30.12.2008 | 04:34
Ólafur F. Magnússon - maður ársins á rás 2
Á rás 2 stendur nú yfir leit að manni ársins 2008. Hlustendur hringja inn og greiða atkvæði. Gríðarlega öflug stemmning er fyrir því að Ólafur F. Magnússon, fráfarandi borgarstjóri, verði kosinn maður ársins. Stuðningurinn við að Ólafur F. verði maður ársins er algjörlega þverpólitískur. Fólk - meira að segja hátt sett - úr öllum flokkum vill á þennan hátt þakka Ólafi F. fyrir staðfestu og seiglu við að standa vörð um flugvöllinn í Vatnsmýri. Sömuleiðis fyrir skelegga vörn hans gegn því að hin ágæta sorphirða Reykjavíkur færi í rugl.
Þeir sem kjósa Ólaf F. Magnússon mann ársins 2008 þurfa að hringja í síma 5687123. Aðrir geta hringt eitthvað annað. Til dæmis í 0001234. Eða bara eitthvað.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Spil og leikir, Umhverfismál, Viðskipti og fjármál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Herkænska
- Sér heiminn í gegnum tönn
- Dularfulla kexið
- Ókeypis utanlandsferð
- Hlálegt
- Undarlegar nágrannaerjur
- Rökfastur krakki
- Ástarsvik eða?
- Grillsvindlið mikla
- Einn að misskilja!
- Ógeðfelld grilluppskrift
- Þessi vitneskja getur bjargað lífi
- Sparnaðarráð sem munar um!
- Smásaga um hlýjan mann
- Sparnaðarráð
Nýjustu athugasemdir
- Herkænska: Stefán, ég er sömuleiðis afar ósáttur við uppsagnir X-ins. Ad... jensgud 23.8.2025
- Herkænska: Ég er í nettu áfalli eftir að Herdís Fjelsted henti út þættinum... Stefán 23.8.2025
- Herkænska: Guðjón, ég veit ekki uppruna laxins. Vonandi er þetta ekki sj... jensgud 22.8.2025
- Herkænska: Lax, Ikea. Úr hvaða á? Hvar er Íkea? gudjonelias 22.8.2025
- Herkænska: Jóhann, góður punktur! jensgud 22.8.2025
- Herkænska: Auðvitað getur "strákurinn" sagt framkvæmdastjóranum upp (rekið... johanneliasson 22.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: Sigurður I B, nú hló ég hátt! jensgud 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: Við skulum vona að hún fái ekki tannpínu!! sigurdurig 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: Jóhann, það er frábært að þetta sé hægt! jensgud 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: "Horfðu á björtu hliðarnar" söng Sverrir Stormsker hérna um ári... johanneliasson 15.8.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.8.): 346
- Sl. sólarhring: 385
- Sl. viku: 1052
- Frá upphafi: 4155290
Annað
- Innlit í dag: 308
- Innlit sl. viku: 893
- Gestir í dag: 295
- IP-tölur í dag: 286
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
axeltor
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Hann er Ólafur heiðskíri,
hattarlaus köttur í mýri,
makalaus ársins maður,
í mýrinni alveg ruglaður.
Þorsteinn Briem, 30.12.2008 kl. 05:41
jaja eg álýt að Davíð odson sé meyri maður veggna rögsamlegra afskita sinna af fjámrálarðránuðeityseftirlyti rýkisis og anarra stobnanna.
Hundur í manni..., 30.12.2008 kl. 06:06
ÆÆÆ vissi ekki að hann væri í kjöri, ég kaus bara sjálfann mig í tilefni þess að hafa fengið að vera þáttakandi í að koma landinu á hausinn. Hvernig nú auðvitað með því að vera bara í vinnunni minni og sinna henni vel..........er ég ekki flottur fyrir það?
Sverrir Einarsson, 30.12.2008 kl. 06:11
Ertu brjálaður?! Ég krefst þess að þú fjarlægir þessa hræðilegu mynd af blogginu þínu strax og hýðir sjálfan þig með vendi 14 sinnum! Þessi hryllingur er ekki sómafólki bjóðandi og ég er einn af þeim, þessum siðbótarmönnum dauðans! Ég skal kvarta og kveina og væla og skæla þar til þú lætur undan þrýstingi!
Skál fyrir gamla árinu!
Sigurjón, 30.12.2008 kl. 08:02
Nei bara komin til baka,og með allt aðra tegund af færslu ekkert drápsmyndband.Það má samt segja að Ólafur F hafi verið tekin næstum af´´lífi,,úr pólítíkinni.En hálfvita ársins ætti að kjósa hrokagikkin,siðblindingjan,og fyrrum aðalvinsældarbloggara MBL engan annan en hann Jens Guð. Núna ætla ég að tölta út í bókabúð og kaupa mér bókina um hana Önnu á Hesteyri,frænku þína Jens Guð.Hún er normal hún Anna.
Númi (IP-tala skráð) 30.12.2008 kl. 09:52
Já Jens ég er sammála Sigurjóni, nú gekkstu of langt. Taktu þetta út, og áður enn málið fer í 200 pósta og forsíða bloggsins bilar.
S. Lúther Gestsson, 30.12.2008 kl. 09:55
Hvað er Hundurinn að reyna að skrifa hér að ofan ? ,, afskita sinna " Á hundurinn við að Davíð sé að skíta yfir fjármálaráðuneyti og fjármálaeftirlit ?
Stefán (IP-tala skráð) 30.12.2008 kl. 10:14
Lýðræði Frjálslyndaflokksins? Aðeins má kjósa Ólaf sem gæti þá hæglega fengið 103% greiddra atkvæða eins og best gerðist hjá Stalín gamla.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 30.12.2008 kl. 12:30
Flott færsla hjá þér Jens.
Auðvitað er Ólafur Friðrik maður ársins
Sigurður Þórðarson, 30.12.2008 kl. 13:23
af hverju ætti þessi maður að fá það skilið að vera maður ársins. Hann hefur lítið gert nema taka þátt í klúðri með xD. Stendur þó stundum með sannfæringu sinni vissulega
Ari (IP-tala skráð) 30.12.2008 kl. 13:43
Hahaha, lifi kímnin og gleðin í hjarta þínu félagi er árið senn líður í aldanna skaut og aldrei kemur til baka!
og megi rugludallar landsins hljóta náð þína her eftir sem hingað til!
Magnús Geir Guðmundsson, 30.12.2008 kl. 14:55
Ertu strax dottinn í það, Jens þó!!!!!!
Að kjósa þennan rugludall mann ársins, er út í hött!!!!
Maðurinn sem gekk í það að láta eyða RUGL-upphæð af peningum borgarinnar í að kaupa einhver handónýt hús!
SVEI!!!!
Egill (IP-tala skráð) 30.12.2008 kl. 20:08
Egill og aðrir snillingar, hættið nú sjálfir þessu "Rauðvínsrausi" og reynið að HORFA Á BJÖRTU HLIÐARNAR eins og Stórskáldið Stormsker orti um árið og Stebbi söng!
Magnús Geir Guðmundsson, 31.12.2008 kl. 01:06
Ég er svo sannarlega sammála þér Jens.Þessi maður á svo sannarlega skilið að vera maður ársins.Það verður veisla á gamlárskvöld þegar skaupið verður og hlakka mikið til. Áfram Ólafur F
Jón Pétursson (IP-tala skráð) 31.12.2008 kl. 01:20
Góður húmor!
Héðinn Björnsson, 2.1.2009 kl. 20:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.