13.3.2009 | 02:56
Höfundaréttur
Besti, mesti og frábćrasti teiknari Íslands, Sigurđur Valur Sigurđsson (www.siggivalur.blog.is) hefur höfđađ mál gegn Eddu-útgáfu vegna brota á höfundarrétti. Forsaga máls er sú ađ Sigurđur Valur teiknađi yfir 500 myndir fyrir Plöntuhandbókina sem var gefin út af Erni & Örlygi bókaútgáfu 1986. Sú útgáfa fór á hausinn. Mál & Menning eignađist útgáfurétt (Björgólfs-feđgar) og bókin var endurútgefin af Eddu-forlagi.
Ţetta er athyglisvert mál og vekur upp spurningar. Fyrir 20 - 30 árum hannađi ég fjölda plötuumslaga. Jafnframt sá ég um markađssetningu á viđkomandi plötum. Ţetta var pakki. Ég hannađi tiltekna heildarímynd fyrir viđkomandi plötur: Forsíđu umslags, bakhliđ, innvols og auglýsingaherferđ.
Ađ undanförnu hefur Morgunblađiđ bođiđ upp á áhugaverđa úttekt á ferli poppstjarna og hljómsveita. Án undantekninga eru plöturnar sem ég markađssetti lang söluhćstu plöturnar á ferli viđkomandi.
Ţessar plötur hafa margar hverjar veriđ endurútgefnar af öđrum forlögum en ţeim sem ég átti ađild ađ. Í endurútgáfu hefur mín hönnun jafnan haldiđ sér ađ mestu á forsíđu en öđrum ţáttum útgáfunnar veriđ klúđrađ vegna skilningsleysis á heildarpakkanum. Sumar plötur sem hafa veriđ endurútgefnar á geisladisk (en voru hannađar af mér fyrir 12" vinyl) hafa fengiđ yfirbragđ sem er frábrugđiđ ţví sem ég stillti upp. Nafn mitt er ekki lengur á uimbúđum ţessara platna heldur ţeirra sem böđlast hafa á verri veg viđ geisladisksútgáfu platanna. Ég nefni til ađ mynda "Loftmynd" Megasar sem dćmi og margar plötur Bubba Morthens (Das Kapital, Blús fyrir Rikka, Kona, Frelsi til sölu, Dögun, Skapar fegurđin hamningjuna?...).
Ég hef svo sem ekkert veriđ ađ stressa mig á ţessu. Lćt mér ţetta í léttu rúmi liggja. Hinsvegar ćtla ég ađ fylgjast međ framvindu málaferla Sigurđar Vals gegn Eddu-útgáfu.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Spil og leikir, Viđskipti og fjármál, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 16:42 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Smásaga um hlýjan mann
- Sparnađarráđ
- Smásaga um týnda sćng
- Ótrúlega ósvífiđ vanţakklćti
- Anna frćnka á Hesteyri - Framhald
- Anna frćnka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsćldalisti
- Sparnađarráđ
- Niđurlćgđur
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frćndi
- 4 lög međ Bítlunum sem ţú hefur aldrei heyrt
- Stórhćttulegar Fćreyjar
- Aldeilis furđulegt nudd
- Frábćr kvikmynd
Nýjustu athugasemdir
- Smásaga um hlýjan mann: Já, ,, kristilega ,, sjónvarpsstöđin Omega veifar fána barnaslá... Stefán 21.5.2025
- Smásaga um hlýjan mann: Stefán, hann er ţó ekki morđingi eins og ţeir! jensgud 21.5.2025
- Smásaga um hlýjan mann: Sigurđur I B, ţetta er góđur fyrripartur - međ stuđlum og rími... jensgud 21.5.2025
- Smásaga um hlýjan mann: Jóhann, svo sannarlega! jensgud 21.5.2025
- Smásaga um hlýjan mann: Viđkomandi er greinilega algjör drullusokkur og skíthćll, en sa... Stefán 21.5.2025
- Smásaga um hlýjan mann: Blessađur unginn međ blóđrauđan punginn! sigurdurig 21.5.2025
- Smásaga um hlýjan mann: "Ekki viđ eina fjölina felldur"....... johanneliasson 21.5.2025
- Sparnaðarráð: Grimmir og hćttulegir hundar hafa stundum veriđ til umrćđu á ţe... Stefán 18.5.2025
- Sparnaðarráð: Sigurđur I B, rétt ályktađ! jensgud 16.5.2025
- Sparnaðarráð: Stefán (# 7), ţessir menn eru ekki jarđtengdir. jensgud 16.5.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.5.): 38
- Sl. sólarhring: 41
- Sl. viku: 752
- Frá upphafi: 4141313
Annađ
- Innlit í dag: 23
- Innlit sl. viku: 596
- Gestir í dag: 20
- IP-tölur í dag: 20
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Var Skapar fegurđin hamingjuna nokkuđ gefin út á geisladisk?
Ţađ er annars rosalega flott plötuumslag.
Sverrir (IP-tala skráđ) 13.3.2009 kl. 08:46
Takk fyrir ofhlađin komment, Jens... Hehheh.. Já ég mun láta ţig vita hvernig ţetta fer. Mér kemur ekkert á óvart ađ umslögin ţín seldust best, - ţú hefur ótrúlegt nef fyrir ţví sem grípur augađ og nćr athygli. Ég lćrđi mikiđ af ţér ţegar viđ unnum saman á Almennu auglýsingastofunni. Kveđjur, - Siggi Valur.
Sigurđur Valur Sigurđsson, 13.3.2009 kl. 12:00
Ég held ađ ţađ sé rosalega vanmetiđ hvađ t.d góđ hönnun plötuumslögum eru mikils virđi og ímynd af tónlistarmönnum hefur mikiđ međ tónlist ţeirra ađ gera. Leonard Choen, Nick Cave, Tom Waits bjóđa t.d allir af sér vissan ţokka og tel ég ađ ímyndin af ţeim skapi tónlistinni ţeirra visst aukagildi.
Leonard Choen sem herra rómantíkur, Nic Cave sem töffarinn og tom waits sem barrrottan.
Brynjar Jóhannsson, 13.3.2009 kl. 12:37
Ţađ er nú bara stađreynd ađ tónlistin skiptir mun minna máli en flott ímynd og góđ markađssetningin , margar af mest seldu plötum í heimi sem eru til á flestum heimilum hafa sjaldan eđa aldrei veriđ spilađar , af ţví ađ ţćr voru ekki keyptar út af innihaldinu.
Röggi (IP-tala skráđ) 13.3.2009 kl. 13:38
mér hefur nú alltaf ţótt das kap ótrúlega kúl stöff. kv d
doddý, 13.3.2009 kl. 22:18
Besti, mesti og frábćrasti teiknari Íslands, Sigurđur Valur Sigurđsson (www.siggivalur.blog.is) hefur höfđađ mál gegn Eddu-útgáfu vegna brota á höfundarrétti. Forsaga máls er sú ađ Sigurđur Valur teiknađi yfir 500 myndir fyrir Plöntuhandbókina sem var gefin út af Erni & Örlygi bókaútgáfu 1986. Sú útgáfa fór á hausinn. Mál & Menning eignađist útgáfurétt (Björgólfs-feđgar) og bókin var endurútgefin af Eddu-forlagi.
Sé nákvćmlega ekkert forvitnilegt viđ eitt eđa neitt.....
Siggi Lee Lewis, 14.3.2009 kl. 02:24
Ég veit ekkert um Pöndur en ég get ekki séđ neitt neikvćtt né skrýtiđ viđ ţetta. Virđist allt verđa skrýtiđ sem Bjögólfsfeđgar hafa eignast......skrýtiđ
Siggi Lee Lewis, 14.3.2009 kl. 02:28
Ţađ stela allir frá öllum í dag enda ekkert nýtt undir sólinni! Ţegar meistari Dylan var spurđur út í tilurđ eins ódauđlegs smells síns svarađi hann einlćglega ađ hann hefđi stoliđ svolítiđ héđan og ţađan og hrćrt ţví svo saman. Höfundaréttur ég bara spyr hvađ er nú ţađ eiginlega?
Jakob Bragi Hannesson (IP-tala skráđ) 14.3.2009 kl. 15:18
Sverrir, á ţeim árum sem "Skapar fegurđin hamingjuna?" kom út kostađi hver litur 25% af prentkostnađi. Ég notađi bara 2 liti (rautt+blátt) en lét ţađ líta út eins og um "fullkomiđ" litaumslag vćri ađ rćđa. Ég er ekki alveg klár á hvort ţetta umslag hefur skilađ sér á CD. Mér finnst eins og ég hafi séđ ţađ í einhverjum pakka. Eđa hvort sú plata var gefin út sem aukaefni međ annarri plötu. En umslagiđ var flott og platan seldist vel á sínum tíma.
Jens Guđ, 15.3.2009 kl. 23:37
Siggi Valur, ég get ekki oflofađ ţig sem teiknara. Ţađ var ótrúlegt ađ vinna međ ţér til margra ára og fylgjast međ hćfileikum ţínum til ađ galdra fram teikningar af hinum ólíkustu verkefnum sem bar inn á okkar borđ. Ég upplifđi mig sem handalausan og algjörlega vanhćfan ađ vinna viđ hliđina á ţér ţegar upp í hendur á okkur komu verkefni sem kröfđust góđra teikninga. Samtímis gat ég alltaf tekiđ viđ öllum verkefnum vitandi ţađ ađ Siggi Valur myndi hrista fram úr ermi teikningu sem trompađi vćntingar viđskiptavina.
Mér ţykir mikil upphefđ af ţví ef ţú ert ekki ađ ýkja ađ hafa lćrt eitthvađ af mér sem grafísks hönnuđar. Ég get alveg stađiđ viđ ađ hafa náđ góđum tökum á markađssetningu á plötum, bókum, útihátíđum og ýmsu öđru. Jafnvel á tímabili ráđiđ viđ ţannig verkefni betur en ađrir. Eftir stendur ađ ţú varst og ert mér ofjarl ţegar kom ađ teikningum.
Ţar fyrir utan varst ţú alltaf frábćr vinnufélagi og góđur vinur.
Jens Guđ, 16.3.2009 kl. 00:01
Brynjar, rannsóknir hafa sýnt ađ umslagshönnun getur skipt mörg 100%. Ţađ hefur mér vitanlega aldrei veriđ reiknađ út alveg til enda. Hinsvegar hafa veriđ gerđar samanburđarrannsóknir á mismunandi umslögum á svipuđum markađssvćđum. Inn í ţađ dćmi hefur vantađ óbein áhrif: Hvernig umslag virkar á gagnrýnendur, útvarpsplötusnúđa og hve mikil áhrif umfjöllun um plötur hefur á almenning. Ţađ hefur veriđ reynt án vísindalegra rannsókna veriđ reynt ađ meta ţetta dćmi. Mér vitanlega hefur aldrei tekist ađ fá óyggjandi niđurstöđu.
Til gamans: Ef hlustandi ţekkir ekki til flytjanda ţegar hann kynnist flytjanda í fyrsta skipti ţá virkar blár litur á umslagi mjög sterkur. Hann býr til jákvćđara viđhorf en ađrir litir.
Á fyrstu plötu Bítlanna er blár blćr. Ţar stendur međ bláum stöfum "Love Love me do and 12 other songs". "Ísbjarnarblús" Bubba er blátt umslag. Líka fyrstu plötur Stuđmanna og Utangarđsmanna.
Jens Guđ, 16.3.2009 kl. 00:25
Röggi, verulega stór hluti af plötusölu rćđst af ţví ađ plata er jólagjöf. Gjafastemmning plötuumslags getur ráđiđ 80% af sölu. Ţegar ég hannađi "Dögun" plötu Bubba gerđi ég alfariđ út á gjafapakka. Umslagiđ ber einkenni konfektskassa: Gyllt upphleypt letur (sem skilar sér ekki á CD) og konfektlegir litir. Síđast ţegar ég kannađi hafđi platan selst í 24.300 eintökum.
Jens Guđ, 16.3.2009 kl. 00:32
Doddý, plata Das Kapital er flott. Framhliđ umslagsins er pönkuđ. Á ţessu tímabili var ímynd Bubba komin í humátt ađ poppi. Ţađ ţurfti ađ kippa ţeirri ímynd aftur í átt ađ upprunanum: Pönkinu. Samt reyndi ég ađ hafa smá klassa yfir dćminu (eitthvađ flott) međ ţví ađ hafa plötumiđa vinylsins fjólubláan međ gyllingu.
Jens Guđ, 16.3.2009 kl. 00:38
Siggi Lee, ţađ er ekkert forvitnilegt viđ ţetta. Bara ađ teiknari er ađ láta reyna á höfundarétt ţegar útgáfa á hans höfundaverki flćkist á milli útgefanda. Ţetta hefur líka ađ gera međ tónlistarmenn. Spurningin er hvađ höfundarverk má fara á mikiđ flakk á milli útgefanda án samráđs viđ höfund.
Jens Guđ, 16.3.2009 kl. 00:45
Siggi Lee, ţetta hefur ekkert ađ gera međ Björgólfsfeđga. Ţannig lagađ. Ţeirra nafn bara flćktist inn í dćmiđ til ađ stađsetja ferliđ í samhengi viđ atburđarás síđustu daga. Til gamans frekar en annađ.
Jens Guđ, 16.3.2009 kl. 00:49
Jakob, fáir hafa fariđ jafn frjálslega međ höfundarrétt en Dylan. Lćrifađir hans, Woody Guthrie, var eitt sinn spurđur hver vćri galdurinn viđ ađ semja endalaust bara góđ lög. Woody svarađi: "Ađ stela bara góđum lögum".
Jens Guđ, 16.3.2009 kl. 00:53
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.