6.12.2008 | 23:49
Jóna Ágústa Gísladóttir
Ţegar ég byrjađi ađ blogga í fyrravor vissi ég ekkert hvađ blogg er. Ég hélt ađ ţetta vćri ágćtur vettvangur til ađ eiga orđastađ viđ ćttingja og vini. Sem ţađ reyndar er. En ég sá ekki fyrir ađ ţetta vćri líka vettvangur til ađ lesa sér til skemmtunar bloggfćrslur ókunnugs fólks.
Fljótlega uppgötvađi ég ađ gaman var ađ kíkja á bloggfćrslur Ásthildar Cesil, Jennýar Önnu, Gurríar Har og margra annarra. Jafnframt uppgötvađi ég ađ í bloggheimi voru gömul skólasystkini á borđ viđ prakkarann (Jón Steinar), Krístínu Björgu, Ippu og gamlir kunnigjar úr rokkbransanum eins og Kiddi Rokk og Jakob Smári.
Áđur en langt um leiđ tók ég eftir ađ ein af ţeim bloggsíđum sem ég heimsótti daglega var www.jonaa.blog.is. Jóna skrifar einstaklega góđan og áhugaverđan texta um einhverfan son sinn. Pennafćrni hennar er ađdáunarverđ. Frásagnir hennar snerta mann. Ég held ađ ég muni ţađ rétt ađ bloggsíđa hennar hafi veriđ sú fyrsta af örfáum sem ég hef haft frumkvćđi af ađ óska eftir bloggvináttu. Ţannig var auđveldara ađ smella á ţađ sem mig langađi ađ lesa á daglegum blogglestrarrúnti.
Ţađ kom ekki á óvart ţegar upplýst var ađ von vćri á samantekt á úrvali (best of) af bloggi Jónu Á. í bókarformi. Bókin er komin út og er kćrkomin lesning. Meiriháttar flott bók, vel skrifuđ, einlćg og í ađra röndina bráđskemmtileg. Í hina röndina jákvćđ og upplýsandi um einhverfu, sem ég vissi ekki neitt um. Ţađ er mannbćtandi ađ lesa ţessa bók. Ţetta er bók sem fólk á ađ kaupa fyrir sig til ađ lesa og einnig til ađ gefa vinum og vandamönnum.
Meginflokkur: Bćkur | Aukaflokkar: Lífstíll, Menning og listir, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 23:53 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Smásaga um hlýjan mann
- Sparnađarráđ
- Smásaga um týnda sćng
- Ótrúlega ósvífiđ vanţakklćti
- Anna frćnka á Hesteyri - Framhald
- Anna frćnka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsćldalisti
- Sparnađarráđ
- Niđurlćgđur
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frćndi
- 4 lög međ Bítlunum sem ţú hefur aldrei heyrt
- Stórhćttulegar Fćreyjar
- Aldeilis furđulegt nudd
- Frábćr kvikmynd
Nýjustu athugasemdir
- Smásaga um hlýjan mann: Já, ,, kristilega ,, sjónvarpsstöđin Omega veifar fána barnaslá... Stefán 21.5.2025
- Smásaga um hlýjan mann: Stefán, hann er ţó ekki morđingi eins og ţeir! jensgud 21.5.2025
- Smásaga um hlýjan mann: Sigurđur I B, ţetta er góđur fyrripartur - međ stuđlum og rími... jensgud 21.5.2025
- Smásaga um hlýjan mann: Jóhann, svo sannarlega! jensgud 21.5.2025
- Smásaga um hlýjan mann: Viđkomandi er greinilega algjör drullusokkur og skíthćll, en sa... Stefán 21.5.2025
- Smásaga um hlýjan mann: Blessađur unginn međ blóđrauđan punginn! sigurdurig 21.5.2025
- Smásaga um hlýjan mann: "Ekki viđ eina fjölina felldur"....... johanneliasson 21.5.2025
- Sparnaðarráð: Grimmir og hćttulegir hundar hafa stundum veriđ til umrćđu á ţe... Stefán 18.5.2025
- Sparnaðarráð: Sigurđur I B, rétt ályktađ! jensgud 16.5.2025
- Sparnaðarráð: Stefán (# 7), ţessir menn eru ekki jarđtengdir. jensgud 16.5.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.5.): 21
- Sl. sólarhring: 24
- Sl. viku: 744
- Frá upphafi: 4141336
Annađ
- Innlit í dag: 14
- Innlit sl. viku: 587
- Gestir í dag: 14
- IP-tölur í dag: 13
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Búin ađ kaupa ,búin ađ lesa frábćr bók
Rannveig H, 7.12.2008 kl. 00:06
17 ára bróđursonur minn er innhverfur (nota ţađ hugtak ţví ţađ er mér tamt) ţekki ţví ţetta ţroskaheilkenni nokkuđ vel og hin fjölmörgu andlit ţess.
Magnús Geir Guđmundsson, 7.12.2008 kl. 00:12
Ég fć bókina hennar í jólagjöf
Ég hlakka til ţess ađ lesa hana
Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 7.12.2008 kl. 00:12
Rannveig, viđ erum á fullu í ţví ađ lesa sömu bćkurnar ţessa dagana. Hehehe! Bókasafniđ okkar er sennilega keimlíkt ef undan er skiliđ ađ ég hef grun um ađ í ţitt bókasafn vanti bćkurnar sem eru svo áberandi í mínu safni um dauđarokk, pönkrokk og "black metal".
Maggi, ţađ er mér ný veröld ađ lesa um innhverfu/einhverfu. En eins og Jóna afgreiđir dćmiđ er ţetta í ađra röndina heillandi heimur.
Jóna, ţú mátt ađ hlakka til. Bókin er "dúndur". Mér finnst eins og ég verđi betri manneskja viđ ađ lesa hana.
Jens Guđ, 7.12.2008 kl. 00:37
Sćll Jens.
Ég á eftir ađ lesa bók Jónu og í raun hlakka til ţess ađ eiga ţađ eftir.
Ţú og Jóna eigiđ ţađ bćđi sameiginlegt ađ hafa veriđ ein af mínum fyrstu bloggvinum. Ţá var Jóna í rauđum kjól og hét Marylin Monroe. Ég tel mig eiga og ćtla ađ eigna mér ţađ ađ hafa hvatt hana til ađ smella af sér rauđa kjólnum og koma í dagsljósiđ, svo flott sem hún er.
Ţiđ eruđ bćđi yndisleg og Jenný Anna, Steina og Ásthildur og öll hin. Ţađ er bara gaman ađ hafa fengiđ ađ kynnast ykkur og ţađ í gegnum bloggiđ.
Bestu kveđjur frá Kalla Tomm úr Mosó.
Karl Tómasson, 7.12.2008 kl. 00:57
Jóna Ágústa er bara frábćr og hennar skrif ađdáunarverđ!
Róslín A. Valdemarsdóttir, 7.12.2008 kl. 01:14
Kalli minn, ég hefđi alveg getađ bćtt ţér á listann yfir ţau blogg sem ég fylgist međ. Ég held samt ađ ţú hafir byrjađ ađ blogga dálítiđ á eftir okkur. Viđ Jóna byrjuđum ađ blogga um svipađ leyti en ţú komst til sögu síđar. Ţađ hefur bara veriđ gaman ađ fylgjast međ blogginu ţínu, kćri vinur. Og ég held ţví áfram mér til mikillar skemmtunar.
Róslín, ţađ er líka mjög gaman ađ fylgjast međ ţínu bloggi. Ţú ert ađeins 15 ára en pennafćr á viđ miklu eldri manneskju. Skemmtilegur bloggari og frábćr.
Jens Guđ, 7.12.2008 kl. 01:30
Ţakka ţér kćrlega fyrir ţađ!
Róslín A. Valdemarsdóttir, 7.12.2008 kl. 01:35
Ég get tekiđ heilshugar undir međ ţér, ég vissi vel ađ einhverfa var til en ekkert nánar um ţá ţroskaröskun. Jóna hefur opnađ mér ţann heim og gert ţađ ţannig ađ ég sé ekki einhverfu sem einhvern vođalegan örlagadóm.
Ég á ekki von á ađ fá bókina í jólagjöf en ég kaupi mér hana ţá bara hehe
Ragnheiđur , 7.12.2008 kl. 12:11
Jóna er snillingur, en ţađ er auđvitađ Jónu ađ ţakka hversu skemmtilega hún segir frá hversdagslegum atvikum fjölskyldunnar og alls ekki auđvellt fyrir hana ađ bera slíkt fram á borđ fyrir alla ađ lesa enda hefur hún fengiđ skotin frá alls konar besservisserum sem skamma hana fyrir ađ kalla drenginn sinn Ţann einhverfa osfv.
En Jóna hefur höndlađ ţetta fólk frábćrlegea og haldiđ sínu striki og bókin loksin orđin ađ veruleika sem ansi margir hvöttu hana til ađ senda frá sér.
Jóna er ein af hetjum landsins sem hefur ţroskađ margan manninn ţađ eru forréttindi ađ kalla hana bloggvinkonu sína.
Bókin er ein af ţessum fullkomnu jólagjöfum ársins.
Svo er líka gaman ađ fylgjast međ manninum sem lćknar gervigras landsins.
Ómar Ingi, 7.12.2008 kl. 13:21
Ţessi bók og konan sjálf eru eđal.
Jenný Anna Baldursdóttir, 7.12.2008 kl. 16:04
Ţarf ađ tékka á ţessari bók.
Sveinn (IP-tala skráđ) 7.12.2008 kl. 17:16
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.