5.10.2008 | 12:26
Allt um Geirfinn - er vitað hvað varð um hann?
Svokallað Geirfinns- og Guðmundarmál snýst um hvarf tveggja manna á áttunda áratugnum með þessum nöfnum. Lögreglan kunni ekki að leysa gátur um mannshvörf á þessum tíma. Nokkrir alræmdir síbrotaunglingar voru teknir, pyntaðir og látnir játa á sig morð á Geirfinni og Guðmundi þó ekki stæði steinn yfir steini í niðurstöðunni sem púslað var saman.
Á bloggsíðunni www.mal214.blog.is eru 15.000 blaðsíður er varða Geirfinns- og Guðmundarmálið. Þar á meðal fullyrðingar Guðrúnar Magneu um að Geirfinnur hafi verið dysjaður í Garðabæ.
Myndin sýnir Sævar Ciesielski ásamt ömmu sinnu skömmu áður en honum var stungið í 2ja ára einangrunarvist, meinað um svefn, sviptur sængurfötum vikum saman, dælt í hann allrahanda lyfjum, strekktur í handjárn, kaffærður í vatni og laminn af lögregluþjónum og fangavörðum. Er strákurinn losnaði úr prísundinni var hann svo gott sem mállaus og þurfti að læra að tala upp á nýtt.
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Dægurmál, Spil og leikir, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:37 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 27
- Sl. sólarhring: 39
- Sl. viku: 1051
- Frá upphafi: 4111576
Annað
- Innlit í dag: 21
- Innlit sl. viku: 881
- Gestir í dag: 21
- IP-tölur í dag: 20
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
miðað við þá umræðu sem er þarna núna, þá er í rauninni undarlegt að engum hafi dottið í hug að Davíð ætti hlut að máli.
Það virðist jú vera að allt sem miður fer á íslandi er honum að kenna.
Anton Þór Harðarson, 5.10.2008 kl. 13:04
Æi, ekki finnst hann Geirfinnur með þessu bloggi.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 5.10.2008 kl. 13:43
15000 blaðsíður já!
Mér sýnist bæði jóla- og áramótalesningin vera tryggð hjá þér núna Jens minn hehe!
því engar músíkbókmenntir þetta árið!?
Magnús Geir Guðmundsson, 5.10.2008 kl. 13:43
Var ekki Sævar Cielski fyrsti íslenski geimfarinn? Hann er góður vinur Davíðs.
Siggi Lee Lewis, 5.10.2008 kl. 14:02
Kemur nafnið Jón Ólafsson fram í þessum skjölum ?
Ómar Ingi, 5.10.2008 kl. 15:02
Ég hef kynnt mér þetta mál dáldið í gegnum tíðina.
Það hefur margt verið sagt og margar til gátur uppi.
Fyrir fólk kannski sem lítið þekkir til er málið fljótt að flækjast og görur liggja út og suður.
Aðalatriðið, að mínu áliti, er þetta: Það eru engar sannanir fyrir að Geirfinnur hafi horfið af mannavöldum.
Fyrst þarf að sanna að glæpur hafi verið framinn... síðan að reyna að finna þá sem stóðu að baki.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 5.10.2008 kl. 15:07
Ég held að Ómar hafi komið með púngtin í þessu máli.
"Aðalatriðið, að mínu áliti, er þetta: Það eru engar sannanir fyrir að Geirfinnur hafi horfið af mannavöldum.
Fyrst þarf að sanna að glæpur hafi verið framinn... síðan að reyna að finna þá sem stóðu að baki."
Þar liggur hnífurinn í kúnni...
Brynjar Jóhannsson, 5.10.2008 kl. 16:48
Það er ekki gott að dæma á líkum þegar engin eru líkin.
Þorsteinn Briem, 5.10.2008 kl. 16:49
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 5.10.2008 kl. 17:17
Þetta var hið undarlegasta mál. Allt bendir til að saklausir menn hafi verið dæmdir. Af hverju stíga þeir ekki fram sem raunverulega þekkja til málsins og upplýsa það?
Sigurður Þórðarson, 5.10.2008 kl. 17:46
Sigurður og fleiri, þetta er bull allt bendir til að þeir sem dæmdir voru hafi verið sekir, það eru til næg vitni sem lögreglan hefur ekki enn yfirheyrt.
Kristján Sigurður Kristjánsson, 5.10.2008 kl. 19:31
Sigurður: af því að mansmorð fyrnast ekki.
Fransman (IP-tala skráð) 5.10.2008 kl. 20:04
Kíkja ekki systur þínar eitthvað á þig? Viss um að þær gætu séð þetta líka.
Hafðu það gott
Anna Guðný , 5.10.2008 kl. 22:23
Fyrirgefðu fór á vitlausa færslu hjá þér , átti að vera um ísskápinn.
Anna Guðný , 5.10.2008 kl. 22:24
Núna eyðir aumingjas Sævar dögunum gangandi um götur borgarinnar.. Sorgleg sagan hans....
Helga Dóra, 5.10.2008 kl. 22:47
Sævar er ágætis náungi, sem var náttúrulega vetrarmaður hjá Önnu á Hesteyri frænku þinni síðastliðinn vetur, þar var hann í 3 mánuði. Hann kann ábyggilega sögur af frænkunni. Núna er hann einn af þeim sem eru heimilislausir og mælir hann göturnar, og sefur hér og þar. Ég vorkenni Sævari, hann er einn af þessum brotnu Breiðavíkurdrengjum. Núna bíður hann eftir skaðabótunum, eins og hinir og eftir þaki yfir höfuðið.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 6.10.2008 kl. 01:35
Annar maður horfinn, Björgólfur Guðmundsson. Hann hefur ekki sést í meira en viku, Jens... gætir þú tekið að þér að hringja í Flugbjörgunarsveitina? Hann var í öllum miðlum, öllum stundum en núna er hann með öllu horfinn.
Hlynur (IP-tala skráð) 6.10.2008 kl. 09:13
Sævar hefur ekki náð sér eftir Breiðuvík og þetta fáránlega Geirfinns og Guðmundarmál.Ég hitti hann nokkuð reglulega og þetta er til skammar að ekki skuli ENN neitt vera gert til að aðstoða þennan mann..
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 6.10.2008 kl. 16:39
Hann Sævar Ciesielski á skilið að fá hið minnsta 50 milljónir í skaðabætur frá ríkinu plús vexti og opinbera afsökunarbeiðni alþingi og frá forsetanum, þetta er sorglegt mál.
Sævar Einarsson, 6.10.2008 kl. 18:53
Ef ég væri milljarðamæringur þá myndi ég persónulega styrkja alla þá sem voru misþyrmt í Breiðuvík og ég myndi ekki nota eitthvað punktakerfi eins og til stóð eða stendur, allir fengju þeir eingreiðslu frá mér uppá nákvæmlega sömu krónutölu, það er ekki hægt að gera upp á milli andlegs skaða.
Sævar Einarsson, 6.10.2008 kl. 18:57
Þær rannsóknaraðferðir sem notaðar voru á sakborninga í Geirfinns- og Guðmundarmálinu voru og eru íslensku réttarfari til skammar. Bílstjórar í Dóms- og Kirkjumálaráðuneytinu voru með dagsskýrslur yfirheyrenda á kaffistofunni sinni, veit ég fyrir víst. Fangaverðir voru að yfirheyra og "planta" hugmyndum/upplýsingum í sakborningana. Þetta mál eyðilagði eða skaðaði líf allra sem komu nálægt því, rannsakenda jafnt sem sakborninganna. Það er kominn tími til að það verði skoðað og leiðrétt en ég tel Íslenskt réttarkerfi verði seint nógu þroskað til þess arna. Nema, - kannski með inngöngu í Evrópubandalagið, hvur veit...
jón ármann steinsson (IP-tala skráð) 6.10.2008 kl. 22:04
Satt er það, töluvert af nýju efni er nú aðgengilegt á mal214.blog.is
Fyrir áhugasama er væntanlega mestur fengur í því að Bækurnar sem lagðar voru fram í sakadómi eru nú tiltækar á pdf formi, þúsundir blaðsíðna . . . þannig að nú er jólalesningin tryggð hjá öllum. Einnig má nefna grein sem nefnist "einkennilegt samræmi" og hefur mörgum þótt athylisverð. Komiði svo og gefið komment á síðunni !
Mál 214, 7.10.2008 kl. 16:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.