18.1.2009 | 15:26
Brosleg ljósmynd
Það er ljótt að hlæja að framandi menningu. Samt verða menn að leyfa sér það einstaka sinnum. En gæta þess að grínið sé góðlátlegt og litað umburðarlyndi. Á þessari ljósmynd má sjá olíufursta frá Mið-Austurlöndum. Hann brá sér í ferðalag með eiginkonum sínum. Til að hópurinn gæti síðar meir yljað sér við upprifjun á vel heppnaðri skemmtiferð var myndavél brugðið á loft. Sá sem tók myndina af olíufurstanum að ljósmynda konur sínar heyrði olíufurstann kalla eitthvað um leið og hann smellti af. Það er ágiskun að hann hafi kallað: "Tilbúnar! Allar brosa núna!"
Óskar Þorkelsson bendir á það í athugasemd hér fyrir neðan að átt hafi verið við myndina í "fótósjopp". Ég reyndi að finna "orginalinn". Þetta var það sem fannst:
Mér finnst ég kannast við dömuna sem er næst lengst til hægri. Þó getur verið að hún sé bara svona lík einhverri sem ég þekki.
Meginflokkur: Spaugilegt | Aukaflokkar: Ferðalög, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 19:08 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Smásaga um týnda sæng
- Ótrúlega ósvífið vanþakklæti
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsældalisti
- Sparnaðarráð
- Niðurlægður
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frændi
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt
- Stórhættulegar Færeyjar
- Aldeilis furðulegt nudd
- Frábær kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
Nýjustu athugasemdir
- Smásaga um týnda sæng: Það er svo misjafnt sem fólk trúír á, eða ekki. John Lennon sön... Stefán 10.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Stefán (# 15), ég trúi og tilbið allan hópinn og ótalinn fjöld... jensgud 10.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: En hvað af eftirfarandi trúir þú helst á Jens sem Ásatrúarmaður... Stefán 10.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Sigurður I B, takk! Ég trúi ekki á tilviljanir. jensgud 10.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Seinni heimsstyrjöldinni lauk 8 Maí 1945. Það var svo 11 árum s... Stefán 8.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Nýji Páfinn er 69 ára og var valinn á þessum mekisdegi. Tilvilj... sigurdurig 8.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Til hamingju með daginn þinn. sigurdurig 8.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Já, maður fékk að kynnast þeim mörgum nokkuð skrautlegum á þess... johanneliasson 7.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Góður Jóhann - Á ungligsárum var ég talsvert á sjó og kannast þ... Stefán 7.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Jóhann (#6), bestu þakkir fyrir skemmtilega sögu! jensgud 7.5.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.5.): 2
- Sl. sólarhring: 36
- Sl. viku: 476
- Frá upphafi: 4139623
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 351
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
þessi er fótosjoppuð.. hef séð orginalinn og þá er ein án slæðu vinstramegin á myndinni og allar hinar hafa sýnileg augu :)
En fyndin mynd engu að síður.
Óskar Þorkelsson, 18.1.2009 kl. 15:32
Skari þú varst að skemma þetta fyrir mér.
Heidi Strand, 18.1.2009 kl. 15:34
:) mig minnir að þú Heidi hafir birt orginal myndina á þínu bloggi einhverntímann sl haust.
Óskar Þorkelsson, 18.1.2009 kl. 15:38
Samt fyndið gott fólk
Ómar Ingi, 18.1.2009 kl. 18:22
Ía Jóhannsdóttir, 18.1.2009 kl. 18:55
Var ekki búin. Allar með Gucci töskur og ein í hvítum Nike skóm. Annars er afturendi ljósmyndarans ansi kjút.
Ía Jóhannsdóttir, 18.1.2009 kl. 18:59
Ía þá vitum við það að þú vilt hafa karlmenn BOTNBREIÐA! og hefur vit á Gucci.
Ævar Rafn Kjartansson, 18.1.2009 kl. 21:14
Það er annað sem vekur athygli mína. Ég held að þessi mynd sé feikuð á annan máta líka.... nema "olíufurstinn" sé samkynhneigður. Takið eftir höndum "kvennanna". Þetta geta varla verið kvenmannshendur.
Gunnar Th. Gunnarsson, 18.1.2009 kl. 21:18
sitt synist hverjum , var afturendinn á karlinum kjútt,, en voru það karlar eða konur sem voru undir þessum vörtu kublum,eg spyr,!!!!gamli Noi.
gamli noi (IP-tala skráð) 18.1.2009 kl. 21:33
Manneskjan lenst til hægri heitir Áslaug Hallbjarnardóttir, bóndadóttir úr Skagafirði. Þú kannast væntanlega við hana þaðan. Gleymi ekki þessu augum.
Siggi Lee Lewis, 18.1.2009 kl. 22:33
Upprunalega myndin, þessi neðri, hefur verið á netinu í að minnsta kosti tvö ár og verið sæmd ýmsum titlum. Höfundur hennar hefur ekki gefið sig fram. Margt bendir til þess að myndin sé sviðsett.
Eins og Gunnar Th. í athugasemd nr. 9 bendir á þá líkjast hendur fyrirsætanna meira karlmanns en kvenna. Skoðið líka líkamsbyggingu fyrirsætanna að öðru leyti. Númer 2 frá vinstri hefur augljós einkenni líkamsbyggingar karlmanns. Miklar og kraftalegar herðar, stuttur háls, stórt höfuð. Þetta á við um fleiri í hópnum.
Þegar vel er að gáð er engin fyrirsætanna kvenleg á neinn hátt. Þvert á móti. Þarna virðast karlar hafa brugðið á leik.
Sveinn (IP-tala skráð) 18.1.2009 kl. 22:38
Þetta er fyndin mynd og það hvort þetta sé sviðsett eða ekki skiptir ekki máli.
Hannes, 18.1.2009 kl. 23:10
Það er rétt Hannes. Góð lygasaga á aldrei að gjalda sannleikans
Gunnar Th. Gunnarsson, 18.1.2009 kl. 23:20
Ég er sammála því að myndin er fyndin hvernig sem staðið var að henni. Frumútgáfan er betri. Það er of ýkt að hylja augun.
Ég hef lesið bók eftir konu frá svona slæðulandi (mig minnir Saudi-Arabíu). Konan stakk af tímabundið til Evrópu frá kalli sínum. Hún sagði það vera afskaplega auðvelt fyrir konur í þessu landi að strjúka á lánuðu vegabréfi frá vinkonu. Myndirnar í vegabréfum kvennanna eru allar eins. Allt höfuðið hulið slæðu nema rétt glittir í augu.
Jóhannes (IP-tala skráð) 18.1.2009 kl. 23:36
Ég á nú bágt með að trúa því að passamyndirnar af konunum séu af þeim MEÐ slæðurnar.
Ef svo er, þá er ekki hægt að ljúga upp á þessa menningu heimskuna.
Gunnar Th. Gunnarsson, 19.1.2009 kl. 00:14
Gunnar, ég er ekki að fara rangt með. Ég hef lesið margar bækur skrifaðar af konum í þessum heimshluta (mín fyrrverandi var dugleg að kaupa þessar bækur bæði á íslensku og ensku). Minn eini fyrirvari er að ég sé að rugla saman bókum. Held þó ekki. Sú bók sem ég er að vitna til hefur verið gefin út á íslensku í tveimur bindum. Hún er skrifuð af konu sem tilheyrir hinni fjölmennu konungsætt Saudi-Araba (mörg hundruð manns). Þessi kona var/er í kvenréttindasamtökum og mjög gagnrýnin á karlaveldið í Saudi-Arabíu. Ég man ekki hvað bækur hennar heita. Það eru kannski 10 - 15 ár síðan ég las þetta. Ef svo ólíklega vill til að ég sé að rugla þessu saman við bók skrifaða af annarri konu frá þessum heimshluta þá breytir það þó ekki lýsingunni. Ég held samt að ég sé að vitna í bækur þessarar konu frá Saudi-Arabíu.
Jóhannes (IP-tala skráð) 19.1.2009 kl. 01:23
Til að gefa nákvæmari lýsingu á bókum konunnar þá var það þannig að henni sinnaðist við eiginmann sinn og stakk af með dætur þeirra til Frakklands. Þar samdi hún við ríka kallinn sinn um að tryggja skólagöngu dætra þeirra með því að leggja inn á þeirra reikning háar fjárupphæðir.
Jóhannes (IP-tala skráð) 19.1.2009 kl. 01:31
Svo má fólk ekki blogga undir dulnefni :Þ)
Eygló, 19.1.2009 kl. 02:19
Fólk má blogga undir dulnefni en ekki með slæðu fyrir hausnum.
Þór (IP-tala skráð) 19.1.2009 kl. 02:35
Gunnar, fæstar konur eru með nettar og snyrtar hendur. Þær gera allt á heimilinu (karlinn venjulega með öðrum körlum utan vinnu)
OG fáar eiga þvottavélar eða uppþvottavélar. Þær eru með hendurnar í vatni í þessum tilvikum. Svo eru auðvitað margar sem þurfa fyrsta að sækja vatnið.
Bara aðeins að stríða þér. Við miðum svo oft við okkar kringumstæðum. Hef heimsótt nokkur A.n. og þykir vænt um alla sem ég kynntist lítillega ÞÓTT ég hati aðgerðir stjórnvalda í sömu löndum.
Eygló, 19.1.2009 kl. 02:51
Eygló: Þurfa eiginkonur olíufursta nokkuð að vinna? Er það lið ekki með hóp af vinnukonum frá Filippseyjum og eiginkonurnar láta bara stjana við sig, naglalakka og greiða hárið?
SKK (IP-tala skráð) 19.1.2009 kl. 15:17
Ekki nógu góð leikstýring.
: ) Olíufursti!? Á hækjum, að taka mynd sjálfur? Úti á götu? Með venjulega "Allah-húfu"? Í slitnum ilskóm? Konurnar "hans?" með illa passandi veski og hliðarPOKA? Ein í einkennilegum skóm? Neeeh
En síðast en ekki síst, þá er þetta greinilega ´"fótósjoppuð" mynd : )
Eygló, 19.1.2009 kl. 18:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.