27.12.2008 | 01:08
Skemmtileg eldamennska fyrir stórfjölskylduna
Hvað er skemmtilegra um jól og áramót en að stórfjölskyldan komi saman og allur hópurinn skipti með sér verkum við að elda einiberjakryddað lúxus lambalæri? Einn, til að mynda aðal töffarinn í hópnum, hefur leik á því að versla með tilþrifum og þokkalegum stæl eins og eitt stykki af einiberjakrydduðu lambalæri. Einhver annar sviðsetur fjörlegan leik við að finna á umbúðum þyngd lærisins. Þriðja manneskjan þarf að kunna á vasareikni, vinsælustu fermingargjöf áttunda áratugarins.
Viðkomandi slær inn á vasareikninn þyngd lærisins og margfaldarann x 44 mínútur á hvert kíló. Útkoman úr því dæmi sýnir hvað lærið þarf lengi að malla í skúffu eldavélarinnar.
Á meðan skenkir fjórða manneskjan heimilisfólkinu og gestum rauðvín. Fimmta manneskjan laumar - svo lítið ber á - skotum af Jameson viskýi (má einnig vera Jack Daniels) á liðið. Sjötta manneskjan þarf að vera í jólasveinabúningi og dreifir jólabjór og syngja: "Hó, hó hó!" (nema fólk sé statt í Ástralíu. Þar er bannað með lögum að segja: "Hó, hó, hó!". Ástæðan er sú að í enskuframburði Ástrala er ekki munur á orðinu hóra og "Hó"). Í bakgrunni er heppilegast að hafa plötuna Never Mind the Bollocks með Sex Pistols. Það er best að hafa hana á rúmlega meðalstyrk. Til tilbreytingar má líka spila plötur með Fræbbblunum.
Það skerpir á stemmningunni að att sé keppni í loftgítar.
Á meðan lærið mallar kemur vel út að smjörsteikja niðurskornar kartöflur (eða epli, eins og Færeyingar kalla kartöflur) og sjóða blandað grænmeti svo snöggt að sú eldamennska líkist töfrabrögðum - með tilheyrandi handahreyfingum galdrakarls.
Ef einhver er nógu edrú til að treysta sér í að útbúa sósu þá er uppskriftin þannig:
6 dl. kjötsoð (soð úr skúffunni, vatn og kjötkraftur)
5-6 einiber
1 tsk steinselja
2 dl rjómi
1 msk hunang
Salt og pipar
Setjið kjötsoð, einiber og steinselju saman í pott og sjóðið í 8 mín. Bætið í rjóma og hunangi og bragðbætið með salt og pipar. Þykkið sósuna með sósujafnara. Syngið á meðan yfir pottinum "Jólamaðurinn kemur í kvöld" (sjá tónspilara). Gætið að því að bera fram orðið "jólamaðurinn" sem "jólameavurinn".
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Lífstíll, Menning og listir, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 01:34 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Herkænska
- Sér heiminn í gegnum tönn
- Dularfulla kexið
- Ókeypis utanlandsferð
- Hlálegt
- Undarlegar nágrannaerjur
- Rökfastur krakki
- Ástarsvik eða?
- Grillsvindlið mikla
- Einn að misskilja!
- Ógeðfelld grilluppskrift
- Þessi vitneskja getur bjargað lífi
- Sparnaðarráð sem munar um!
- Smásaga um hlýjan mann
- Sparnaðarráð
Nýjustu athugasemdir
- Herkænska: Stefán, ég er sömuleiðis afar ósáttur við uppsagnir X-ins. Ad... jensgud 23.8.2025
- Herkænska: Ég er í nettu áfalli eftir að Herdís Fjelsted henti út þættinum... Stefán 23.8.2025
- Herkænska: Guðjón, ég veit ekki uppruna laxins. Vonandi er þetta ekki sj... jensgud 22.8.2025
- Herkænska: Lax, Ikea. Úr hvaða á? Hvar er Íkea? gudjonelias 22.8.2025
- Herkænska: Jóhann, góður punktur! jensgud 22.8.2025
- Herkænska: Auðvitað getur "strákurinn" sagt framkvæmdastjóranum upp (rekið... johanneliasson 22.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: Sigurður I B, nú hló ég hátt! jensgud 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: Við skulum vona að hún fái ekki tannpínu!! sigurdurig 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: Jóhann, það er frábært að þetta sé hægt! jensgud 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: "Horfðu á björtu hliðarnar" söng Sverrir Stormsker hérna um ári... johanneliasson 15.8.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.8.): 346
- Sl. sólarhring: 384
- Sl. viku: 1052
- Frá upphafi: 4155290
Annað
- Innlit í dag: 308
- Innlit sl. viku: 893
- Gestir í dag: 295
- IP-tölur í dag: 286
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
axeltor
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Ég hefði þurft að hafa svona hóp um síðustu áramót þegar ég eldaði tvö lítil lambalæri, þessi sem reiknaði út steikingartímann hefði bjargað mér frá ofsteiktu og þuru kjöti. Og í ofanálag var ég með gest frá Finnlandi sem þurfti að borða þetta kjöt. Ég var í algjörri steik yfir eldamennskunni hjá mér þá. Sem er sjaldgjæft sem betur fer.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 27.12.2008 kl. 01:17
Gjörið svo vel skál. eða var það Skál gjörið svo vel?
Það er stóra spurningin.
Vona að bragðlaukarnir hafi ekki verið orðnir skemmdir þegar matarveislan loks hófs, eða gleymdist að borða?
Sverrir Einarsson, 27.12.2008 kl. 08:40
Ég gæti trúað að söngurinn geri útslagið með sósuna! .. Matreiðsla er nefnilega mjög tilfinningatengd í mínu tilfelli og get bara alls ekki eldað góðan mat þegar ég er í vondu skapi. Sem betur fer fer ég afar sjaldan í vont skap.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 27.12.2008 kl. 10:13
Það er alveg óþarfi að eyðileggja skemmtilega eldamennski með því að vera edrú. Því er gott að útbúa sósuna fyrr um daginn og hita hana bara upp þegar borið er á borð.
Bara hugmynd...
Ingvar Valgeirsson, 27.12.2008 kl. 13:22
Þú átt GREINILEGA eftir að smakka lambakjöt kryddað með Bezt á lambið. Eftir þá upplifun (sem verður vonandi hér á horninu fljótlega eftir áramótin) munt þú aldrei kaupa fyrirfram kryddað lambakjöt, nema ef vera skyldi í Melabúðinni því þar eru lamabalærin einmitt krydduð með Bezt á lambið!
Hjördís (IP-tala skráð) 27.12.2008 kl. 14:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.