7.1.2009 | 00:24
Óvænt uppgötvun. Ekki er allt sem sýnist!
Ég átti erindi upp í Breiðholt í kvöld. Þegar ég rölti þar á milli húsa heyrði ég kallað eða stunið: "Óh! Óh! Óh!" Ég velti því ekki frekar fyrir mér. Gekk út frá því sem vísu að þarna væri fátækt fólk á krepputímum að búa sér til ódýra skemmtun. Það var ekki fyrr en ég heyrði í fréttum að nú væri þrettándinn sem ég kveikti á perunni: Ég hafði heyrt í jólasveini fara afturábak heim til sín.
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Ferðalög, Pepsi-deildin, Samgöngur | Breytt s.d. kl. 00:33 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Hver er uppáhalds Bítlaplatan þín?
Please Please Me 10.2%
With The Beatles 3.8%
A Hard Days Night 3.5%
Beatles For Sale 3.8%
Help! 6.2%
Rubber Soul 9.3%
Revolver 14.9%
Sgt. Peppers Lonely Hearts Club Band 14.0%
Magical Mystery Tour 2.7%
Hvíta albúmið 10.0%
Let It Be 2.4%
Abbey Road 17.3%
Yellow Submarine 2.0%
451 hefur svarað
Nýjustu færslur
- Sparnaðarráð
- Niðurlægður
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frændi
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt
- Stórhættulegar Færeyjar
- Aldeilis furðulegt nudd
- Frábær kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
Nýjustu athugasemdir
- Sparnaðarráð: Guðmundur (#9), takk fyrir það. jensgud 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Til frekari fróðleiks má geta þess að grafít hefur ekkert nærin... bofs 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Guðmundur, takk fyrir fróðleikinn. jensgud 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Stefán, Gyrðir kann að orða hlutina. jensgud 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Ritblý er þrátt fyrir heitið reyndar ekki gert úr frumefninu bl... bofs 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Það er nú einhver framsóknarfnykur af þessu sparnaðarráði, sama... Stefán 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Sigurður I B, frábært viðhorf hjá kellu! jensgud 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Jóhann, fiskur er orðinn svakalega dýr. Ekki síst blessuð ble... jensgud 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Þetta minnir mig á..... Kona var spurð um allar þessar bensínhæ... sigurdurig 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Ég er alveg hættur að borða bleikju, aðallega vegna verðsins. ... johanneliasson 2.4.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 26
- Sl. sólarhring: 84
- Sl. viku: 1163
- Frá upphafi: 4133950
Annað
- Innlit í dag: 22
- Innlit sl. viku: 971
- Gestir í dag: 21
- IP-tölur í dag: 20
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Óskar Þorkelsson, 7.1.2009 kl. 00:35
Guð veit allt.
Offari, 7.1.2009 kl. 00:37
Sveinn (IP-tala skráð) 7.1.2009 kl. 00:47
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 7.1.2009 kl. 01:07
Ertu viss um að þú hafir ekki verið staddur í Ópavogi?
Ari (IP-tala skráð) 7.1.2009 kl. 01:37
Nett gras í þessu
Ómar Ingi, 7.1.2009 kl. 01:38
Það kostar blóð, svita og tár að fatta að Óh!Óh!Óh! er Hó!Hó!Hó! spilað aftur á bak.
Þór (IP-tala skráð) 7.1.2009 kl. 01:57
Við göngum öll afturábak hér í efra gettóinu enda er gott að búa í gettóinu, veit það vel.
Sverrir Einarsson, 7.1.2009 kl. 10:51
Halla Rut , 7.1.2009 kl. 15:22
Rúna Guðfinnsdóttir, 7.1.2009 kl. 17:24
Helga Magnúsdóttir, 7.1.2009 kl. 20:09
Þessi er ramm sýrður!
Jóhannes (IP-tala skráð) 7.1.2009 kl. 20:35
Kærar þakkir, þið öll fyrir innlitið. Það er gaman að sjá hverjir muna eftir bloggi gamla mannsins eftir að ég hef rifað segl, sigli nú á lygnum sjó og læt lítið fyrir mér fara. Þetta er einmitt eins og ég vil hafa bloggið mitt: Samskipti við vini og vera laus við liðið sem fór hamförum í Lúkasardæminu forðum. Eða hliðstæðum dæmum.
Jens Guð, 7.1.2009 kl. 22:34
Um þetta er bara að segja:


Jón Guðjónsson (IP-tala skráð) 7.1.2009 kl. 22:55
Ég fattaði hann við svona ca 7-8 athugasemd, er það slæmt?
Góður
S. Lúther Gestsson, 8.1.2009 kl. 00:44
Ég fattaði þennan ekki strax en hann er góður.
Sigurður Þórðarson, 8.1.2009 kl. 05:39
Gnik Nus
Björgvin R. Leifsson, 8.1.2009 kl. 18:37
réþ ájh snisggolb ankas
sæunn (IP-tala skráð) 8.1.2009 kl. 19:45
Þetta er kannski týpísk íslenskt vegna þess að ég kveikti ekki á perunni.
Heidi Strand, 8.1.2009 kl. 20:58
Berglind: Prófaðu að lesa það frá hægri til vinstri.
SKK (IP-tala skráð) 8.1.2009 kl. 22:21
Enn og aftur þakka ég ykkur öllum fyrir innlitið.
Heidi, þetta er óttalegt bull. Ég sá og heyrði fyrir mér að þegar jólasveinn þrammar til byggða þá sé það eins og myndband spilað afturábak þegar hann fer aftur til fjalla. Bæði tal og mynd.
Jens Guð, 8.1.2009 kl. 23:55
Þessi fjölskylda hefur alltaf verið með Víðishúsgögn
Þorsteinn Briem, 9.1.2009 kl. 18:32
Steini, ég hélt að ég hefði farið svo langt út úr korti að það yrði ekki trompað. En þér tókst að trompa það með stæl! Og mér varð á að skella upp úr við lestur þessarar mögnuðu athugasemdar.
Jens Guð, 9.1.2009 kl. 21:05
Heidi Strand, 11.1.2009 kl. 16:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.