28.5.2008 | 23:34
Viðbjóðslegasta grilluppskrift sumarsins
Þessa dagana eru dagblöðin full af grilluppskriftum og tillögum um sitthvað varðandi grill. Fyrirsagnirnar eru: "Tilvalið að grilla pitsur með banönum, ís og súkkulaði" eða "Tilvalið að grilla pitsur með súra þorramatnum". Ógeðslegasta uppskriftin er í dagblaðinu Sólarhring (24 stundum) í dag (fimmtudag). Ég hef ekki taugar í að lesa nánar hvernig lagt er til að uppskriftin sé framkvæmd en fyrirsögnin er: "Tilvalið að grilla pitsur með börnunum".
Að vísu er kreppa, börnin dýr í rekstri og það má alltaf búa til önnur börn þegar kreppunni lýkur. En samt...
Flokkur: Matur og drykkur | Breytt 29.5.2008 kl. 09:58 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Svangur frændi
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt
- Stórhættulegar Færeyjar
- Aldeilis furðulegt nudd
- Frábær kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
Nýjustu athugasemdir
- Svangur frændi: Stefán (#9), vel orðað! jensgud 16.3.2025
- Svangur frændi: Svo er það snilldin að éta sig upp til agna innan frá eins og V... Stefán 16.3.2025
- Svangur frændi: Bjarni, góður punktur! jensgud 15.3.2025
- Svangur frændi: Var ekki kellingarangin bara heppin, engu stolið og pörupilturi... Bjarni 14.3.2025
- Svangur frændi: Stefán, ég kannast við þetta. jensgud 13.3.2025
- Svangur frændi: Tryggingastofnun gleypir t.d. hverja krónu jafnóðum og lífeyris... Stefán 12.3.2025
- Svangur frændi: Stefán, hvað gerði Tryggingastofnun af sér? jensgud 12.3.2025
- Svangur frændi: Það eru nú til stærri og umfangsmeiri afætur en þessi gutti, t.... Stefán 12.3.2025
- Svangur frændi: Jóhann, óheppni eltir suma! jensgud 12.3.2025
- Svangur frændi: Já það er vandlifað í þessari veröld. Það er aldrei hægt að ga... johanneliasson 12.3.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.3.): 0
- Sl. sólarhring: 40
- Sl. viku: 1176
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1012
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Það er nú kreppa !!!
Röggi (IP-tala skráð) 28.5.2008 kl. 23:41
Ég hef borðað ömmupitsu .

Einu sinni keyptum við ömmusteik og hún stóð undir nafni, hún var svo seig.
Heidi Strand, 28.5.2008 kl. 23:47
Ítölsk kreppa kom til íslands fyrir allmörgum árum síðan
Ómar Ingi, 29.5.2008 kl. 00:11
haha grilla pítsu með börnunum góður þessi ekki myndi ég vilja borða hana. Bestu pítsunar í stórmörkuðunum eru án efa Chicaco town.
Skattborgari, 29.5.2008 kl. 00:55
Það má reyna að bjóða kreppu-fólki upp á allan fjandann.... hana, takið þetta og étið´a svo.....
Lilja G. Bolladóttir, 29.5.2008 kl. 01:57
Eigum við að giska á að það sé svona ca ár síðan Jens borðaði pizzu síðast, og svona ca 2 dagar síðan hann borðaði sviðakjamma á BSÍ.
S. Lúther Gestsson, 29.5.2008 kl. 08:36
Halla Rut , 29.5.2008 kl. 10:46
Það er sagt að syndir feðrana bitni á börnunum, en er þetta ekki fulllangt gengið.
Róbert Tómasson, 29.5.2008 kl. 11:57
Áttu börnin að vera heil eða niðursneidd á pizzunni? Það spaugilegasta við grill er þegar karlmenn sem aldrei snerta á neinu í eldhúsinu heima hjá sér og gætu ekki hitað vatn án þess að brenna það við, spretta fram sem fullskapaðir grillmeistarar og meina öðrum aðgang að grillinu. Það er líklegt að grillið kæmi í hlut húsmóðurinnar ef það stæði ekki út í garði heldur væri hluti af græjunum í eldhúsinu.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 29.5.2008 kl. 12:21
Pitsa með börnum............. jahérna.......nei takk æ veistu ég er bara saddur.............fyrir lífstíð.
Sigurður Eðvaldsson (IP-tala skráð) 29.5.2008 kl. 12:37
Barnapizzur eru ábyggilega betri undir tönn en ömmupizzur;)
Líney, 29.5.2008 kl. 13:02
Mér fannst best að það átti að byrja að grilla botninn og bæta svo álegginu ofan á. Hjá mér fá börnin ekki að koma nálægt heitu grillinu.
þetta er allt sé gott grillað er misskilningur á háu stigi. Ég man fyrir nokkrum árum þá kom út matreiðslumappa sem maður bætti í uppskriftum einu sinni í mánuð. Þar var allt borið fram með pasta eða grillað. Meðal annars grilluð kindabjúgu, og á næstu síðu var steikt lifur með pasta. Æi ég féll aldrei fyrir þessum tveimur réttum, kannski hef ég fari á mis við mikið
Lísa Margrét Kristjánsdóttir (IP-tala skráð) 29.5.2008 kl. 18:44
Knús knús og bestu kveðjur yfir til þín elsku Jensinn minn
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 29.5.2008 kl. 20:17
Haraldur Davíðsson, 29.5.2008 kl. 20:26
Búa til ný þegar kreppunni líkur! Dæmigerður karl, veistu ekki að þá þurfa karlarnir kannski að yngja upp, konur fara nefnilega ólíkt körlum úr barneign með tímanum?

ha ha (IP-tala skráð) 29.5.2008 kl. 21:00
er ekki í lagi eða varst þú að sleppa af hæli.Ég held að þetta með að þú ættir að hugsa hvað þú ert að skrifa og segja
Solla (IP-tala skráð) 29.5.2008 kl. 23:59
Ég þakka ykkur öllum fyrir innlitið og innlegg í umræðuna.
Ha ha, kreppan varir ekki það lengi að konur fari umvörpum úr barneign. Þar fyrir utan verða þær óléttar 9 mánuðum fyrir fæðingu.
Solla, það er ekki allt í lagi. Bara svo það sé á hreinu. Varðandi spurninguna um hæli þá vitna ég í Engla alheimsins: "Kleppur er víða." En er ekki til of mikils mælst að þegar fólk skrifar og segir eitthvað þá þurfi það líka að hugsa? Hvernig væri að slá aðeins af kröfunum?
Jens Guð, 30.5.2008 kl. 00:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.