Ćsispennandi prjónabók

prjoniprjon

  Aldeilis flestum ađ óvörum nema höfundunum sjálfum var ađ koma út splunkuný íslensk prjónabók,  Prjóniprjón.  Ţetta er hörkuspennandi bók sem inniheldur 35 óvćntar,  litríkar,  snjallar og skemmtilegar uppskriftir sem henta byrjendum jafnt sem lengra komnum.  Hér er komin jólagjöf handa strákum og körlum á öllum aldri.  Áreiđanlega munu konur á ýmsum aldrei taka bókinni fagnandi líka.

  Prjóniprjón er eftir Halldóru Skarphéđinsdóttur og Ragnheiđi Eiríksdóttur (ekki ţá sem kennd er viđ hljómsveitina Unun).  Prjón/n er í hvers manns kjöltu ţessa dagana.  Enda fátt meira róandi en handleika prjóna.  Sömuleiđis eiga margir notalega samveru yfir prjóni.  Ţar fyrir utan er bráđhollt og örvandi fyrir hugsun og sköpunargleđi ađ finna nýjar leiđir og lausnir í prjónaskap..

Útgáfugleđi Prjóniprjóns verđur í Nálinni, Laugavegi 8, föstudaginn 5. desember kl. 17.30-19. Allir eru velkomnir.  Partýiđ heldur síđan áfram á Café NoCo, Odengatan 47 í Stokkhólmi, daginn eftir,  laugardaginn 6.  desember kl. 10-13.

Um höfundana:

.
Halldóra býr ásamt fjölskyldu sinni í Sveppaskógi norđur af Stokkhólmi í húsi fullu af garni og prjónar af lífi og sál á milli ţess sem hún sinnir vísindastörfum viđ háskólann í Stokkhólmi. Kjörorđ: "Meira prjón - meiri gleđi".

.

Ragnheiđur er hjúkrunarfrćđingur og starfar sem nýsköpunar- og ţróunarstjóri hjá BHM. Hún hefur ýmislegt fleira í pokahorninu og vill beita svipađri hugmyndafrćđi á áhugamálin sín ţrjú; prjón, kynlíf og eldamennsku.  
Kjörorđ: "Prjón, frelsi og hamingja". 
 

.

Bókin er gefin út af höfundunum sjálfum og fćst í hannyrđaversluninni Nálinni, Laugavegi 8.  Einnig er hćgt ađ panta bókina í póstkröfu á prjoniprjon@gmail.com.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Snilld, líst vel á ţessa bók ... ţótt ég kunni bara ađ hekla. Gćti lćrt ađ prjóna af ţessari.

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 4.12.2008 kl. 23:18

2 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Stelpurnar í MA voru síprjónandi, ţannig ađ ég ákvađ ađ lćra ađ prjóna og prjónađi ţeim til samlćtis.

En ţađ var líka gott ađ sofa hjá ţeim.

Samt illa séđ í íslenskutímunum. Prjón ţó leyft.

Ţorsteinn Briem, 4.12.2008 kl. 23:55

3 identicon

Hvađ kostar auglýsingin hjá ţér, Jens?

Tobbi (IP-tala skráđ) 5.12.2008 kl. 08:38

4 Smámynd: Heidi Strand

Jens, manstu eftir Pr.jón?

Heidi Strand, 5.12.2008 kl. 18:40

5 Smámynd: Jens Guđ

  Gurrí,  áttu viđ ađ prjón og hekl séu ekki ţađ sama?

  Steini,  góđur!

  Tobbi,  ég er ekkert í auglýsingunum.  Stundum kem ég aftur á móti áríđandi tilkynningum á framfćri.  Í ţessu tilfelli fékk ég senda í fjölpósti fréttatilkynningu.  Ég sá í hendi mér (= lófalestur) ađ ţetta yrđi eina tćkifćri mitt á ćvinni til ađ vekja athygli á prjónabók.  Ţađ var ekki hćgt ađ láta ţađ tćkifćri sér úr greipum ganga.

  Dúa,  heppnin leikur viđ ţig ţessa dagana.

  Heidi,  ég man ekki eftir Pr. Jóni.  Samt hljómar ţetta fyndiđ.

Jens Guđ, 6.12.2008 kl. 17:17

6 identicon

Ćj takk elsku dúllan fyrir ađ koma masterpísinu okkar á framfćri!!! Ţađ er ađ segja Prjóniprjón bókinni. Viđ viljum endilega breiđa fagnađarerindiđ út til sem flestra, og vonum ađ fleiri uppgötvi hamingjuna sem felst í lykkjum...

Takk líka fyrir skemmtilega bloggsíđu - ég hef oft kíkt hér viđ á (oft á tíđum stefnulausu) ráfi mínu um veraldarvefinn,

Bästa hälsningar!

Halldóra  í Sverige.

Halldóra (IP-tala skráđ) 9.12.2008 kl. 21:20

7 Smámynd: Jens Guđ

  Halldóra,  takk fyrir góđ orđ.  Hjördís vinkona ţín sendi mér upplýsingar um ţessa bók.  Ţó ég viti ekkert hvađ prjón er (ég hélt ađ ţađ vćri bara eitthvađ sem fólk kaupir úti í búđ) ţá sá ég í hendi mér ađ ţarna var um spennandi fyrirbćri ađ rćđa.

Jens Guđ, 10.12.2008 kl. 00:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband