19.12.2008 | 22:56
Upplýsingar vegna greinar í Fréttablaðinu
Í Fréttablaðinu í dag er merkileg grein eftir blaðamanninn Kjartan Guðmundsson. Fyrirsögnin er Poppbókin - enn í fyrsta sæti. Greinin fjallar um bók sem kom út 1983. Kjartan segir Árna Daníel Júlíusson fá undarlega veglegan sess í Poppbókinni.
Málið er mér skylt. Þess vegna sé ég ástæðu til að draga fram eftirfarandi: Árni var áberandi í þeim hópi sem hratt pönk- og nýbylgjunni úr hlaði á Íslandi ´79/´80. Hann blés í saxófón í einni af allra fyrstu íslensku pönksveitunum, Snillingunum. Hann var maðurinn sem kýldi á hlutina og lét verkin tala. Sem dæmi þá stóð hann fyrir fyrstu hljómleikum Utangarðsmanna. Hljómleikunum sem ollu straumhvörfum í sögu íslenska rokksins.
Árni Daníel spilaði á bassa í Taugadeildinni og hljómborð með Tea for Two og Q4U. Þegar bókin kom út var Q4U stórt nafn. Kvikmyndin Rokk í Reykjavík var frumsýnd árið áður og hafði gífurlega sterk áhrif á það sem var að gerast í rokkinu. Q4U var áberandi í myndinni. Platan með lögunum úr myndinni seldist vel. Myndbandsspólan með Rokk í Reykjavík var nýlega komin út þegar bókin var skrifuð. Spólan seldist eins og heitar lummur og var mjög umtöluð. Q4U sendi frá sér plötu þarna um sumarið og lagið Böring af henni naut mikilla vinsælda.
Þetta var þó ekki megin ástæðan fyrir því að í Poppbókinni er viðtal við Árna Daníel heldur að hann hafði mikinn sagnfræðilegan áhuga á rokkmúsík. Hann las allt sem hann komst yfir um rokkmúsík. Hann skrifaði vikulega heilu og hálfu opnugreinarnar um rokkmúsík í DV og Vikuna. Hann velti öllum flötum rokkmúsíkur fyrir sér, skoðaði þá og skilgreindi. Hann sótti alla rokkhljómleika sem voru í boði á suðvesturhorni landsins. Hann kynnti sér allar íslenskar rokkplötur sem komu út og flestar þær helstu sem komu út erlendis. Hann var einn mesti viskubrunnur landsins um þann suðupott sem kraumaði í rokkmúsík þessara ára. Árni Daníel þekkti þennan pott frá öllum hliðum: Sem innsti koppur í búri, hljóðfæraleikari og tónleikahaldari, sem blaðamaður, sem fræðimaður. Ef einhverjum vantaði upplýsingar um eitthvað sem hafði gerst, var að gerast eða var framundan í íslensku rokksenunni var hringt í Árna Daníel. Hann var maðurinn sem vissi allt.
Það kom ekki á óvart að skömmu eftir útkomu Poppbókarinnar skellti Árni Daníel sér í sagnfræðinám. Síðan hefur hann skrifað fjölda bóka um allt frá íslenskum landbúnaði til jarðeigna kirkjunnar á Íslandi.
Þar fyrir utan er Árni Daníel úr Svarfaðardal.
Ljósmyndin er af Q4U. Árni Daníel er lengst til hægri.
Meginflokkur: Bækur | Aukaflokkar: Menntun og skóli, Tónlist, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 23:18 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Herkænska
- Sér heiminn í gegnum tönn
- Dularfulla kexið
- Ókeypis utanlandsferð
- Hlálegt
- Undarlegar nágrannaerjur
- Rökfastur krakki
- Ástarsvik eða?
- Grillsvindlið mikla
- Einn að misskilja!
- Ógeðfelld grilluppskrift
- Þessi vitneskja getur bjargað lífi
- Sparnaðarráð sem munar um!
- Smásaga um hlýjan mann
- Sparnaðarráð
Nýjustu athugasemdir
- Herkænska: Guðjón, ég veit ekki uppruna laxins. Vonandi er þetta ekki sj... jensgud 22.8.2025
- Herkænska: Lax, Ikea. Úr hvaða á? Hvar er Íkea? gudjonelias 22.8.2025
- Herkænska: Jóhann, góður punktur! jensgud 22.8.2025
- Herkænska: Auðvitað getur "strákurinn" sagt framkvæmdastjóranum upp (rekið... johanneliasson 22.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: Sigurður I B, nú hló ég hátt! jensgud 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: Við skulum vona að hún fái ekki tannpínu!! sigurdurig 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: Jóhann, það er frábært að þetta sé hægt! jensgud 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: "Horfðu á björtu hliðarnar" söng Sverrir Stormsker hérna um ári... johanneliasson 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: Stefán, heimurinn er orðinn ansi snúinn! jensgud 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: ,, Beinbrot fyrir beinbrot, auga fyrir auga, tönn fyrir tönn ,,... Stefán 15.8.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.8.): 417
- Sl. sólarhring: 427
- Sl. viku: 857
- Frá upphafi: 4154830
Annað
- Innlit í dag: 342
- Innlit sl. viku: 703
- Gestir í dag: 328
- IP-tölur í dag: 314
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
axeltor
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Einfaldlega afbragðsskrif um ÁRna Daníel, sem auk þess alls sem þú taldir upp, er afskaplega þægilegur maður í viðkynningu!
Magnús Geir Guðmundsson, 20.12.2008 kl. 03:24
Árni Daníel er snillingur og ætti að skrifa þverhandarþykkt sagnfræðirit um sjálfan sig.
Þorsteinn Briem, 20.12.2008 kl. 18:21
Maggi og Steini, ég get ekki verið meira sammála ykkur. Það var einmitt ein ástæðan fyrir því ég afgreiddi viðtal við hann í Poppbókinni; hvað hann er frábær náungi.
Jens Guð, 20.12.2008 kl. 20:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.