Verđsamanburđur á jólahlađborđum

jólahlađborđ1

  Ég tók upp á ţví ađ gamni mínu ađ kanna hvađ er í bođi á jólahlađborđum hinna ýmsu veitingastađa á höfuđborgarsvćđinu og nágrenni.  Í leiđinni punktađi ég hjá mér verđiđ á jólahlađborđi stađanna.  Niđurstađan er sú ađ jólahlađborđin eiga ţađ sameiginlegt međ ţorrahlađborđum ađ úrvaliđ er mjög svipađ á flestum stöđum.  Verđiđ er hinsvegar mismunandi,  eins og sjá má.  Allir stađirnir eru í Reykjavík nema annađ sé tekiđ fram.  Á flestum stöđunum er bođiđ upp á leiđinlega jólamúsík á kvöldin.

Vox  2950 kr. í hádegi  (7500 kr.  á kvöldin)
Skútan,  Hafnarfirđi, 3000 kr.
Gallerý Restaurant  3800 kr.  í hádegi  (7900 kr.  á kvöldin)
Hótel Loftleiđir  3950 kr.  í hádegi (dýrara á kvöldin,  mismunandi eftir dögum)
Tabasco´s  3980 kr.
Tapas  4290 kr.
Grand Hótel  4550 kr. í hádegi (6600 kr. á kvöldin.  Hćgt er ađ panta  herđanudd  í Grand Spa.  Ţađ ţarf ađ borga sérstaklega fyrir ţađ)
.
Hótel Óđinsvé  4600 kr. í hádegi (6500 kr. á kvöldin)
Ó Restaurant  4600 í hádegi ţriđjud-laugard (6500 ađra daga og á kvöldin)
Silfur  4600 kr. í hádegi (7200 kr. á kvöldin)
.
Lćkjarbrekka  4800 kr. í hádegi (dýrara á kvöldin,  misjafnt eftir dögum)
Argentína  5258 kr. sunnud-miđvikud (6250 kr. ađra daga)
Vitinn,  Sandgerđi,  5600 kr.
Gló  5800 kr.
.
Geysir Bistro Bar  5900 kr. 
Restaurant Reykljavík  5900 kr.
Salthúsiđ,  Grindavík,  5900 kr.
.
Hótel Valhöll,  Ţingvöllum,  6200 kr.
Perlan  6250 kr.  mánud-miđvikudag (7250 kr. ađra daga)
Fjörukráin  6400 kr.  međ jólaglöggi
Einar Ben  6490 kr.
Gullhamrar  6500 kr.
.
Hótel Glymur,  Hvalfirđi,  6900 kr.
Hótel Örk,  Hveragerđi,  6900 kr.
Rauđará  6900 kr.
.
Fiskmarkađurinn   7400 kr.  sunnud-miđvikud (8400 kr.  ađra daga)
Nítjánda,  Smáratorgi,  7400 kr.
Gullfoss  7500 kr.
Orange  8400 kr. 
Hótel Saga  8900 kr.
Sjávarkjallarinn  9900 kr.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Svo fćr marr sér eina flösku og borgar tvisvar sinnum verđiđ á matnum

Skandall

Ómar Ingi, 15.12.2008 kl. 20:24

2 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Fór í Glym um daginn. Maturinn um kvöldiđ var fínn en viđ höfđum keypt gistingu og innifalinn í ţví átti ađ vera brunch. Ţegar viđ komum niđur um hádegiđ var sko enginn brunch, heldur ósköp venjulegur hótelmorgunmatur og ţađ ekkert sérstakur. En allt annađ var fínt.

Helga Magnúsdóttir, 15.12.2008 kl. 22:01

3 identicon

Mćli međ Rub 23 á Akureyri.... Hreint og beint DELICOUS! 5.900 kr á mann!

http://www.rub.is/default2.asp?strAction=getPublication&intPublId=73

Ragnheiđur Arna Magnúsdóttir (IP-tala skráđ) 15.12.2008 kl. 22:14

4 Smámynd: Tinna Gunnarsdóttir Gígja

Rauđará er međ eitthvađ 2-fyrir-1 dćmi á kvöldin er ţađ ekki?

Tinna Gunnarsdóttir Gígja, 16.12.2008 kl. 09:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband