19.12.2008 | 22:56
Upplýsingar vegna greinar í Fréttablađinu
Í Fréttablađinu í dag er merkileg grein eftir blađamanninn Kjartan Guđmundsson. Fyrirsögnin er Poppbókin - enn í fyrsta sćti. Greinin fjallar um bók sem kom út 1983. Kjartan segir Árna Daníel Júlíusson fá undarlega veglegan sess í Poppbókinni.
Máliđ er mér skylt. Ţess vegna sé ég ástćđu til ađ draga fram eftirfarandi: Árni var áberandi í ţeim hópi sem hratt pönk- og nýbylgjunni úr hlađi á Íslandi ´79/´80. Hann blés í saxófón í einni af allra fyrstu íslensku pönksveitunum, Snillingunum. Hann var mađurinn sem kýldi á hlutina og lét verkin tala. Sem dćmi ţá stóđ hann fyrir fyrstu hljómleikum Utangarđsmanna. Hljómleikunum sem ollu straumhvörfum í sögu íslenska rokksins.
Árni Daníel spilađi á bassa í Taugadeildinni og hljómborđ međ Tea for Two og Q4U. Ţegar bókin kom út var Q4U stórt nafn. Kvikmyndin Rokk í Reykjavík var frumsýnd áriđ áđur og hafđi gífurlega sterk áhrif á ţađ sem var ađ gerast í rokkinu. Q4U var áberandi í myndinni. Platan međ lögunum úr myndinni seldist vel. Myndbandsspólan međ Rokk í Reykjavík var nýlega komin út ţegar bókin var skrifuđ. Spólan seldist eins og heitar lummur og var mjög umtöluđ. Q4U sendi frá sér plötu ţarna um sumariđ og lagiđ Böring af henni naut mikilla vinsćlda.
Ţetta var ţó ekki megin ástćđan fyrir ţví ađ í Poppbókinni er viđtal viđ Árna Daníel heldur ađ hann hafđi mikinn sagnfrćđilegan áhuga á rokkmúsík. Hann las allt sem hann komst yfir um rokkmúsík. Hann skrifađi vikulega heilu og hálfu opnugreinarnar um rokkmúsík í DV og Vikuna. Hann velti öllum flötum rokkmúsíkur fyrir sér, skođađi ţá og skilgreindi. Hann sótti alla rokkhljómleika sem voru í bođi á suđvesturhorni landsins. Hann kynnti sér allar íslenskar rokkplötur sem komu út og flestar ţćr helstu sem komu út erlendis. Hann var einn mesti viskubrunnur landsins um ţann suđupott sem kraumađi í rokkmúsík ţessara ára. Árni Daníel ţekkti ţennan pott frá öllum hliđum: Sem innsti koppur í búri, hljóđfćraleikari og tónleikahaldari, sem blađamađur, sem frćđimađur. Ef einhverjum vantađi upplýsingar um eitthvađ sem hafđi gerst, var ađ gerast eđa var framundan í íslensku rokksenunni var hringt í Árna Daníel. Hann var mađurinn sem vissi allt.
Ţađ kom ekki á óvart ađ skömmu eftir útkomu Poppbókarinnar skellti Árni Daníel sér í sagnfrćđinám. Síđan hefur hann skrifađ fjölda bóka um allt frá íslenskum landbúnađi til jarđeigna kirkjunnar á Íslandi.
Ţar fyrir utan er Árni Daníel úr Svarfađardal.
Ljósmyndin er af Q4U. Árni Daníel er lengst til hćgri.
Meginflokkur: Bćkur | Aukaflokkar: Menntun og skóli, Tónlist, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 23:18 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Smásaga um hlýjan mann
- Sparnađarráđ
- Smásaga um týnda sćng
- Ótrúlega ósvífiđ vanţakklćti
- Anna frćnka á Hesteyri - Framhald
- Anna frćnka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsćldalisti
- Sparnađarráđ
- Niđurlćgđur
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frćndi
- 4 lög međ Bítlunum sem ţú hefur aldrei heyrt
- Stórhćttulegar Fćreyjar
- Aldeilis furđulegt nudd
- Frábćr kvikmynd
Nýjustu athugasemdir
- Smásaga um hlýjan mann: Já, ,, kristilega ,, sjónvarpsstöđin Omega veifar fána barnaslá... Stefán 21.5.2025
- Smásaga um hlýjan mann: Stefán, hann er ţó ekki morđingi eins og ţeir! jensgud 21.5.2025
- Smásaga um hlýjan mann: Sigurđur I B, ţetta er góđur fyrripartur - međ stuđlum og rími... jensgud 21.5.2025
- Smásaga um hlýjan mann: Jóhann, svo sannarlega! jensgud 21.5.2025
- Smásaga um hlýjan mann: Viđkomandi er greinilega algjör drullusokkur og skíthćll, en sa... Stefán 21.5.2025
- Smásaga um hlýjan mann: Blessađur unginn međ blóđrauđan punginn! sigurdurig 21.5.2025
- Smásaga um hlýjan mann: "Ekki viđ eina fjölina felldur"....... johanneliasson 21.5.2025
- Sparnaðarráð: Grimmir og hćttulegir hundar hafa stundum veriđ til umrćđu á ţe... Stefán 18.5.2025
- Sparnaðarráð: Sigurđur I B, rétt ályktađ! jensgud 16.5.2025
- Sparnaðarráð: Stefán (# 7), ţessir menn eru ekki jarđtengdir. jensgud 16.5.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.5.): 38
- Sl. sólarhring: 58
- Sl. viku: 741
- Frá upphafi: 4141263
Annađ
- Innlit í dag: 31
- Innlit sl. viku: 592
- Gestir í dag: 28
- IP-tölur í dag: 28
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Einfaldlega afbragđsskrif um ÁRna Daníel, sem auk ţess alls sem ţú taldir upp, er afskaplega ţćgilegur mađur í viđkynningu!
Magnús Geir Guđmundsson, 20.12.2008 kl. 03:24
Árni Daníel er snillingur og ćtti ađ skrifa ţverhandarţykkt sagnfrćđirit um sjálfan sig.
Ţorsteinn Briem, 20.12.2008 kl. 18:21
Maggi og Steini, ég get ekki veriđ meira sammála ykkur. Ţađ var einmitt ein ástćđan fyrir ţví ég afgreiddi viđtal viđ hann í Poppbókinni; hvađ hann er frábćr náungi.
Jens Guđ, 20.12.2008 kl. 20:42
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.