensgud 19.9.2025
- Mistök: Las einhvern tíma að John Fogerty hefði hlustað á lög sem hann ... sigurdurig 19.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Lika má líkja þessu við útlenda ferðamenn í Reynisfjölu. jensgud 14.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Rétt eins og útlenskum ferðamönnum hættir til að vanmeta glæpsa... Stefán 14.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Stefán (#13), útlenskum ferðamönnum hættir til að vanmeta hæt... jensgud 14.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: En hvað er að ske í Færeyjum núna Jens ? Færeyingar eru jú þekk... Stefán 14.9.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 101
- Sl. sólarhring: 119
- Sl. viku: 564
- Frá upphafi: 4159837
Annað
- Innlit í dag: 67
- Innlit sl. viku: 445
- Gestir í dag: 66
- IP-tölur í dag: 64
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
axeltor
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Las einhvern tíma að John Fogerty hefði hlustað á lög sem hann var að semja úr kassettutæki sem var í bíl hans. Ef hann var ánægður með upptökuna út tækinu gaf hann lagið út annars þurfti hann eitthvað að laga það.
Sigurður I B Guðmundsson, 19.9.2025 kl. 10:24
Sigurður I B, takk fyrir fróðleiksmolann.
Jens Guð, 19.9.2025 kl. 10:45
Einhverjir eru að tala um það að Snorri Óskarsson sé líklegur fulltrúi Israel í Eurovision söngvakeppninni næsta ár. Ég á erfitt með að trúa því, tel að hann myndi gjörsamlega klúðra atriðinu farðaður og glimmerklæddur, færi jafnvel að lesa upp einhverja þvælu úr Gamla textamentinu í stað þess að syngja.
Stefán (IP-tala skráð) 19.9.2025 kl. 10:47
Það að hlusta á upptöku í bílgræjunum gefur mjög góða mynd af því hvernig upptakan hljómar á plötunni. Þetta er þekkt.
jósef Ásmundsson (IP-tala skráð) 19.9.2025 kl. 10:51
Stefán, þetta eru tíðindi!
Jens Guð, 19.9.2025 kl. 11:03
Jósef, þetta er góð aðferð til sannreyna hvernig músíkin hljómi í bílútvarpi.
Jens Guð, 19.9.2025 kl. 11:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning