13.12.2008 | 10:59
Frábær saga
Þessari broslegu sögu hnupla ég af bráðskemmtilegu bloggi Kristínar Bjargar Þorsteinsdóttur, skólasystur minnar frá Laugarvatni ( www.konukind.blog.is ). Til að fanga söguna þarf að hafa í huga að fjölskyldan var í útlöndum. Ég grenjaði út hlátri þegar ég las söguna. Hún kemur þér áreiðanlega í gott skap líka:
Hver gefur hverjum hvað?
Á afmælisdeginum dró Gulli upp úr pússi sínu gjöf frá sér og stelpunum.
Ég opnaði full forvitni (og var mjög hissa á að hann skildi geta smyglað þessu út án þess að ég sæi) og í skartgripa kassanum lá fallegt silfurhálsmen með íslenskum steini.
Í undrun minna sagði ég - Nei frá Jens - Guð -
Nei, frá mér og stelpunum - mælti þá minn maður.........
Meginflokkur: Spaugilegt | Aukaflokkar: Ferðalög, Spil og leikir, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 11:03 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 15
- Sl. sólarhring: 37
- Sl. viku: 1037
- Frá upphafi: 4111598
Annað
- Innlit í dag: 14
- Innlit sl. viku: 872
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
SKil, magnaður
Ásdís Sigurðardóttir, 13.12.2008 kl. 13:28
Hét hann semsagt bæði Gulli og Jens?
Siggi Lee Lewis, 13.12.2008 kl. 16:20
Já ég skil! Jens Kringlunni? Tekur mig alltaf smá tíma að átta mig á einföldustu hlutum.
Siggi Lee Lewis, 13.12.2008 kl. 16:23
Hver ert þú til að dæma fólk, Lára var mikið betur gefin en þú. þú ert ekki ,mjófirðingu þú þekkir ekki sögur þeyrra. Við, hin höfum alltaf verið þar annað hvort í sögu afa og ömmu eða pabba og líka í sögu Guðmundar, Láru og Önnu Mörtu
þú veist ekki hvernig sagan er en, allir þykjast vita allt, líka um Hermann,Vilhjálmur á eina sögu mín er mikið betri .
Hvernig getur einn maður skrifað um hvað gerðis í Mjóafyrði í hálfa öld, það eru ekki allir sammála honu.
ég (IP-tala skráð) 13.12.2008 kl. 18:46
Knús knús í hús og ljúfar yndislegar kveðjur
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 13.12.2008 kl. 19:58
Ásdís, takk fyrir innlitið.
Siggi, þú ert búinn að ná sögunni. Þetta var greinilega skartgripur frá Jens gullsmiði í Kringlunni.
ég, það er greinilega farið að gerjast hjá ykkur jólaölið í Mjófirði. Anna er greinilega ekki ein um að vera "sérstök" af fjarðarbúum.
Ævisaga Önnu á Hesteyri er ekki skráð af mér heldur er það Rannveig Þórhallsdóttir á Skálanesi sem skráði söguna í samvinnu við Önnu sjálfa. Ég ætla að Anna kannist betur við foreldra sína, Guðmund og Láru, og sjálfa sig en þú. Eða hvað?
Vilhjálmur frændi okkar Önnu skráði líka sögu Hermanns frænda síns og gaf út á bók fyrir mörgum árum.
Linda mín, knús á þig.
Jens Guð, 13.12.2008 kl. 20:15
hæ hún hefur ekki skrifað söguna sjálf,hver þekkir hvern. Ert þú upalinn í mjóafyrði.Og ef þú svo værir. þekktir þú ekki söguna sjálfur.
þetta eru alveg getgátur eins og Anna segir, sumt er rétt annað er eithvað sem eitthver segir, bara ekki ég ,kanski Jón Daniels eða eittver annar.
það voru tímar
ég (IP-tala skráð) 13.12.2008 kl. 20:56
hæ hún hefur ekki skrifað söguna sjálf,hver þekkir hvern. Ert þú upalinn í mjóafyrði.Og ef þú svo værir. þekktir þú ekki söguna sjálfur.
þetta eru alveg getgátur eins og Anna segir, sumt er rétt annað er eithvað sem eitthver segir, bara ekki ég ,kanski Jón Daniels eða eitthver annar.
það voru tímar
ég (IP-tala skráð) 13.12.2008 kl. 21:12
þú átt að svara
ég (IP-tala skráð) 13.12.2008 kl. 21:35
ég, jólaölið heldur greinilega áfram að gerjast hjá þér í Mjóafirðinum. Það er ekkert að því. Fátt annað ber þar til tíðinda þessa dagana.
Ég hef aldrei í Mjóafjörð komið. Sem skiptir ekki máli. Ég er ekki að skrá sögu Mjóafjarðar. Villi frændi hefur gert það í þremur bindum.
Anna las yfir allt sem kemur fram í bókinni um hana. Þar er ekkert birt í hennar óþökk. Hún lagði blessun sína yfir allt sem þar kemur fram. Verulegur hluti af því sem í bókinni kemur fram er haft eftir henni sjálfri. Anna er sátt við bókina og sendi mér eintak af bókinni áritað af henni sjálfri. Hvaða getgátur ertu að tala um? Flest sem stendur í bókinni er stutt af frásögnum fleiri en einnar manneskju og staðfest af Önnu. Þar sem greinir á í frásögnum er tekið sérstaklega fram í bókinni.
Þar fyrir utan: Hvers vegna skrifar þú ekki undir nafni?
Jens Guð, 13.12.2008 kl. 21:45
það skiftir ekki máli hvaðan við kom, kanski frá Eldleysu,skógum, skólahúsinu eða Reykjum. við vorum kúguð
ég (IP-tala skráð) 13.12.2008 kl. 22:28
Kristín Björg Þorsteinsdóttir, 14.12.2008 kl. 14:11
Snilldar saga.
Þór (IP-tala skráð) 14.12.2008 kl. 16:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.