Takiđ ţátt í skođanakönnun um besta jólalagiđ

  Fyrir nokkru óskađi ég eftir tillögum um besta íslenska jólalagiđ.  Góđur fjöldi tillagna barst.  En ađeins fjögur lög voru tilnefnd af fleiri en einum.  Ţau lög hef ég nú sett upp í formlega skođanakönnun hér til vinstri á síđunni.  Ykkur er velkomiđ ađ nefna til sögunnar fleiri íslensk jólalög.  Ef ţau eru studd af fleirum bćti ég ţeim ţegar í stađ í könnunina.

  Ég óskađi einnig eftir tillögum um leiđinlegasta íslenska jólalagiđ.  Eitt lag reyndist pirra flesta umfram önnur,  Jólahjól  međ Sniglabandinu.  Niđurstađan í ţví var svo afgerandi ađ önnur lög eiga ekki möguleika.  Ţađ lag náđi ţó einnig inn í formlegu skođanakönnunina um besta jólalagiđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiđur

Ég vel Friđarjól, ekkert til betra en ţađ

Ragnheiđur , 1.1.2009 kl. 19:48

2 Smámynd: Heidi Strand

Nóttin var svo ágćt ein eftir Sigvaldi Kaldalóns.

Heidi Strand, 1.1.2009 kl. 20:19

3 identicon

auđvitađ Jólakötturinn međ Björk

ag (IP-tala skráđ) 1.1.2009 kl. 21:25

4 Smámynd: Halla Rut

Gleđilegt ár Jens og takk fyrir gullvináttu á árinu sem er ađ líđa.

Nóttin var sú ágćt ein hefur alltaf veriđ í uppáhaldi.

Halla Rut , 1.1.2009 kl. 22:49

5 Smámynd: Rannveig H

Ég valdi jólahjól ţađ er meira prinsipp. En friđrjól međ Pálma finnst mér best.

Rannveig H, 1.1.2009 kl. 22:50

6 Smámynd: Jens Guđ

  RagnheiđurHeidi og ag,  ţađ er gaman ađ sjá hvađ atkvćđi dreifast strax í ţessum 3 fyrstu "commentum".

  Halla Rut,  sömuleiđis gleđilegt ár og bestu ţakkir fyrir góđ kynni á liđnu ári.

  Rannveig,  mótorhjóladaman stendur međ sínum :) 

Jens Guđ, 2.1.2009 kl. 00:14

7 identicon

samdi Pálmi friðarjól?

fannar m. (IP-tala skráđ) 2.1.2009 kl. 03:10

8 Smámynd: Siggi Lee Lewis

Elsku Jens: Af hverju seturđu ekki "Ég kemst í jólafíling" međ baggalút inn í skođunarkönnunina? Ţađ er nánast eina  hlustanlega jólalaiđ sem er sungiđ á íslensku. Og meira en ţađ! Ţađ er frábćrt!

Siggi Lee Lewis, 2.1.2009 kl. 11:58

9 Smámynd: Hjalti Garđarsson

Fannar.  Magnús Eiríksson samdi lagiđ Gleđi og friđarjól.  Flutningur Pálma er frábćr eins og viđ er ađ búast af honum.

Hjalti Garđarsson, 2.1.2009 kl. 17:34

10 Smámynd: Birna Steingrímsdóttir

Nóttin var sú ágćt ein er mitt framlag sem besta íslenska jólalagiđ.

Birna Steingrímsdóttir, 2.1.2009 kl. 18:21

11 Smámynd: Jens Guđ

  Fannar,  eins og Hjalti bendir á er jólalagiđ hans Pálma ein af perlum Magga Eiríks.  Heitir lagiđ  Gleđi og friđarjól

  Siggi Lee,  er lag Baggalúts ekki útlendur slagari?  Mér ţykir ennţá flottara međ Baggalúti jólalagiđ  Föndur  (Thunder  eftir AC/DC) og Gleđileg jól  (Run to the Hill  eftir Iron Maiden).

  Birna,  takk fyrir ţátttökuna.

Jens Guđ, 2.1.2009 kl. 23:35

12 identicon

Jólalög eru yfir ţađ heila alveg hundleiđinlegt listform, klisjukenndar lagasmíđar og alveg hreint AFLEITIR textar í flestum tilfellum.

Af örfáfum jólalögum sem ég fíla ţá finnst mér "Christmas at the Zoo" međ Flaming Lips standa upp úr.

Óskar P. Einarsson (IP-tala skráđ) 6.1.2009 kl. 14:11

13 identicon

Jólakötturinn m/Ragnheiđi Gröndal og Björk

Anna Ţorkelsdóttir (IP-tala skráđ) 22.1.2009 kl. 08:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband