13.12.2008 | 20:45
Til hamingju, Andrea snillingur!
Samtónn, FTT, TÍ, FÍH og FHF hafa nú í annað sinn veitt svokallað Bjarkarlauf þeim sem ötulast hafa stuðlað að vexti og viðgangi íslenskrar tónlistar. Í fyrra fékk Árni Matthíasson, blaðamaður Morgunblaðsins, Bjarkarlaufið. Hann var virkilega vel að þeim kominn. Í ár fellur Bjarkarlaufið í skaut Andreu Jónsdóttur. Hún er ekki síður vel að viðurkenningunni komin.
Andrea hefur starfað við útvarp næstum svo lengur sem ég man. Lengst af á rás 2 og þar áður á rás 1 þegar sú rás var eina íslenska útvarpsstöðin. Ég held að poppþátturinn Á nótum æskunnar hafi verið fyrsti fasti útvarpsþátturinn hennar. Þar kynnti hún það nýjasta í rokkmúsík þess tíma.
Þó ég ávarpi Andreu í fyrirsögn þá veit ég að hún les ekki blogg. Það er allt í lagi. Hún er jafn frábær fyrir því.
Andrea hefur löngum verið plötusnúður á skemmtistöðum. Þekktust er hún kannski fyrir að halda uppi fjöri á Dillon. Hún hefur sömuleiðis skrifað um músík í áraraðir. Síðast fyrir poppblaðið Sánd.
Íslensk músík hefur alltaf staðið henni nærri og hún lagt drjúgt að mörkum við að kynna íslenska músík. Ég hef sterkan grun um að hún hafi verið hvatamaður að tilurð kvennahljómsveitarinnar Grýlurnar. Hún tók líka saman merkilega plötu um íslenskt stelpnarokk.
Ég man ekki hvernig Andrea orðaði það svo skemmtilega að fordómar séu í lagi en miklir fordómar séu hið versta mál. Sjálf hefur Andrea merkilegt fordómaleysi gagnvart músík. Hún hefur góðan músíksmekk en jafnframt umburðarlyndi gagnvart, ja, því sem ég kalla vondri músík. Hún gefur allri músík "sjéns". Þannig er hún. Jákvæð og umburðarlynd. Og yndisleg manneskja.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Lífstíll, Menning og listir, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 20:53 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 7
- Sl. sólarhring: 37
- Sl. viku: 1029
- Frá upphafi: 4111590
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 864
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
já, sammála - andrea er ekkert plat. kv d
doddý, 13.12.2008 kl. 20:54
Æijjj.... ég veit það ekki. Hvers vegna að hrósa Andreu? Hvers vegna ekki hrósa frekar Ellý Villhjálms? Þótt svo Andrea hafi ekki verið nema útvarpskona þá er mér andskotans sama! Konur eins og Ellý, Helena Eyjólfssdóttir og Erla Þorsteins, eiga miklu frekar hrós skilið heldur en einhver gagnrýnandi sem hefur takmarkaðan smekk á alvöru tónlist. Andrea er ofmetin vegna þess að hún er gráhærð og þykist vita um hvað hún er að tala á Rás 2.
Siggi Lee Lewis, 13.12.2008 kl. 21:05
Doddý, Andrea er ekta. Sönn og heil.
Siggi, þessu er ekki saman að jafna. Éllý, Helena og sveitungi minn úr Skagafirði, Erla Þorsteins, voru og eða eru söngkonur. Andrea hefur verið í því hlutverki í næstum fjóra áratugi að kynna þeirra framlag til poppsögunnar. Það hefur Andrea gert með stæl.
Jens Guð, 13.12.2008 kl. 21:27
Andrea er vel að þessu komin finnst mér. Hún býr yfir ótrúlega mikilli þekkingu á sögu dægurlagatónlistar og hefur gert mörgum tónlistarmanninum góð og skemmtileg skil í útvarpsþáttum sínum. Oft á tíðum hefur hún kveikt áhuga minn á tónlistarmönnum sem ég þekkti ekki til áður. Og eins og þú segir, er hún fordómalaus í umfjöllun sinni og það er í raun aðdáunarvert því að þannig hlýtur hún að ná til breiðari hóps tónlistarunnenda. Svo er það alltaf spurningin: Er til eitthvað sem heitir vondur smekkur? Er ekki bara til mismunandi smekkur og getur einn verið eitthvað betri en annar?
Aðalheiður Haraldsdóttir, 13.12.2008 kl. 22:11
Aðalheiður, ef það er til góð músík hlýtur líka að vera til vond músík. Varla er öll músík á einum og sama skala, fremur en annað sem fellur undir hugtakið list. Eitthvað er gott og annað betra og sumt miður gott. Eða hvað?
aloevera, 13.12.2008 kl. 22:25
Jens: Það hef ég ekki heyrt. Reyndar hef ég heyrt Andreu snúa baki við þessari tónlist með því að segja: "Dægurlagatónlistin á Íslandi byrjaði með Hljómum 63"
Ég held að Andrea hafi lítið sem ekkert vit á tónlist er varða árin fyrir 1965. Hún gæti jú átt einhver uppáhaldslög eða hljómsveitir. En ef hún hefur það, þá ætti hún að vera búin að tala um þá tónlist rétt eins og hún blaðrar um þá músík sem hú talar hvað mest um! Það hefur hún ekki gert á Rás 2 né annarstaðar.
Ég er ekki að gera lítið úr Andreu sem persónu, heldur fjölmiðlamanni. Hún er einn af þeim fjölmiðlamönnum sem reynar að koma sinni eigin skoðun á framfæri, og allir verða eitthvað voða hreyknir og sammála einhvern vegin. Þetta finnst mér töluvert dapurt.
Siggi Lee Lewis, 13.12.2008 kl. 22:52
Siggi karlinn er svolítið á villigötum hérna, margur útvarpsmaðurinn einmitt talin hæfur til starfa og ráðin vegna þess einmitt að hann hefur áhuga og í flestum tilfellum allavega eitthvert vit á músík og þá ekki síður á einhverjum vissum stefnum hennar og/eða straumum!
Andrea er annars bara góð og merkileg kona, tókst til dæmis nokkuð sem mjög fáum hefur tekist, að gera mig kjaftstopp eitt föstudagskvöldið fyrir löngu, tók upp á því að lesa heilu greinarnar eftir mig, blessuð kellan!
Magnús Geir Guðmundsson, 14.12.2008 kl. 03:15
Magnús: "ráðin vegna þess einmitt að hann hefur áhuga og í flestum tilfellum allavega eitthvert vit á músík" .... Nákvæmlega.
Siggi Lee Lewis, 14.12.2008 kl. 14:50
Og Andrea hefur vit á tónlist! Þegar bæði Guðinn og Meistarinn hafa sagt þér það, þá verður þú bara að sætta þig við að það er rétt, hvort sem þér svo líkar það betur eða verr!
En þú ert ágætur líka!
Magnús Geir Guðmundsson, 14.12.2008 kl. 19:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.