Úrslit í skođanakönnun um bestu íslensku jólalögin

  jolakvedja_peace2000

  Um jólin efndi ég til skođanakönnunar um bestu íslensku jólalögin.  Ég óskađi eftir tillögum um bestu og verslu íslensku jólalögin. Ţađ var nánast einróma niđurstađa ađ  Jólahjól  međ Sniglabandinu vćri versta íslenska jólalagiđ.  Ţađ ţurfti ţess vegna ekki ađ setja upp formlega skođanakönnun um versta jólalagiđ.

  Af tilnefningum um besta íslenska jólalagiđ setti ég upp formlega skođanakönnun.  Stillti ţar upp ţeim lögum sem flestar tilnefningar fengu.  Áhugi á ţessari kosningu hefur veriđ mjög drćm.  Í fyrri skođanakönnunum mínum hafa fljótlega skilađ sér 1000 - 2000 atkvćđi.  Á löngum tíma hafa hinsvegar ađeins skilađ sér rúmlega 300 atkvćđi könnunni um bestu íslensku jólalögin. 

  Röđin og innbyrđis hlutföll hafa ekkert breyst frá fyrstu 50 atkvćđum.  Ţó ađeins rúmlega 300 atkvćđi hafi skilađ sér í hús sé ég ekki ástćđu til ađ halda könnunni áfram.  Niđurstađan er ţessi:

1,  Gleđi og friđarjól (Pálmi Gunnarsson) 33,6%
2.  Jólakötturinn (Ragnheiđur Gröndal, Björk) 26,4%
3.  Nóttin var sú ágćt ein (Dikta og fleiri) 23,5%
4.  Jólahjól (Sniglabandiđ) 16,6%

  Sigurlagiđ er samiđ af Magnúsi Eiríkssyni.  Lag númer 2 er samiđ af Ingibjörgu Ţorbergs viđ kvćđi Jóhannesar úr Körlum.  Ég man ekki nafn prestsins sem samdi lag númer 3 né hver í Sniglabandinu samdi  Jólahjól.  Ţiđ hjálpiđ mér međ ţćr upplýsingar ţannig ađ ég geti fćrt ţćr hér inn.

 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Karl V. Matthíasson

Góđan daginn Jens.

Nóttin var sú ágćt ein er eftir Einar Sigurđsson  (1538 -1626), sem var prófastur í Heydölum. En lagiđ er eftir Sigvalda Kaldalóns (Stefánsson) (1881-1946). 

Kalli Matt

Karl V. Matthíasson, 26.3.2009 kl. 08:33

2 Smámynd: Emil Hannes Valgeirsson

Skúli Gautason á hiđ frábćra Jólahjól.

Emil Hannes Valgeirsson, 26.3.2009 kl. 12:57

3 Smámynd: Jens Guđ

  Karl og Emil,  bestu ţakkir fyrir ţessar upplýsingar.  Ég set ţćr inn í fćrsluna um helgina (er ađ fara ađ sofa núna og nenni ţví ekki). 

  Emil,  ţađ er ofmćlt hjá mér ađ tala um  Jólahjól  sem vont jólalag.  Lagiđ er fínt.  Reyndar dúndurgott út af fyrir sig.  En ţađ er svo ofspilađ um hver jól ađ ég - og margir ađrir - fá snemma um hver jól upp í háls af ţví.  Ég undrast ađ einhverjir hafi ekki krákađ lagiđ til ađ viđ heyrum ţađ í örđum flutningi en ţeim sem hefur tröllriđiđ í óhófi ţessu annars ágćta lagi.

Jens Guđ, 27.3.2009 kl. 01:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband