Fćreysku tónlistarverđlaunin

lena andersen

  Í árslok gerđi fćreyska netsíđan Planet upp tónlistaráriđ 2008 međ stćl.  Planet er í eigu sömu ađila og reka ađra af tveimur einkaútvarpsstöđvum í Fćreyjum,  Rás 2, (hin einkastöđin er Lindin,  kristileg útvarpsstöđ) og söluhćsta dagblađ eyjanna,  Sósialin (međ einu n).  Planet gerđi tónlistaráriđ upp međ ţví ađ verđlauna viđ hátíđlega athöfn ţá sem sköruđu framúr á árinu.

  Húllumhćiđ var sent út í beinni á Rás 2.  Lena Andersen (til vinstri á mynd) var verđlaunuđ sem söngkona ársins.  Einhverjir ráku upp stór augu viđ ađ verđlaunin féllu ekki Eivör í skaut.  Eivör sendi hinsvegar ekki frá sér plötu á árinu.  Ţađ munađi öllu. 

  Ekki svo ađ skilja;  Lena er góđ söngkona og magnađur lagahöfundur.  Til viđbótar er hún afskaplega flott á sviđi.  Hún hélt vel heppnađa hljómleika hérlendis,  á Nasa og Grand Rokk,  fyrir 3 árum.  Plötur hennar seljast ţokkalega í Kanada og Danmörku.  Og hún er stórt nafn í Fćreyjum.

  Poppađa pönktríóiđ The Dreams var kjöriđ hljómsveit ársins.  The Dreams syngja á dönsku og njóta vinsćlda í Danmörku.  Ţađ er broslegt međ hliđsjón af ţví ađ danskar rokksveitir syngja á ensku.  The Dreams hafa komiđ 3 lögum í efsta sćti vinsćldalista DR (danska ríkisútvarpsins),  hrepptu 3ja sćti í hljómsveitakeppni MTV og áttu lag í úrslitakeppni Dana í júrivisjón. 

  Jens Marni hlaut verđlaun fyrir bestu plötuna og einnig sem besti söngvarinn.  Jens er gamalreyndur söngvari úr hljómsveitum á borđ viđ Kjöla,  All the Rain og Showmen.  Hann er stundum kallađur fćreyskur Brian Adams.

  Coldplay var verđlaunuđ sem besta útlenda hljómsveitin.      

tyr_cheers_lq

  Fćreyska ríkisútvarp/sjónvarp gerđi upp áriđ međ hávađa og látum,  svokölluđu Stjörnukasti sem var sjónvarpađ og útvarpađ í beinni.  Áheyrendur kusu víkingarokkarana í poppstjörnur ársins.  Bćđi hljómsveitir og einstaklingar voru í kjöri. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: S. Lúther Gestsson

Fékk ekki Geir Ólafs verđaun fyrir stórsta stökk vikunnar?

S. Lúther Gestsson, 1.1.2009 kl. 16:18

2 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Fćreyingar mega vera stoltir af Týr,Land ein af plötum ársins 2008!

Magnús Geir Guđmundsson, 1.1.2009 kl. 16:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.