6.3.2008 | 12:10
Fréttablaðið "skúbbar" með frétt af blogginu mínu
Til að allt sé á hreinu og enginn misskilji neitt þá þykir mér þetta gaman. Bara gaman og ekkert nema mjög gaman. Glaður í bragði og með bros á vör vek ég athygli á þessu: Ein aðalfréttin á visir.is í dag er "skúbb" um útkomu í skoðanakönnun hér á blogginu mínu um besta íslenska hljómsveitarnafnið. Ég hef ekki séð Fréttablaðið í dag en svo virðist sem fréttin sé þar líka. Fréttin er merkt Fréttablaðinu.
Strangt til tekið er "skúbbið" með fyrri skipunum. Könnuninni er ekki lokið. Ég geng þó út frá því sem vísu að endanleg niðurstaða sé komin varðandi efstu sætin núna þegar 439 atkvæði hafa verið greidd. Röðin á efstu sætunum hefur ekkert breyst frá því að innan við 100 atkvæði höfðu skilað sér í hús. Þannig að þetta skemmtilega "skúbb" Fréttablaðsins stendur.
------------------------------------------------------------------------------------------------
Spilverk þjóðanna besta hljómsveitarnafnið
Jens Kr. Guðmundsson hefur undanfarið staðið fyrir ýmsum lesendakönnunum á bloggsíðu sinni. Í nýjustu könnuninni er spurt Hvert er besta íslenska hljómsveitarnafnið?". Könnun Jens er hávísindaleg og hann byrjaði á því að óska eftir tillögum frá lesendum. Viðbrögð voru góð og Jens tók saman lista yfir þau fimmtán nöfn sem fengu flestar tilnefningar. Nú hafa rúmlega 400 manns kosið. Spilverk þjóðanna" hefur tekið afgerandi forystu með 18,4 prósent atkvæða. Kamarorghestarnir" eru í öðru sæti með tólf prósent, svo kemur Unun" með 9,6 prósent og Purrkur Pillnikk með 8,3 prósent atkvæða.
Þessi staða kemur mér ekkert á óvart, enda er þetta óviðjafnanlega stórt nafn fyrir litla hljómsveit og lágværa," segir Valgeir Guðjónsson, einn Spilverksmanna. Bandið varð til í MH og kom fyrst fram undir þessu nafni árið 1972. Áður höfðu nöfn eins og Hassanssmjör", Egils appelsín" og Hljómsveit Árna Vilhjálmssonar" verið mátuð við tríóið.
Við vorum þrír að velta nafni sveitarinnar á milli okkar," segir Valgeir. Spilverk kom fyrst. Bjólan fór í orðabók og komst að því að Spilverk getur þýtt grindverk á milli bása í fjósi. Okkur fannst það ekkert verra. Þjóðanna bættist svo við. Okkur fannst það fyndið og lýsa geigvænlegum skorti á minnimáttarkennd. Það var lókal húmor hjá okkur að bæta þriðja n-inu við ákveðinn greini fleirtölu nafnorða svo nafnið var alltaf skrifað Spilverk þjóðannna í byrjun." - glh
Flokkur: Tónlist | Breytt s.d. kl. 19:51 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
Nýjustu athugasemdir
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Guðjón, ef þú kannt ekki að meta meistaraverkin eftir Mozart, þ... Stefán 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Guðjón, þú ert með skemmtilegan flöt á dæminu! jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Ingólfur, bestu þakkir fyrir góðar pælingar. jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Stefán, takk fyrir fróðleikinn. jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Gleymdi - ef ég má vera með kjaft - að ég hef aldrei skilið hve... gudjonelias 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Alveg ljóst að þarna var elítan með sína útsendara tilbúín í læ... gudjonelias 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Skemmtilegur og fróðlegur pistill. Getur verið að egóistinn -... ingolfursigurdsson 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Það má geta þess að George hélt því fram að hugmyndin að nafnin... Stefán 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Sigurður I B, það geta ekki allir verið Paul! jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Jóhann, takk fyir þínar áhugaverðu vangaveltur um málið. jensgud 15.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.1.): 484
- Sl. sólarhring: 733
- Sl. viku: 1401
- Frá upphafi: 4120303
Annað
- Innlit í dag: 444
- Innlit sl. viku: 1203
- Gestir í dag: 432
- IP-tölur í dag: 432
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
kannski fólk streymi hingað inn út af fréttinni og kjósi í gríð og erg valdandi því að röðin breytist ;)
Ari (IP-tala skráð) 6.3.2008 kl. 12:25
Þú ert svo frægur.
Halla Rut , 6.3.2008 kl. 12:44
'Eg þekki frægan mann.
Rannveig H, 6.3.2008 kl. 12:46
Ó..ég dreif mig í að kjósa en vegna þess að þetta hlýtur að vera hálfleynileg kosning þá segi ég ekki hvað ég kaus !
Ragnheiður , 6.3.2008 kl. 12:49
Gaman að þessu, til hamingju. Miðað við hugleiðingar mínar á viðkomandi færslu (sem LMR bað mér Guðsblessunar fyrir) get ég ekki verið annað en ánægð með niðurstöðuna.
Lára Hanna Einarsdóttir, 6.3.2008 kl. 12:54
Til lukku með þetta Jens minn.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.3.2008 kl. 13:19
Mikið er ég glaður að mitt atkvæði eigi sinn þátt í því að Spilverkið vinni til viðurkenninga hjá þér Jens. Svo sannarlega flottasta nafnið, sem inniheldur allt sem þarf. Takk fyrir mig.
Kjartan Pálmarsson, 6.3.2008 kl. 13:24
Tek ofan af fyrir þér.
Niðurstaða könnunarinnar er líka "rétt", Spilverk Þjóðanna er besta nafnið.
Hammurabi, 6.3.2008 kl. 13:26
ansi ólíklegt að þetta breytist úr þessu, nema kannski milli þeirra nafna sem fæst atkvæði hafa. verður samt spennandi að fylgjast með þegar utankjörfundaratkvæðin hafa verið talin.
Brjánn Guðjónsson, 6.3.2008 kl. 14:00
Spilverks saga þjóðanna:
http://www.tonlist.is/Music/ViewBiography.aspx?AuthorID=2689
Steini Briem (IP-tala skráð) 6.3.2008 kl. 14:09
Á Gagnheiði er viðgerð hafin....
Gulli litli, 6.3.2008 kl. 14:20
Frábært!
Ása Ninna Katrínardóttir (IP-tala skráð) 6.3.2008 kl. 14:55
Slá í gegn, slá í gegn ...
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 6.3.2008 kl. 15:10
Spilverk Þjóðannna er gott nafn. Var upphaflega með þremur ennum ef ekki fjórum.
Blúshátíð í Reykjavík, 6.3.2008 kl. 17:04
Ég var einu sinni frægur..
Atli Viðar Gunnarsson (IP-tala skráð) 6.3.2008 kl. 17:11
Kallinn
Tékkaðu á Þessari elsku tekið úr Búlgarska Idolinu , þú sérð varla neitt fyndnara í dag Jenni
http://ommi.blog.is/blog/ommi/entry/466520/
Ómar Ingi, 6.3.2008 kl. 17:18
Bestu kveðjur
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 6.3.2008 kl. 19:04
Bjöggi... ég þekki hann...
Hlynur Jón Michelsen, 6.3.2008 kl. 20:51
Hver þekkir ekki Bjögga Gísla, einn alflottasta gítarleikara íslenska rokksins?
Jens Guð, 6.3.2008 kl. 20:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.