31.5.2008 | 20:25
Tvíburar saman í hljómsveitum
Sem hlutfall af jarðarbúum eru tvíburar ekki margir. Tvíburar eru heldur ekki áberandi í rokkinu. Þó leynast þar fleiri tvíburar en halda má í fljótu bragði. Hér eru dæmi um nokkra tvíbura sem syngja og spila saman í hljómsveit:
- Gyða og Kristín Anna Valtýsdætur í Múm
- Kristinn og Guðlaugur Júníussynir í Vinyl og síðar The Musik Zoo
- Gísli og Arnþór Helgasynir. Þeir spiluðu mikið saman á árum áður og sendu frá sér eina plötu, Í bróðerni.
- Gunnar og Matthew Nelson í Nelson. Þeir eru synir Rickys Nelsons (frægastur fyrir Hello Mary Lou). Þessir ljóshærðu bláeygu Kanar eru klárlega af norrænum ættum. En hvort þeir eiga ættir að rekja til Dalvíkur eða Bergen veit ég ekki.
- Charlie og Craig Reid í skoska dúettnum The Proclaimers
- Kelley og Kim Deal í The Breeders
- Simone og Amedeo Pace í Blonde Redhead
- Matt og Luke Goss í hinni hræðilegu bræðrahljómsveit Bros
- Marge og Mary Ann Ganser í The Shangri-Las
- Benji og Joel Madden í Good Charlotte
- Tegan Rain og Sara Kiersten Quin í Tegan & Sara
- Lee and Tyler Sargent í Clap Your Hands Say Yeah
- Glenn og Mark Robertson í Fotostat
- James og Ben Johnston í Biffy Clyro
- Gary og Ryan Jarman í The Cribs
- Michael og Jay Aston í Gene Loves Jezebel
- Monica og Gabriela Irimia í The Cheeky Girls
- Chandra og Leigh Watson í The Watson Twins
Það eru engir tvíburar í skosku hjómsveitinni The Cocteau Twins eða ensku hljómsveitinni The Thompson Twins.
Flokkur: Tónlist | Breytt s.d. kl. 22:48 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Svangur frændi
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt
- Stórhættulegar Færeyjar
- Aldeilis furðulegt nudd
- Frábær kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
Nýjustu athugasemdir
- Svangur frændi: Stefán (#9), vel orðað! jensgud 16.3.2025
- Svangur frændi: Svo er það snilldin að éta sig upp til agna innan frá eins og V... Stefán 16.3.2025
- Svangur frændi: Bjarni, góður punktur! jensgud 15.3.2025
- Svangur frændi: Var ekki kellingarangin bara heppin, engu stolið og pörupilturi... Bjarni 14.3.2025
- Svangur frændi: Stefán, ég kannast við þetta. jensgud 13.3.2025
- Svangur frændi: Tryggingastofnun gleypir t.d. hverja krónu jafnóðum og lífeyris... Stefán 12.3.2025
- Svangur frændi: Stefán, hvað gerði Tryggingastofnun af sér? jensgud 12.3.2025
- Svangur frændi: Það eru nú til stærri og umfangsmeiri afætur en þessi gutti, t.... Stefán 12.3.2025
- Svangur frændi: Jóhann, óheppni eltir suma! jensgud 12.3.2025
- Svangur frændi: Já það er vandlifað í þessari veröld. Það er aldrei hægt að ga... johanneliasson 12.3.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.3.): 22
- Sl. sólarhring: 25
- Sl. viku: 1198
- Frá upphafi: 4130033
Annað
- Innlit í dag: 19
- Innlit sl. viku: 1031
- Gestir í dag: 18
- IP-tölur í dag: 17
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Einar Vilberg og Stefán Vilberg í hljómsveitinni Noise.
Jenný Anna Baldursdóttir, 31.5.2008 kl. 20:33
Sæll.
Bræðurnir Jón og Ari Jónssynir í ROOF TOPS.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 31.5.2008 kl. 20:41
Já, áttu þetta að vera Twinnings!. Sorry.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 31.5.2008 kl. 20:42
Humm
Ómar Ingi, 31.5.2008 kl. 21:02
Jens minn,vinsamlegast leiðréttu nöfn Eyjatvíburanna, Arnþór og Gísli heita þeir nú sem allir vita og eru Helgasynir.
Eitthvað er svo að flökkta í kollinum á mér um tvíbura, t.d. gæti ekki verið að systurnar í Cheetah, séu tvíburar? Nei, kannski misminni. Og voru engir tvíburar í Beach Boys eða Osmonds?
En einvhjerjir Gibbagibb bræðra voru eða eru tvíburar ekki satt?
Og í írska systkinabandinu þarna Coers eða hvað þau kalla sig, engir tvíburar þar eða í þjóðlagapoppsveitinni þarna sem systkini Enyu eru í?(dottið úr mér nafnið í augnablikinu, sem aldrei skildi verið hafa!) Og fyrst að Eyjólfur kom með´blúsinn, þá voru einmitt einna fremstir í flokki ameriskra hvítra blúsara um og eftir '70 einmitt bræður, Ford, einir þrír eða fjórir, en frægastur þeirra er gítarsnillingurinn og þrælgóði saxafónleikarinn Robben, (sem einnig hefur gert garðin heldur betur brægan sem Fusiongítaristi með hinni þekktu sveit yellow Jackets m.a.) en einnig er velþekktur munnhörpuleikarinn Mark. Einhverjir þeirra gætu verið tbíbbar.
Og já, svo má ekki gleyma, að Júníssynirnir, bræður Móeiðar söngkonu, voru líka með Gunna Bjarna í Jets um skeið, held mig misminni það ekki og allt í lagi að láta það ffjóta með!
Magnús Geir Guðmundsson, 31.5.2008 kl. 22:07
Jenný, ég er það fáfróður að ég vissi ekki að þeir bræður séu tvíburar. Takk fyrir upplýsingarnar og flott hjá þeim að rokka gegn rasisma. Ekki veitir af.
Þórarinn, já, ég var frekar að miða við tvíbura en bræður.
Ómar, takk fyrir innlitið.
Eyjó, ég kannast ekki við The Butler Twins. En fyrst að þeir spila blús og þú átt plötu með þeim er það meðmæli með því að maður tékki á þeim.
Maggi, bestu þakkir fyrir að leiðrétta mig með nöfn tvíburabræðranna frá Vestmanneyjum. Ég brá við skjótt og lagaði það í færslunni.
Ég er ekki 100% viss en held þó að engir tvíburar séu í hljómsveitunum sem þú nefnir. Clannad heitir írska hljómsveitin með systir Enyu innanborðs.
Ég man eftir þeim Júníusbræðrum í Jetz. Ég á plötuna og hún er ekki nógu góð. En það er rétt að sjálfsagt er að halda til haga þátttöku þeirra í Jetz fyrir því.
Jens Guð, 31.5.2008 kl. 23:05
Gleymirðu ekki The Everly Brothers?
Siggi Lee Lewis (IP-tala skráð) 31.5.2008 kl. 23:29
Maurice og Robin Gibb voru tvíburar - líklegast ekki eineggja, enda ekki svo líkir.
Skarpi (IP-tala skráð) 31.5.2008 kl. 23:44
Siggi Lee, ég man ekki nöfn þeirra Everly bræðra. En ég man að það er 2ja ára aldursmunur á þeim. Þar af leiðandi tel ég ólíklegt að þeir séu tvíburar. En ég hef svo sem ekkert annað fyrir mér í því og maður veit aldrei.
Jens Guð, 31.5.2008 kl. 23:47
Þetta minnti mig endilega um einhverja af þeim Gibbagibb bræðrum.
Finnst ég eigi að muna eitthvað í þessu sambandi, en það kemur ekki.Alveg rétt, Clannad, takk fyrir það gamli minn!
Magnús Geir Guðmundsson, 1.6.2008 kl. 01:25
Ég er nokkuð viss um að Maurice og Robin Gibb úr Bee Gees voru tvíburar. Er ekki annar þeirra látinn? Robin held ég.
Helga (IP-tala skráð) 1.6.2008 kl. 04:23
Hehe, lúmskt fyndin hann Eyjólfur þarna í restina!
En hann fær líka þakkir fyrir að eyða tali um að Fordbræður væru einhverjir tvíburar.
En Robben auðvitað búin já að spila með mörgum frægum bæði blús og djassistum, t.d. man ég nokkrum plötum sem hann gerði með Jimmy Whitherspoon og eitthvað hefur hann líka hljóðritað með munnhörpugarpnum Charlie Mussel-White svo dæmi séu nefnd.
Og ég hef nú sjálfur séð hann á sviði, í Gautaborg '92, ef mig misminnir ekki!
Magnús Geir Guðmundsson, 1.6.2008 kl. 21:54
Tvíburasysturnar í Real Flavaz (hvar eru þær núna?), Brynja og Drífa.
Breiðhyltingur (IP-tala skráð) 1.6.2008 kl. 23:09
Ég hélt alltaf að þeir Júníussynir væru tvíburar en var leiðréttur af fjölskyldumeðlimi þeirra fyrir allnokkru síðan... máski að það hafi bara verið eitthvað bull...
...désú (IP-tala skráð) 3.6.2008 kl. 23:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.