9.9.2008 | 18:18
Sigurjón næsti formaður Frjálslynda flokksins
Stjórn Frjálslynda flokksins í Eyjafirði hefur sent frá sér tilkynningu þar sem skorað er á Sigurjón Þórðarson að gefa kost á sér til formennsku í flokknum á landsþingi flokksins sem haldið verður eftir fjóra mánuði. Þetta líst mér vel á og styð eindregið. Sigurjón hefur alla burði til að sameina flokksfélaga í þeim knýjandi verkefnum sem framundan eru og rífa upp fylgi flokksins.
Sigurjón er vel kynntur á landsbyggðinni, sem og á höfuðborgarsvæðinu. Hann á auðvelt með að vinna með fólki og nýtur stuðnings grasrótarinnar.
Frjálslyndi flokkurinn á gott sóknarfæri og Sigurjón er best til þess fallinn að leiða flokkinn til stórsigurs í næstu kosningum.
Vilja að Sigurjón gefi kost á sér sem formaður Frjálslynda flokksins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Samgöngur | Breytt s.d. kl. 18:27 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 16
- Sl. sólarhring: 33
- Sl. viku: 1040
- Frá upphafi: 4111565
Annað
- Innlit í dag: 16
- Innlit sl. viku: 876
- Gestir í dag: 16
- IP-tölur í dag: 15
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Stórsigurs í Fjáreyjum. Ekki nokkur spurning.
Þorsteinn Briem, 9.9.2008 kl. 18:37
Grjóni hlýtur að vera betri en rasistalögfræðingurinn ykkar sem sölsa ætlaði flokkinn ykkar undir sig eða mun sölsa
Ómar Ingi, 9.9.2008 kl. 18:55
Sammála, Jens - Sigurjón yrði góður formaður.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 9.9.2008 kl. 19:12
En hvað um nafna minn Skagasunddrottningareiginmann og fiskerspekulannt? Hann er jú formaður til vara ekki satt?Og hvað með allar sætu stelpurnar í flokknum, sem margar hverjar blogga, ættu þær ekki að láta líka í sér heyra?
Og hvurnig er það, vantar flokkin ekki líka almennilegan áróðursmeistara, svona "Spin Doctor", sem Jens myndi áreiðanlega vera fínn í!?
En Guðjón er semsagt að hætta samkvæmt þessu ef málið er rétt skilið!
Magnús Geir Guðmundsson, 9.9.2008 kl. 20:22
knús knús og bestu kveðjur
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 9.9.2008 kl. 21:37
Í fullri alvöru.... ætliði að halda áfram að láta eins og stjórnmálaflokkur og kjósa menn í þetta og hitt?
S. Lúther Gestsson, 9.9.2008 kl. 22:10
Steini, stórsigur í Fjáreyjum. það kemur ekkert annað til greina.
Ómar, það er enginn að reyna að sölsa FF undir sig. Flokksmenn eiga fortíð í ýmsum flokkum en hafa sameinast í FF. Sá tími er vonandi liðinn að fólk sem nær ekki þeim frama innan flokksins sem það hefur ætlað sér stökkvi frá borði og gangi til liðs við aðra flokka eða stofni nýja flokka.
Guðsteinn, Sigurjón VERÐUR góður formaður. Það er pottþétt.
Magnús, í umræðu innan flokksins hafa mörg nöfn borið á góma. Enda mannval gott. Umræðan leiðir þó alltaf til þess að Sigurjón sé rétti maðurinn.
Þú ferð rétt með að FF hefur sinnt mörgum verkefnum betur en markvissri og faglegri ímyndavinnu (áróðri). Umræða um það vandamál á þó betur heima utan þessarar bloggsíðu.
Linda mín, takk fyrir knúsið og knús á þig sömuleiðis.
Sigurður Lúther, félögum fjölgar svo hratt í FF að við höfum verið að stofna kjördæmafélög út og suður sem aldrei fyrr. Flokksstarfið hefur tekið við sér. Sem dæmi þá vorum við áður með "dautt" Reykjavíkurfélaga. Það er að segja óvirkt. Þar fór engin starfsemi fram.
Núna höfum við virk og öflug kjördæmafélög bæði í Reykjavík norður og suður og sömuleiðis höfum við mjög drífandi borgarmálafélag.
Sóknarfæri eru mörg. Framsóknarflokkurinn hverfur í næstu kosningum. Sjálfstæðisflokkurinn er á fallandi fæti. Sífellt fleiri eru að átta sig á því að þessir kvótaflokkar frömdu stærsta glæp Íslandssögunnar; stærsta rán Íslandssögunnar - og þráast við gangast við glæpnum eða reyna að lagfæra óréttlætið.
Samfylking hefur gegnið í lið með kvótaflokkunum og hummar fram af sér úrskurð frá erlendri mannréttindanefnd að kvótakerfið sé mannréttindabrot.
Jens Guð, 9.9.2008 kl. 22:40
Amma mín kenndi mér að dæma ekki fólk eftir útlitinu, fæðíngarztað & perzónuleikanum einvörðúngiz. Þú ert enn ein lifandi sönnun þezz að hún fór líklega með rétt mál.
Steingrímur Helgason, 9.9.2008 kl. 23:50
Steingrímur minn, ekki ætla ég mér það hlutverk að kollvarpa kenningu ömmu þinnar.
Jens Guð, 10.9.2008 kl. 01:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.