25.12.2008 | 23:40
Öđruvísi útgáfa af Jólamanninum međ Geir Ólafs
Í tónspilaranum hér til vinstri á bloggsíđunni er ađ finna flutning Geirs Ólafs og mín á laginu Jólamađurinn kemur í kvöld viđ undirleik stórsveitar Vilhjálms Guđjónssonar. Lag sem Geir Ólafs söng međ fćreyskum texta nú fyrir jólin og fćrđi Fćreyingum ađ gjöf sem ţakklćtisvott fyrir ađ Fćreyingar lánuđu Íslendingum 6 milljarđa króna í erlendum gjaldeyri eftir ađ íslenska krónan ónýttist.
Upptakan á laginu í tónspilaranum er úr beinni útsendingu síđasta laugardag í ţćtti Halldórs E. og Markúsar Ţórhallssonar, Í vikulokin, á Útvarpi Sögu. Eins og heyra má kunni ég hvorki lag né texta. Sem gamall pönkari lét ég slag standa ţegar á mig var skorađ. Máliđ var ađ gera fremur en ţekkja verkefniđ. Ţetta var óćft og falskt eftir ţví. Mig munar aldrei neitt um ađ gera mig ađ fífli - viđ hvađa tćkifćri sem er. Enda ţaulvanur slíku. Geir var á hinn bóginn á heimavelli og syngur međ stćl, eins og alltaf.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Ljóđ, Spaugilegt, Spil og leikir | Breytt 26.12.2008 kl. 13:24 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Svangur frćndi
- 4 lög međ Bítlunum sem ţú hefur aldrei heyrt
- Stórhćttulegar Fćreyjar
- Aldeilis furđulegt nudd
- Frábćr kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
Nýjustu athugasemdir
- Svangur frændi: Stefán, ég kannast viđ ţetta. jensgud 13.3.2025
- Svangur frændi: Tryggingastofnun gleypir t.d. hverja krónu jafnóđum og lífeyris... Stefán 12.3.2025
- Svangur frændi: Stefán, hvađ gerđi Tryggingastofnun af sér? jensgud 12.3.2025
- Svangur frændi: Ţađ eru nú til stćrri og umfangsmeiri afćtur en ţessi gutti, t.... Stefán 12.3.2025
- Svangur frændi: Jóhann, óheppni eltir suma! jensgud 12.3.2025
- Svangur frændi: Já ţađ er vandlifađ í ţessari veröld. Ţađ er aldrei hćgt ađ ga... johanneliasson 12.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Brynjar, ţetta vissi ég ekki. Takk fyrir fróđleikinn. jensgud 7.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Vissirđu ađ Pósturinn Páll syngur bakraddir á Hvíta albúmi Bítl... Brynjar Emil Friðriksson 6.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Ingólfur, bestu ţakkir fyrir ţessa áhugaverđu samantekt. jensgud 5.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: The inner light er eitt af mínum uppáhaldslögum frá sýrutímabil... ingolfursigurdsson 5.3.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.3.): 59
- Sl. sólarhring: 133
- Sl. viku: 1196
- Frá upphafi: 4129863
Annađ
- Innlit í dag: 55
- Innlit sl. viku: 1025
- Gestir í dag: 55
- IP-tölur í dag: 53
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Datt inn í ţessa upptöku,keyrandi í bíl mínum´án ţess ađ vita hver tók lagiđ međ Geir.Giskađi,,, ekki atvinnusöngvari,alveg víst,svo kom ţađ,MR. ţú,fannst ţetta frábćr hugmynd hjá Halldóri og Markúsi,bara flott hjá ţér ađ taka slaginn.
Helga Kristjánsdóttir, 26.12.2008 kl. 00:23
Skemmtilegt lag.
Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 26.12.2008 kl. 00:30
Kvah, bara ţinn háttur, mćta seint og komast sem ódýrast frá verki. Samt mitt uppáhalds jólalag!
Ég er á mörkum ţess ađ ofmetnast eftir ţetta og henda mér í umbođsmennsku ađ hćtti Einsa Beikons.
Halldór E. (IP-tala skráđ) 26.12.2008 kl. 00:36
Ţú ert auđvitađ fífl, en ţannig áttu líka ađ ţér ađ vera!
Jón Pétursson (IP-tala skráđ) 26.12.2008 kl. 00:43
Baneitrađur kokteill.
Vilborg Traustadóttir, 26.12.2008 kl. 00:57
Jólamađurinn??? Ég hélt ţađ vćri Jólavávurinn.... Er ţađ ekki jólamatur Fćreyjinga?
Siggi Lee Lewis, 26.12.2008 kl. 08:27
Jón Pétursson: Ţú ert fífl og láttu ţađ ţér ađ kenningu verđa!
Siggi Lee Lewis, 26.12.2008 kl. 08:28
Ţetta var svo vandrćđalega illa sungiđ hjá ţér ađ ég hefđi betur sleppt ţessu í ţínum sporum. Sama ţó ţú hafir ekki sungiđ ţetta áđur, er ţetta sennilega međ einföldustu lögum ađ syngja. Mér leiđ svo asnalega ađ hlusta á ţig ađ ég slökkti.
Björn Gunnarsson (IP-tala skráđ) 26.12.2008 kl. 10:53
Ţvílík ţráhyggja í ţér Jens Guđ! Ţetta er bara ein birtingamynd af eineltisofbeldi. Á Geir ţetta skiliđ? Jesúsađu ţig bara núna í bak og fyrir. Kannski kemur ţá jólasveinninn til ţín loksins og gefur ţér í skóinn. :)
Jón Hreggviđsson, 26.12.2008 kl. 10:57
Í ţessum samsöng ţeirra fjandvinanna kristallast hinn sanni jólaandi. Og pönk.
Markús frá Djúpalćk, 26.12.2008 kl. 11:41
Ţessi Geir littli er hinn eini sanni jólasveinn
Ómar Ingi, 26.12.2008 kl. 12:19
Alveg ótrúlegur flutningur á fćreyska jólalagi Geirs Ólafssonar. Dáist af djörfung hans, skilst ekki orđ ađ ţví sem hann er ađ syngja og framburđur međ ólíkindum.
Davíđ Samúelsson, Fćreyingur og söngvari
Davíđ Samúelsson (IP-tala skráđ) 26.12.2008 kl. 12:35
Hahaha ţetta er verulega skemmtilegt hjá ykkur
Ragnheiđur , 26.12.2008 kl. 13:51
Sćll nafni og gleđileg jól.
Mér finnst ţetta ansi ţunnur ţrettándi hjá Geir eins og flest annađ sem frá honum kemur.
Jens Sigurjónsson, 26.12.2008 kl. 16:48
Ég heyrđi Geir tala ţetta lag á Inn... var fljótur ađ skipta um stöđ :)
DoctorE (IP-tala skráđ) 26.12.2008 kl. 18:13
Hehehehe ţiđ eruđ bara flottir ađ ţora geta og vilja. Áskorun sem ţarf ađ takast á viđ er meira virđi en útkoman.
En er ekki dálítiđ amersískur framburđur hjá Geir !!!
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 26.12.2008 kl. 18:25
Ég er viss um ađ "Jón Pétursson", "Björn Gunnarsson" og "Jón Hreggviđsson", séu allir eini og sami mađurinn. Geir Ólafsson. Leynir sér ekki á athugasemdum hehehe. Gleđileg jól Geir minn!
Siggi Lee Lewis, 26.12.2008 kl. 19:51
Ja, hérna hér. Ţetta er sem sagt vinsćlasta lagiđ í Fćreyjum í dag: "Santa Claus is Coming to Town"; jólapönk.
Sveinn (IP-tala skráđ) 27.12.2008 kl. 00:36
Ég ţakka ykkur öllum kćrlega fyrir fjörlega umrćđu. Ef mér vćri jafn annt um ćruna og Árni Johnsen (sem hefur fengiđ sína ćru uppreista) myndi ég ekki hafa látiđ etja mér í ađ syngja óćft umrćtt lag né setja dapurlegt framlag mitt í tónspilarann. En ég met ćru mína einskis og skemmti mér ţeim mun betur viđ ađ klúđra henni. Eitt sinn pönkari, alltaf pönkari. Mestu skiptir ađ ţađ sé fjör. Mikiđ fjör og mikiđ gaman.
Jens Guđ, 27.12.2008 kl. 01:49
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.