Ný plata frá Högna

högnilisberg

  Íslendingar kynntust Högna Lisberg fyrst sem trommari Clickhaze,  trip-hop hljómsveitar Eivarar.  2002 kom Clickhaze fram á nokkrum glćsilegum hljómleikum hérlendis.

  Nokkru síđar var Clickhaze leyst upp og flestir liđsmenn hljómsveitarinnar hófu farsćlan sólóferil.   Högni hóf sólóferilinn međ plötunni  Most Beautiful Thing.  Lágstemmdri kassagítarplötu.  

  Nćsta sólóplata,  Morning Dew,  naut töluverđra vinsćlda á Íslandi.  Lög af henni fengu góđa spilun í útvarpi og seldist vel.  Í Fćreyjum var  Morning Dew  verđlaunuđ sem besta plata ársins.  Platan fékk útvarpsspilun í Danmörku,  Swiss og víđar.  Högni spilađi á nokkrum vel sóttum hljómleikum hérlendis og víđa á meginlandi Evrópu.

  Núna var Högni ađ senda frá sér 3ju sólóplötuna,  Heré! Heré!  Ţar fer Högni á kostum sem góđur flytjandi og dálítiđ Prince-legur flytjandi/túlkandi.  Ég fékk plötuna í hendur í gćr og geri betur grein fyrir henni síđar,  ţegar ég hef hlustađ oftar á hana.   Heré!  Heré!  fćst ekki ennţá í íslenskum búđum.  Fyrri sólóplötur hans fást međal annars í Píer í glerturninum viđ Smáratorg og í Korputorgi.

  Kíkiđ á:

 www.hogni.com 

www.myspace.hogni.com 

www.tutl.com

hare_hare_tumb

Morning-dewMost-beautiful


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.