9.4.2008 | 23:01
Specials
Eitt af stærstu nöfnum bresku nýbylgjunnar um og upp úr 1980 var ska-hljómsveitin Specials. Risarnir í nýrokkinu toguðust á um að fá Specials í hljómleikaferðir með sér. Þeirra á meðal voru The Clash og Police. Mick Jagger var einnig forfallinn aðdáandi og reyndi að fá hljómsveitina á merki plötuútgáfu Rolling Stones.
Með Elvis Costello sem upptökustjóra raðaði Specials lögum í efstu sæti breska vinsældalistans og náði sömuleiðis inn á þann bandaríska. Frægasta lagið er sennilega "Ghost Town".
Eftir nokkrar mannabreytingar var AKA bætt aftan við nafn Special. Lag Special AKA "Nelson Mandela"fór eins og stormsveypur um heimsbyggðina og varð "klassík". Almenningur á Vesturlöndum þekkti ekki nafn Nelsons Mandela fyrir þann tíma. Í kjölfar vinsælda lagsins var nafn Nelsons Mandela á allra vörum.
Nokkuð víst er að þetta lag átti stóran þátt í að beina athygli að og gagnrýni á aðskilnaðarstefnuna í S-Afríku sem leiddi til þess að Nelson Mandela var leystur þar úr haldi, aðskilnaðarstefnan afnumin og Nelson Mandela kosinn forseti landsins.
Einhversstaðar á ferli Specials hvarf AKA aftan af nafninu. Margir af upphaflegu aðalmönnunum í hljómsveitinni hafa helst úr lestinni og stofnað aðrar hljómsveitir. Meðal þeirra má nefna Fun Boy Three, Beat, General Public, JBs Allstars, The Colourfield, Special Beat, Sunday Best, Vegas og Terry, Blair & Anouchka, The Tearjerkers, The Bonediggers og The Raiders,.
Nú hafa einhverjir af upphafsmönnum Specials snúið aftur og von er á nýrri plötu frá Specials með þeim innanborðs. Þetta rifjaðist upp þegar ég heyrði að Kringlukráin er að auglýsa dansleiki með Specials.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Hver er uppáhalds Bítlaplatan þín?
Please Please Me 10.3%
With The Beatles 4.1%
A Hard Days Night 3.8%
Beatles For Sale 4.1%
Help! 6.5%
Rubber Soul 8.9%
Revolver 14.8%
Sgt. Peppers Lonely Hearts Club Band 14.1%
Magical Mystery Tour 2.4%
Hvíta albúmið 9.8%
Let It Be 2.2%
Abbey Road 17.2%
Yellow Submarine 1.9%
418 hafa svarað
Nýjustu færslur
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
- Pottþétt ráð gegn veggjalús
Nýjustu athugasemdir
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna: Sigurður I B, góður að vanda! jensgud 12.11.2024
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna: Þetta minnir mig á vin minn sem fór til Akureyrar um Verslunarm... sigurdurig 12.11.2024
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna: Ómar, takk fyrir það. Skemmtileg uppátæki Önnu mega ekki gley... jensgud 12.11.2024
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna: Takk fyrir að deila þessari sögu af Önnu, einum merkasta nágran... omargeirsson 12.11.2024
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna: Stefán, Anna Marta var mjög góð kona. jensgud 12.11.2024
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna: Jóhann, svo sannarlega! jensgud 12.11.2024
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna: Fallega hugsað hjá Önnu Mörtu, en auðvitað alveg út úr kortinu ... Stefán 12.11.2024
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna: Frænkan hefði nú kannski mátt lýta á þessi viðbrögð sem UMHYGGJ... johanneliasson 12.11.2024
- Erfiður starfsmaður: Stefán, það stemmir. jensgud 6.11.2024
- Erfiður starfsmaður: Þegar ég las um þennan erfiða starfsmann fannst mér ég kannast ... Stefán 5.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.11.): 41
- Sl. sólarhring: 636
- Sl. viku: 880
- Frá upphafi: 4110166
Annað
- Innlit í dag: 36
- Innlit sl. viku: 727
- Gestir í dag: 36
- IP-tölur í dag: 36
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Datt einmitt það sama í hug þegar ég heyrði auglýsingu Kringlukráarinnar. Aldrei of mikið af ska og reggí.
Ég var mikið í London áður en lagið um Mandela kom út. Þá voru um undirskrifta safnarar á hverju horni. Gegn Járnfrúnni og verslun við S-Afríku og með frelsun Mandela.
Þannig það er ekki rétt að enginn hafi vitað hver maðurinn var. Nema þá kanski hér á Íslandi.
helgi (IP-tala skráð) 10.4.2008 kl. 07:38
Ég ritaði einmitt nafn mitt á slíkann lista á Trafalgar Torgi. Gaf 2 pund í baráttuna og fékk í staðinn barm merki með mynd af Mandela. Svolítið Pönk . Wham og Duran voru jú heitustu böndin á þessum tíma.
helgi (IP-tala skráð) 10.4.2008 kl. 07:47
Hætti sveitin ekki og kom aftur saman undir nafninu Special Aka.
Þessi sveit átti mörg frábær lög ekki bara Ghost Town.
Verður gaman að fá Terry Hall aftur í stuðið, hressasti sviðs maður sem ég hef séðþþþþ
Þórður Helgi Þórðarson, 10.4.2008 kl. 09:03
Það er stórviðburður að þetta merka band sé að koma saman á ný. Ég heyrði fyrst að þetta væru allir nema meistari Jerry Dammers en svo las ég annars staðar að þetta væri allt upprunalega gengið. Eftir æfingu sagði bassaleikarinn Horace meðal annars: "The music, albeit a little ropey in places, had touches of brilliance that I vaguely remember from nearly thirty years ago. We all seem to be friends again. I am speechless. Rod & I travelled for nine and a half hours to play just over one hour of music, but it was pretty incredible music. I am still speechless".
Specials var meistarastykki og tónlistin þeirra stenst fullkomlega tímans tönn. Tónleikar þóttu líka frábærir. Ég sá ekki Specials en hef séð Neville Staple með sitt Specials band og það var flott. Ég hef líka séð gítarleikarann Roddy með Skabilly Rebels en þótti það reyndar frekar leiðinlegt rokkabillísull. Svo sá ég Lynval Golding með bandinu sínu Pama International nú í haust og þar var ágætt band á ferð en spilaði fyrir frekar erfiðan sal. Terry Hall hefur verið að gera stórskemmtilega hluti af og til og nægir að nefna diskinn sem hann gerði með Mushtaq úr Fundamental genginu. Frábært stöff!
Fyrsta plata Specials var þeirra langbesta plata en önnur platan var vel þokkaleg. Eftir að þetta varð Special AKA missti það flugið að mínu viti þó vissulega sé Mandela lagið merkilegt. Það var í raun ævintýralegt að þessi enska ska-bylgja skyldi ná svona miklum vinsældum en þegar allt kemur til alls á bandið mörg frábær lög og því er þetta kannski ekki svo skrýtið. Þetta band á pottþétt heima á topp tíu listanum mínum yfir flottustu bönd sögunnar! Vonandi eiga þeir eftir að taka a.m.k. einn góðan túr.
Ég myndi hins vegar aldrei láta draga mig á þennan kringlukráaróskunda enda hef ég gníst tönnum þegar ég hef séð auglýsingarnar og hugsað: Hvernig leyfa mannkertin sér að óhreinka minningu þessa yndislega bands með þessum ósmekklegheitum?
magpie (IP-tala skráð) 10.4.2008 kl. 12:49
Innlitskvitt, góða helgi
Kveðja, Lovísa.
Lovísa , 11.4.2008 kl. 10:15
Helgi, kannski er það rétt að einhverjir könnuðust við nafn Nelsons Mandela áður en Special AKA sungu um kauða. Ég hafði samt ekki heyrt áður um hann getið. En hugsanlega voru Bretar meðvitaðri um ástandið í S-Afríku en við hér á Íslandi.
Wham! og Duran voru og eru viðbjóður. Bæði þá og síðar.
Þórður, Specials áttu mörg fleiri flott lög en "Ghost Town". Til að mynda "Gangsters" og "A Massage to you Rudy". Það fer eftir því hvernig á málið er litið en einn flöturinn er sá að hljómsveitin hafi aldrei hætt.
Magpie, ég tek undir hvert orð.
Lovisa, takk fyrir innlitið.
Jens Guð, 16.4.2008 kl. 01:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.