18.11.2008 | 04:26
Plötuumsögn
- Titill: Jarđsaga
- Flytjandi: Hörđur Torfa
- Einkunn: **** (af 5)
Ţetta er ţriđja platan af fimm í ćvintýrasögu mannréttindafrömuđarins Harđar Torfa um Vitann. Ţćr fyrri eru Loftssaga og Eldssaga. Hver plata er sjálfstćtt verk á ţann hátt ađ ţćr njóta sín hiđ besta án samhengis viđ hinar. Um Vitann er hćgt ađ lesa á http://www.hordurtorfa.com/?view=010127.
Hörđur er afbragđsfínn lagahöfundur. Lög hans mörg hver hefjast á ţćgilegri söngrćnni laglínu sem opnast eđa stćkkar eftir ţví sem vindur fram. Ţetta eru yfirleitt falleg lög og áheyrileg strax viđ fyrstu hlustun en venjast líka vel og ţola mikla spilun. Textarnir eru ljóđrćnir og vel ortir međ stuđlum, höfuđstöfum og rími.
Útsetningar eru í höndum Vilhjálms Guđjónssonar galdrakarls. Flest hljóđfćri leika í höndum Vilhjálms. Ţar af er hann sérlega flinkur gítarleikari. Hér spilar Vilhjálmur á 10 hljóđfćri. Í útsetningum hans er ţetta frekar poppuđ vísnasöngvaplata. Ég kann best viđ fábrotnustu útsetningarnar. Ţađ er vegna ţess ađ ég er lítiđ fyrir poppmúsík ađ öllu jöfnu. Poppađri lögin eru ţó áreiđanlega útvarpsvćnni, eins og ţađ kallast.
Útsetningarnar eru ţokkalega fjölbreyttar. Ţađ bregđur fyrir djamaískum reggítakti í Draumurinn. Gamaldags sveifla (djass swing) dúkkar upp í Fiđrildi. Spćnsk stemmning setur svip á Skúffur og skápar. Ţađ er gospel-keimur af Vasaljós og kántrý-fjör í Mas í mó. Ţannig mćtti áfram telja.
Hörđur er fjölhćfur söngvari međ breitt raddsviđ. Oft bregđur hann fyrir sig leikrćnni tjáningu. Hann er einnig ljómandi fćr kassagítarleikari. Ţó platan sé góđ ţá er Hörđur ennţá flottari á hljómleikum. Ţađ standast fáir samanburđ viđ trúbardorinn Hörđ Torfa á sviđi.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Ljóđ, Menning og listir, Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 04:39 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Svangur frćndi
- 4 lög međ Bítlunum sem ţú hefur aldrei heyrt
- Stórhćttulegar Fćreyjar
- Aldeilis furđulegt nudd
- Frábćr kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
Nýjustu athugasemdir
- Svangur frændi: Var ekki kellingarangin bara heppin, engu stoliđ og pörupilturi... Bjarni 14.3.2025
- Svangur frændi: Stefán, ég kannast viđ ţetta. jensgud 13.3.2025
- Svangur frændi: Tryggingastofnun gleypir t.d. hverja krónu jafnóđum og lífeyris... Stefán 12.3.2025
- Svangur frændi: Stefán, hvađ gerđi Tryggingastofnun af sér? jensgud 12.3.2025
- Svangur frændi: Ţađ eru nú til stćrri og umfangsmeiri afćtur en ţessi gutti, t.... Stefán 12.3.2025
- Svangur frændi: Jóhann, óheppni eltir suma! jensgud 12.3.2025
- Svangur frændi: Já ţađ er vandlifađ í ţessari veröld. Ţađ er aldrei hćgt ađ ga... johanneliasson 12.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Brynjar, ţetta vissi ég ekki. Takk fyrir fróđleikinn. jensgud 7.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Vissirđu ađ Pósturinn Páll syngur bakraddir á Hvíta albúmi Bítl... Brynjar Emil Friðriksson 6.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Ingólfur, bestu ţakkir fyrir ţessa áhugaverđu samantekt. jensgud 5.3.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.3.): 0
- Sl. sólarhring: 84
- Sl. viku: 1183
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1016
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Hef ekki heyrt ţennann disk en coveriđ er ekki gott.....
Einar Bragi Bragason., 18.11.2008 kl. 11:45
Íbúđ skráđ 17 nóv.2008 á mbl.is.
Nýleg 3ja herb. íbúđ í 105 Rvk til leigu. Langtímaleiga á 160 ţús., hússj. & hiti innifalinn. Hellulögđ verönd međ skjólvegg og geymsla/ţvottah. innan
Ći ţetta átti ađ vera međ síđustu fćrslu um leiguverđ á íbúđum.
Ţröstur Unnar, 18.11.2008 kl. 11:46
Lög Harđar heyrast alltof sjaldan í útvarpinu.
Jóhannes (IP-tala skráđ) 18.11.2008 kl. 13:32
Hörđur er flottur,hann ćtti ađ vera mađur vikunnar ,mánađarins eđa jafnvel ársins.
Rannveig H, 18.11.2008 kl. 14:29
Einar Bragi, ţegar ég lćrđi grafíska hönnun í Myndlista- og handíđaskólanum á sínum tíma ţá "stúderađi" ég plötuumslög sérstaklega. Kynnti mér rannsóknir á sölubrögđum í umslagshönnun og sitthvađ sem ađ umslagshönnun snéri - og markađssetningu á plötum. Ég hannađi síđar fjölda umslaga og tel mér trú um ađ hönnun ţeirra og markađsfćrsla mín hafi skilađ ţví ađ viđkomandi plötur margfölduđu sölutölur viđkomandi flytjenda. Kannski var ţađ eitthvađ annađ sem skilađi ţessum árangri. Ég útiloka ţađ ekki ţó skemmtilegra sé ađ standa í trú um hitt.
Ég átta mig ekki á hönnun ţessa umslags. Ţađ er hannađ af Goddi, einum fróđasta Íslendingi um allt sem snýr ađ grafískri hönnun og yfirkennara auglýsingadeildar Listaháskólans.
Ég hef grun um ađ ţetta umslag ţurfi ađ skođa í samhengi viđ önnur umslög í fimm platna pakkanum um Vitann. Ţađ sé einhver hugmyndafrćđi og uppskrift í gangi sem mér yfirsést.
Ţröstur, takk fyrir ţennan fróđleik.
Jóhannes, ég er kannski ađ hlusta á "vitlausar" útvarpsstöđvar ţví ég heyri sjaldan í útvarpi lög međ Herđi.
Rannveig, ég tek undir ţađ.
Jens Guđ, 18.11.2008 kl. 22:09
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.