18.11.2008 | 04:26
Plötuumsögn
- Titill: Jarðsaga
- Flytjandi: Hörður Torfa
- Einkunn: **** (af 5)
Þetta er þriðja platan af fimm í ævintýrasögu mannréttindafrömuðarins Harðar Torfa um Vitann. Þær fyrri eru Loftssaga og Eldssaga. Hver plata er sjálfstætt verk á þann hátt að þær njóta sín hið besta án samhengis við hinar. Um Vitann er hægt að lesa á http://www.hordurtorfa.com/?view=010127.
Hörður er afbragðsfínn lagahöfundur. Lög hans mörg hver hefjast á þægilegri söngrænni laglínu sem opnast eða stækkar eftir því sem vindur fram. Þetta eru yfirleitt falleg lög og áheyrileg strax við fyrstu hlustun en venjast líka vel og þola mikla spilun. Textarnir eru ljóðrænir og vel ortir með stuðlum, höfuðstöfum og rími.
Útsetningar eru í höndum Vilhjálms Guðjónssonar galdrakarls. Flest hljóðfæri leika í höndum Vilhjálms. Þar af er hann sérlega flinkur gítarleikari. Hér spilar Vilhjálmur á 10 hljóðfæri. Í útsetningum hans er þetta frekar poppuð vísnasöngvaplata. Ég kann best við fábrotnustu útsetningarnar. Það er vegna þess að ég er lítið fyrir poppmúsík að öllu jöfnu. Poppaðri lögin eru þó áreiðanlega útvarpsvænni, eins og það kallast.
Útsetningarnar eru þokkalega fjölbreyttar. Það bregður fyrir djamaískum reggítakti í Draumurinn. Gamaldags sveifla (djass swing) dúkkar upp í Fiðrildi. Spænsk stemmning setur svip á Skúffur og skápar. Það er gospel-keimur af Vasaljós og kántrý-fjör í Mas í mó. Þannig mætti áfram telja.
Hörður er fjölhæfur söngvari með breitt raddsvið. Oft bregður hann fyrir sig leikrænni tjáningu. Hann er einnig ljómandi fær kassagítarleikari. Þó platan sé góð þá er Hörður ennþá flottari á hljómleikum. Það standast fáir samanburð við trúbardorinn Hörð Torfa á sviði.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Ljóð, Menning og listir, Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 04:39 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Örstutt og snaggaralegt leikrit
- Týndi bílnum
- Herkænska
- Sér heiminn í gegnum tönn
- Dularfulla kexið
- Ókeypis utanlandsferð
- Hlálegt
- Undarlegar nágrannaerjur
- Rökfastur krakki
- Ástarsvik eða?
- Grillsvindlið mikla
- Einn að misskilja!
- Ógeðfelld grilluppskrift
- Þessi vitneskja getur bjargað lífi
- Sparnaðarráð sem munar um!
Nýjustu athugasemdir
- Örstutt og snaggaralegt leikrit: Ég komst því og miður ekki á mótmælin á Austurvelli í dag, en f... Stefán 6.9.2025
- Örstutt og snaggaralegt leikrit: Wilhelm, takk fyrir það. jensgud 6.9.2025
- Örstutt og snaggaralegt leikrit: Hörku gott leikrit í anda leikhúss fáranleikans, sem er ekki sv... emilssonw 5.9.2025
- Örstutt og snaggaralegt leikrit: Nú verð ég að leiðrétta síðustu hendinguna úr ljóði Karls Ágúst... Stefán 5.9.2025
- Örstutt og snaggaralegt leikrit: Stefán, takk fyrir skemmtilega söguskýringu. jensgud 5.9.2025
- Örstutt og snaggaralegt leikrit: Svo var það hann Snorri sem lenti í tímaflakki. Hann kom allt í... Stefán 5.9.2025
- Örstutt og snaggaralegt leikrit: Jóhann, þessi er góður! jensgud 5.9.2025
- Örstutt og snaggaralegt leikrit: Hér kemur skemmtileg saga frá Ísafirði. Elliheimilið þar heit... johanneliasson 5.9.2025
- Týndi bílnum: Þegar fyrrum duglaus og oft hálf rænulaus ráðherra Guðmundur In... Stefán 31.8.2025
- Týndi bílnum: Sigurður I B, guðunum sé lof fyrir það! jensgud 31.8.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.9.): 0
- Sl. sólarhring: 31
- Sl. viku: 799
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 624
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
axeltor
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Hef ekki heyrt þennann disk en coverið er ekki gott.....
Einar Bragi Bragason., 18.11.2008 kl. 11:45
Íbúð skráð 17 nóv.2008 á mbl.is.
Nýleg 3ja herb. íbúð í 105 Rvk til leigu. Langtímaleiga á 160 þús., hússj. & hiti innifalinn. Hellulögð verönd með skjólvegg og geymsla/þvottah. innan
Æi þetta átti að vera með síðustu færslu um leiguverð á íbúðum.
Þröstur Unnar, 18.11.2008 kl. 11:46
Lög Harðar heyrast alltof sjaldan í útvarpinu.
Jóhannes (IP-tala skráð) 18.11.2008 kl. 13:32
Hörður er flottur,hann ætti að vera maður vikunnar ,mánaðarins eða jafnvel ársins.
Rannveig H, 18.11.2008 kl. 14:29
Einar Bragi, þegar ég lærði grafíska hönnun í Myndlista- og handíðaskólanum á sínum tíma þá "stúderaði" ég plötuumslög sérstaklega. Kynnti mér rannsóknir á sölubrögðum í umslagshönnun og sitthvað sem að umslagshönnun snéri - og markaðssetningu á plötum. Ég hannaði síðar fjölda umslaga og tel mér trú um að hönnun þeirra og markaðsfærsla mín hafi skilað því að viðkomandi plötur margfölduðu sölutölur viðkomandi flytjenda. Kannski var það eitthvað annað sem skilaði þessum árangri. Ég útiloka það ekki þó skemmtilegra sé að standa í trú um hitt.
Ég átta mig ekki á hönnun þessa umslags. Það er hannað af Goddi, einum fróðasta Íslendingi um allt sem snýr að grafískri hönnun og yfirkennara auglýsingadeildar Listaháskólans.
Ég hef grun um að þetta umslag þurfi að skoða í samhengi við önnur umslög í fimm platna pakkanum um Vitann. Það sé einhver hugmyndafræði og uppskrift í gangi sem mér yfirsést.
Þröstur, takk fyrir þennan fróðleik.
Jóhannes, ég er kannski að hlusta á "vitlausar" útvarpsstöðvar því ég heyri sjaldan í útvarpi lög með Herði.
Rannveig, ég tek undir það.
Jens Guð, 18.11.2008 kl. 22:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.