Ég var ađ setja lagiđ Ćtlarđu ađ hringja á morgun? međ söngkonunni Jóhönnu Seljan í tónspilarann hér á síđunni. Ţađ hefur ekki veriđ gefiđ út ennţá. En fulltrúar plötufyrirtćkjanna eiga eftir ađ togast á um ađ fá ţetta lag á safnplötu í kjölfar ţess ađ hlusta á ţađ hér. Einnig munu dagskrárgerđarmenn útvarpsstöđva einhenda sér í ađ verđa fyrstir til ađ kynna lagiđ í sínum ţáttum.
Lagiđ er út af fyrir sig ekki nýtt. Ţađ er hátt í hálfrar aldar gamalt. Tröllreiđ fyrst vinsćldalistum í flutningi stúlknasönghópsins The Shirelles og hefur síđan veriđ endurunniđ af ótöldum fjölda stórstjarna. Oft međ góđum árangri. Í fljótu bragđi man ég eftir laginu í flutningi Bryans Ferrys, Robertu Flack, Melanie, Amy Winehouse, Joe Walsh, Lindu Ronstadt, Smokey Robinson og Joni Michelle.
Höfundar lagsins eru Gerry Goffin og Carole King. Ţegar ég skellti laginu í flutningi Jóhönnu Seljan undir geislann varđ mér á ađ hugsa: "Nei, sko. Stelpan ađ heiđra Phil Spector." Ţađ er svo sterkur Phil Spector keimur af laginu. En mér tókst ađ átta mig á höfundum ţess áđur en ég skrifađi ţessa fćrslu.
Jóhönnu Seljan ţekki ég ekki. En ég ţekki Ţórodd Seljan föđur hennar, skólastjóra á Reyđarfirđi síđast ţegar ég vissi. Sömuleiđis ţekki ég afa hennar og ömmu. Ömmunni kenndi ég skrautskrift fyrir mörgum árum. Afinn, Helgi Seljan, er formađur bindindisfélagsins IOGT. Hann var alţingismađur til margra ára og síđar framkvćmdarstjóri Öryrkjabandalagsins. Sjónvarpsmađurinn Helgi Seljan, sem tók viđ mig Kastljóssviđtaliđ umtalađa, og Jóhanna eru brćđrabörn.
Allt saman svo mikiđ úrvalsfólk ađ ţađ er mér heiđur ađ fá ađ frumflytja og kynna til leiks ţetta lag međ Jóhönnu Seljan hér í tónspilaranum mínum. Ég veit fátt meira um ţetta lag og ţennan flutning annađ en ađ trommari 200.000 naglbíta slćr taktinn.
Gaman vćri ađ heyra viđbrögđ/skođun ykkar á flutningi Jóhönnu á ţessu lagi.
Athugiđ ađ ţađ ţarf ađ "skrolla" niđur tónspilarann til ađ finna lagiđ.
Flokkur: Tónlist | Breytt 5.3.2008 kl. 16:09 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Sparnađarráđ
- Smásaga um týnda sćng
- Ótrúlega ósvífiđ vanţakklćti
- Anna frćnka á Hesteyri - Framhald
- Anna frćnka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsćldalisti
- Sparnađarráđ
- Niđurlćgđur
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frćndi
- 4 lög međ Bítlunum sem ţú hefur aldrei heyrt
- Stórhćttulegar Fćreyjar
- Aldeilis furđulegt nudd
- Frábćr kvikmynd
- Kallinn sem reddar
Nýjustu athugasemdir
- Sparnaðarráð: Sigurđur I B, rétt ályktađ! jensgud 16.5.2025
- Sparnaðarráð: Stefán (# 7), ţessir menn eru ekki jarđtengdir. jensgud 16.5.2025
- Sparnaðarráð: Ţetta var ţá ekki Ormurinn langi frá Fćreyjum!! sigurdurig 15.5.2025
- Sparnaðarráð: Ég tek algjörlega undir allt sem ţú skrifar ţarna sem fagmađur ... Stefán 15.5.2025
- Sparnaðarráð: Stefán (# 5), ţessar auglýsingar eru eins klaufalegar og langt... jensgud 15.5.2025
- Sparnaðarráð: Nú ert ţú lćrđur grafískur hönnuđur Jens. Hvađ finnst ţér um au... Stefán 15.5.2025
- Sparnaðarráð: Stefán, ég heyrđi viđtaliđ. Kristrún kunni gott ađ meta! jensgud 14.5.2025
- Sparnaðarráð: Jóhann, takk fyrir frábćra sögu! jensgud 14.5.2025
- Sparnaðarráð: Ţetta međ ađ "fela" hvítmađka Karrísósu er alveg frábćrt ráđ. ... johanneliasson 14.5.2025
- Sparnaðarráð: Ţegar ţú minnist á skerpukjöt sem er vinsćlt í Fćreyjum, ţá det... Stefán 14.5.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.5.): 100
- Sl. sólarhring: 190
- Sl. viku: 1069
- Frá upphafi: 4140500
Annađ
- Innlit í dag: 29
- Innlit sl. viku: 775
- Gestir í dag: 28
- IP-tölur í dag: 27
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Mér finnst ţetta ekki sérlega skemmtilegt, vel sungiđ svo sem en ţessi popp útsetning međ tölvutrommum er leiđinleg, sem og textinn. Líkađi betur viđ shirelles útgáfuna međ klassísku óldís sándi og alvöru "sál" = http://www.youtube.com/watch?v=LmWRjjpBlWw
Ari (IP-tala skráđ) 5.3.2008 kl. 00:09
Hvernig ertu af flensunni, Jens minn!
Guđmundur G. Hreiđarsson (IP-tala skráđ) 5.3.2008 kl. 00:22
Ţrátt fyrir tölvukeim af trommuleiknum (vegna ţessa "kling" tóns í stađ hć-hatts) ţá er trommuleikurinn "orginal"/ekta.
Jens Guđ, 5.3.2008 kl. 00:26
Guđmundur minn, ég er farinn ađ sakna ţess hvađ langt er síđan ég hef fengiđ almennilega flensu. En vonandi styttist í nćstu flensu. Ţar fyrir utan, jú, í fullri hreinskilni ţá er mér eđlilćgara ađ sćkja í pönk og harđkjarna I Adapt og Forgarđs helvítis en léttpopp af ţessu tagi. En samt. Verđur mađur ekki stundum ađ láta reyna á fordómaleysi? Jóhanna Seljan gerir ţetta vel. Hún er góđ söngkona, lagiđ er gott, íslenski textinn er ágćtur og svo framvegis.
Mađur verđur stundum ađ hvíla eyrun frá Slayer, Pantera og Minor Treat.
Jens Guđ, 5.3.2008 kl. 00:39
Sćll Jens og takk fyrir kynninguna. Um undirleikinn sjá Pétur Hallgrímsson á gítar, Guđni Finnsson á bassa og Axel Árnason - a.k.a. Axel naglbítur - trommar og leikur á hammond og harmonikku. Axel útsetti jafnframt og stjórnađi upptökum sem fóru fram í Hljóđrita í Hafnarfirđi. Ţúsund kossar á fćribandi til ţín Jens. Kveđja, Jóhanna Seljan.
Jóhanna Seljan (IP-tala skráđ) 5.3.2008 kl. 00:41
Jóhanna, sćl og blessuđ. Takk fyrir upplýsingarnar. Eins og ţú kannski veist ţá fékk ég lagiđ frá Viđari trommusnillingi Ingólfssyni (pabba Andra Freys útvarpsgúrús og Birkis Fjalars, söngvara I Adapt) sem í gamla daga gerđi út ţungarokkshljómsveitina Frostmark međ mér. Nú er bara allt komiđ á "full swing". Upplýstu mig um netfangiđ ţitt og ég skal gefa ţér nokkur "tips" varđandi framhaldiđ.
Skilađu bestu kveđju frá mér til pabba ţíns, afa og ömmu.
Jens Guđ, 5.3.2008 kl. 00:56
Mér finnst falleg röddin hennar, afar falleg.
Ragnheiđur , 5.3.2008 kl. 01:02
Sćll Jens.......jújú, mađur kannast viđ ţessa eđalsnillinga.....Viđar er náttúrulega brilliant mađur í alla stađi og synir hans miklir hćfileikamenn (já og bráđmyndarlegir í ţokkabót). Gekk nú á eftir ţeim eldri međ grasiđ í skónum minnir mig á sokkabandsárum mínum á Reyđarfirđi. En ţótt svo lagiđ mitt beri keim af poppi ţá vildi ég nú bara segja ţér ađ ég er rokkari af lífi og sál.....Sepultura, Manowar, Skidrow, Iron Maiden, Megadeath, Pantera, Metallica og fleiri góđir eru í algeru uppáhaldi hjá mér. Ţađ er sennilega ţannig međ mig ađ ég get hlustađ á hvađ sem er....svo fremur ađ ţađ snerti einhvern minn innri streng. Skila kveđjunni......heyrumst.
Jóhanna Seljan (IP-tala skráđ) 5.3.2008 kl. 01:15
Jóhanna, svo sannarlega eru brćđurnir Andri Freyr og Birkir Fjalar ţvílílkt frábćrir ađ ég er montinn af ađ hafa ţekkt ţá frá fćđingu og fylgst međ ţeim fram til ţessa dags. Fyrir utan ţađ ađ ég hef skilgreint Viđar pabba ţeirra sem minn besta vin frá unglingsárum. Eins og viđ elduđum ţó grátt silfur saman áđur en viđ vorum eiginlega ţvingađir til ađ spila saman í hljómsveitinni Frostmarki. Ađ sögn gítarsnillingsins Vilhjálms Guđjónssonar, kennara okkar, var hugmyndafrćđin sú ađ viđ vćrum ekki ađ lemja skólasystkini á međan hljómsveitin vćri ađal verkefniđ.
Aldeilis er hún flott upptalning ţín á rokksveitunum sem ţú hlustar á. En mig vantar ennţá netfang ţitt til ađ taka dćmiđ međ lagiđ lengra.
Jens Guđ, 5.3.2008 kl. 01:33
Hún syngur afskaplega vel en ég er ekkert hrifin af útsetningunni.
Gunnar Helgi Eysteinsson, 5.3.2008 kl. 07:49
seljan@hive.is
Jóhanna Seljan (IP-tala skráđ) 5.3.2008 kl. 09:18
Ţetta er náttúrlega bara frábćrlega flott. Mér er reyndar máliđ skylt, er semsé móđir Jóhönnu og ađdáandi nr. 1
Takk Jens fyrir skemmtileg skrif, einkum dásamlegar sögur af afa ţínum og Önnu á Hesteyri
Inga Margrét Árnadóttir
inga margrét (IP-tala skráđ) 5.3.2008 kl. 10:07
hurru, ţađ vantar aftan á lagiđ, eđa skrána öllu heldur.
allt í einu, í miđju viđlagi, mćtir einhver bananasyngjandi kleóli
Brjánn Guđjónsson, 5.3.2008 kl. 10:49
Jamm endirinn var dálítiđ snubbóttur. En ţetta er skemmtileg útsetning ađ mínu mati, og röddin góđ. Takk fyrir ađ benda okkur á ţessa stúlku Jens minn.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 5.3.2008 kl. 11:39
Ekkert sérlega hrifinn af ţessum flutningi en ég veit ađ Jóhanna er mjög góđ söngkona. Hef heyrt hana nokkrum sinnum syngja, fyrst fyrir rúmlega áratug síđan. Ţá var ég sannfćrđur um ađ hún gćti orđiđ frćg söngkona.
Gunnar Th. Gunnarsson, 5.3.2008 kl. 11:49
..... og er enn
Gunnar Th. Gunnarsson, 5.3.2008 kl. 11:52
Annars eru Jóhanna og Helgi Seljan yngri ekki syskinabörn, ţau eru brćđrabörn
Gunnar Th. Gunnarsson, 5.3.2008 kl. 11:55
Ţetta er snoturt. Árshátíđavćnt.
Efnileg söngkona. Undirspiliđ sleppur.. kannski ađeins meira en ţađ.
Full ţéttur hljóđveggur. Nú vill mađurinn fá meira ađ heyra af ţessari stúlku.
Bjarni (IP-tala skráđ) 5.3.2008 kl. 13:05
Frábćr flutningur á klassísku popplagi. Ég fíla ţetta sko alveg í tćtlur.
Mig langar einnig ađ nota tćkifćriđ ađ vekja athygli á frábćrri söngkonu og lagahöfundi sem heitir Edwina Hayes. Hún er barasta alveg stórfín, stúlkan sú. Hún er nýbúin ađ gefa út plötu sem mér finnst alveg frábćr.
Jćja, hafđu ţađ svo sem allra best...
Ása (IP-tala skráđ) 5.3.2008 kl. 13:50
Snilldarlag, í snilldar útsetningu og sungiđ af snilldarsöngkonu....
Ţetta á eftir af fara beint á toppinn!
Kveđja, Ţórir Bró;)
Ţórir St.... (IP-tala skráđ) 5.3.2008 kl. 15:13
Flott lag í skemmtilegum búningi međ fínum texta. Söngurinn er prýđilegur. Vonandi á mađur eftir ađ heyra ţetta oftar á öldum ljósvakans.
Tryggvi Stefánsson
Tryggvi Stefánsson (IP-tala skráđ) 5.3.2008 kl. 15:52
Ekki vil ég nú hrósa ţessu, frekar en öđru. Ţađ var ekki til siđs í minni sveit. En hitt get ég sagt ađ Allaballinn Helgi senior Seljan hefđi örugglega haft gaman af ađ vera međ undirrituđum í Bolshoj, skammt frá Rauđa torginu í Moskvu, ţar sem léttklćddar yngismeyjar skoppuđu um sviđiđ í Svanavatninu.
Steini Briem (IP-tala skráđ) 5.3.2008 kl. 16:14
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.