25.12.2008 | 23:40
Öðruvísi útgáfa af Jólamanninum með Geir Ólafs
Í tónspilaranum hér til vinstri á bloggsíðunni er að finna flutning Geirs Ólafs og mín á laginu Jólamaðurinn kemur í kvöld við undirleik stórsveitar Vilhjálms Guðjónssonar. Lag sem Geir Ólafs söng með færeyskum texta nú fyrir jólin og færði Færeyingum að gjöf sem þakklætisvott fyrir að Færeyingar lánuðu Íslendingum 6 milljarða króna í erlendum gjaldeyri eftir að íslenska krónan ónýttist.
Upptakan á laginu í tónspilaranum er úr beinni útsendingu síðasta laugardag í þætti Halldórs E. og Markúsar Þórhallssonar, Í vikulokin, á Útvarpi Sögu. Eins og heyra má kunni ég hvorki lag né texta. Sem gamall pönkari lét ég slag standa þegar á mig var skorað. Málið var að gera fremur en þekkja verkefnið. Þetta var óæft og falskt eftir því. Mig munar aldrei neitt um að gera mig að fífli - við hvaða tækifæri sem er. Enda þaulvanur slíku. Geir var á hinn bóginn á heimavelli og syngur með stæl, eins og alltaf.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Ljóð, Spaugilegt, Spil og leikir | Breytt 26.12.2008 kl. 13:24 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 4
- Sl. sólarhring: 34
- Sl. viku: 1026
- Frá upphafi: 4111587
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 861
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Datt inn í þessa upptöku,keyrandi í bíl mínum´án þess að vita hver tók lagið með Geir.Giskaði,,, ekki atvinnusöngvari,alveg víst,svo kom það,MR. þú,fannst þetta frábær hugmynd hjá Halldóri og Markúsi,bara flott hjá þér að taka slaginn.
Helga Kristjánsdóttir, 26.12.2008 kl. 00:23
Skemmtilegt lag.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 26.12.2008 kl. 00:30
Kvah, bara þinn háttur, mæta seint og komast sem ódýrast frá verki. Samt mitt uppáhalds jólalag!
Ég er á mörkum þess að ofmetnast eftir þetta og henda mér í umboðsmennsku að hætti Einsa Beikons.
Halldór E. (IP-tala skráð) 26.12.2008 kl. 00:36
Þú ert auðvitað fífl, en þannig áttu líka að þér að vera!
Jón Pétursson (IP-tala skráð) 26.12.2008 kl. 00:43
Baneitraður kokteill.
Vilborg Traustadóttir, 26.12.2008 kl. 00:57
Jólamaðurinn??? Ég hélt það væri Jólavávurinn.... Er það ekki jólamatur Færeyjinga?
Siggi Lee Lewis, 26.12.2008 kl. 08:27
Jón Pétursson: Þú ert fífl og láttu það þér að kenningu verða!
Siggi Lee Lewis, 26.12.2008 kl. 08:28
Þetta var svo vandræðalega illa sungið hjá þér að ég hefði betur sleppt þessu í þínum sporum. Sama þó þú hafir ekki sungið þetta áður, er þetta sennilega með einföldustu lögum að syngja. Mér leið svo asnalega að hlusta á þig að ég slökkti.
Björn Gunnarsson (IP-tala skráð) 26.12.2008 kl. 10:53
Þvílík þráhyggja í þér Jens Guð! Þetta er bara ein birtingamynd af eineltisofbeldi. Á Geir þetta skilið? Jesúsaðu þig bara núna í bak og fyrir. Kannski kemur þá jólasveinninn til þín loksins og gefur þér í skóinn. :)
Jón Hreggviðsson, 26.12.2008 kl. 10:57
Í þessum samsöng þeirra fjandvinanna kristallast hinn sanni jólaandi. Og pönk.
Markús frá Djúpalæk, 26.12.2008 kl. 11:41
Þessi Geir littli er hinn eini sanni jólasveinn
Ómar Ingi, 26.12.2008 kl. 12:19
Alveg ótrúlegur flutningur á færeyska jólalagi Geirs Ólafssonar. Dáist af djörfung hans, skilst ekki orð að því sem hann er að syngja og framburður með ólíkindum.
Davíð Samúelsson, Færeyingur og söngvari
Davíð Samúelsson (IP-tala skráð) 26.12.2008 kl. 12:35
Hahaha þetta er verulega skemmtilegt hjá ykkur
Ragnheiður , 26.12.2008 kl. 13:51
Sæll nafni og gleðileg jól.
Mér finnst þetta ansi þunnur þrettándi hjá Geir eins og flest annað sem frá honum kemur.
Jens Sigurjónsson, 26.12.2008 kl. 16:48
Ég heyrði Geir tala þetta lag á Inn... var fljótur að skipta um stöð :)
DoctorE (IP-tala skráð) 26.12.2008 kl. 18:13
Hehehehe þið eruð bara flottir að þora geta og vilja. Áskorun sem þarf að takast á við er meira virði en útkoman. En er ekki dálítið amersískur framburður hjá Geir !!!
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.12.2008 kl. 18:25
Ég er viss um að "Jón Pétursson", "Björn Gunnarsson" og "Jón Hreggviðsson", séu allir eini og sami maðurinn. Geir Ólafsson. Leynir sér ekki á athugasemdum hehehe. Gleðileg jól Geir minn!
Siggi Lee Lewis, 26.12.2008 kl. 19:51
Ja, hérna hér. Þetta er sem sagt vinsælasta lagið í Færeyjum í dag: "Santa Claus is Coming to Town"; jólapönk.
Sveinn (IP-tala skráð) 27.12.2008 kl. 00:36
Ég þakka ykkur öllum kærlega fyrir fjörlega umræðu. Ef mér væri jafn annt um æruna og Árni Johnsen (sem hefur fengið sína æru uppreista) myndi ég ekki hafa látið etja mér í að syngja óæft umrætt lag né setja dapurlegt framlag mitt í tónspilarann. En ég met æru mína einskis og skemmti mér þeim mun betur við að klúðra henni. Eitt sinn pönkari, alltaf pönkari. Mestu skiptir að það sé fjör. Mikið fjör og mikið gaman.
Jens Guð, 27.12.2008 kl. 01:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.