Ný skođanakönnun - takiđ ţátt

  Nú óska ég eftir tillögum um bestu smáskífur íslensku rokksögunnar.  Ţćr einar koma til greina sem innihalda lög er hafa ekki veriđ kynningarefni fyrir stórar plötur,  Lp.  Smáskífurnar sem flestar tilnefningar fá set ég síđar upp í formlega skođanakönnun. 

  Í fljótu bragđi dettur mér í hug  Fyrsti kossinn  međ Hljómum,  Gvendur á eyrinni  međ Dátum,  Glugginn  međ Flowers,  False Death  međ Frćbblunum,  Rćkjureggí  međ Utangarđsmönnum,  Kristjana  međ Gyllinćđ (sjá tónlistann hjá mér),  Ég er frjáls međ Falcon...

  Komiđ međ fleiri tillögur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég vil setja öll lögin međ Gyllinćđ á lista.  Dásamleg hljómsveit og ýkt meiriháttar ađ ţeir voru ađeins 14 ára ţegar ţetta tríó gerđi ţessi lög.

Sveinn (IP-tala skráđ) 28.3.2009 kl. 01:39

2 Smámynd: Siggi Lee Lewis

Kvöldiđ er fagurt je je je,,,,,http://www.youtube.com/watch?v=IhspeNIqzA0&feature=related

Ég ćtla ađ radda ţetta!

Siggi Lee Lewis, 28.3.2009 kl. 02:05

3 Smámynd: Haukur Viđar

Ég vil ganga minn veg međ Einari áttavillta

Haukur Viđar, 28.3.2009 kl. 02:13

4 Smámynd: Skarpi

Spáđu í mig / Komdu og skođađu í kistuna mína e. Megas. Spáđu í mig er ţá auđvitađ 'rokk' útgáfan. 

 Ţađ er eina 7" Megasar sem ég hef séđ.  Hvađa ađrar 7" međ honum komu út? Gamal Gasstöđin? 

Skarpi, 28.3.2009 kl. 03:06

5 Smámynd: Skarpi

Persónulega finnst mér b-hliđin í bland viđ a-hliđina skipta meira máli en a-hliđin ein, ţegar kemur ađ smáskífum. Ţannig er td Sunny Afternoon međ b-hliđina I'm Not Like Everybody Else langtum betri en Waterloo Sunset - ţó ţađ sé enn betra en S.A - međ Act Nice and Gentle. Ţađ er ţetta bland sem er mikilvćgara en a-hliđin vildi ég segja.

Skarpi, 28.3.2009 kl. 03:10

6 identicon

Don´t try to fool me  / Jóhann G. Jóhannson

viđar (IP-tala skráđ) 28.3.2009 kl. 05:11

7 identicon

Spilltur heimur / Óđmenn.  Slappađu af / Flowers. Í sól og sumaryl / Ingimar Eydal.  Dimmar rósir / Tatarar. Beirut / Sigurđur Karlsson. Fallinn / Deildarbungubrćđur. Superman / Paradís. Mr. Sadness / Eik. Ţađ er svo geggjađ / Flosi Ólafsson og Pops. Söknuđur / Roof Tops. Ţó líđi ár og öld / Björgvinn Haldórsson. Ćvintýri / Ćvintýri. Tungliđ tungliđ taktu mig / Ljósin í Bćnum.

Meira seinna.

viđar (IP-tala skráđ) 28.3.2009 kl. 07:09

8 Smámynd: Ómar Ingi

Viđrar Vel Til Loftárasa - Sigur Rós

Ómar Ingi, 28.3.2009 kl. 11:24

9 identicon

Afsakiđ, ţađ var hljómsveitin Tívolí sem voru međ lagiđ Fallinn, en ekki Deildarbungubrćđur.

viđar (IP-tala skráđ) 28.3.2009 kl. 15:02

10 identicon

Óđmenn / Tonight is the end. -  Roof Tops / Ástin ein. -  Guđmundur Haukur / Mynd. -  ţeyr / A life transmission.  - Lítiđ Eitt / Syngdu međ. - Kristín Ólafsdóttir / Koma eingin skip í dag. -  Ţuríđur Sigurđardóttir / Í okkar fagra landi. -  Póló og Bjarki / Glókollur. - Jón Rafn / Ég syng fyrir vin. -  Pétur Kristjánsson / Vitskert veröld. -  Mánar / Frelsi. -  Spilafífl / Playng fool. - Logar / Minning um mann. -  Dátar / Leyndarmál. -  Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar / S.O.S. ást í neiđ. - Ćvintýri / Illska. -  Ríó Tríó  / Viđ viljum lifa. - Hljómsveit Ţorsteins Guđmundssonar / Hanna littla. - Elly Vilhjálms / Hugsađu heim. -  Hljómar / Let it flow. -  Svanfríđur / Kalli kvennagull. -  Sextett Ólafs Gauks / Bjössi á Hól. -  Rúnar Júlíusson / Come into my life. -  Ómar Raggnarsson / Úr ţorskastríđinu. -  Lola / Fornaldrhubmyndir. 

Meira seinna.

viđar (IP-tala skráđ) 28.3.2009 kl. 15:21

11 Smámynd: doddý

rćkjuraggí- utangarđsmenn, regína- sykurmolar, bjór- frćbblar, tilf- purrkur og KATLA KALDA - MOSI FRĆNDI. ég held bara ađ allt annađ sé komiđ, kćrar ţakkir jens. kv d

doddý, 28.3.2009 kl. 16:08

12 identicon

Ég mann ennţá ţegar ég heyrđi "Gvendur á eyrinni" fyrst.  Rúnar Gunnarsson var međ svo flotta rödd.

Jónas R. ađ gćgjast út um gluggann var líka flott.

Góđa nótt minn litli ljúfur.... (var ţađ ekki B.G. og Ingibjörg?)

Var "Minning um mann" á smáskífu?

 Ţetta eru svona lög sem byrja ađ hljóma í útilegum og lifa áfram.

Ragnar (IP-tala skráđ) 28.3.2009 kl. 16:21

13 identicon

Minning um mann er smáskífa kom út 1973.

Roof Tops / Tequila samba. 

Júdas / Ţú ert aldrei einn á ferđ

Vilhjálmur Vilhjálmsson / Hlustiđ á mig

Trúbrot / Starlight

Daníel Ágúst / Ţađ sem enginn sér

Haukur Morthens / Gústi í Hruna

Ţeyr / The Walk

Pelican / Time

Svanhildru og Sextett Ólafs Gauks / Húrra nú ćtti ađ vera ball

Ţuríđur Sigurđardóttir / Ég á mig sjálf

Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar / Ţađ er bara ţú

Kristín Ólafsdóttir / Ég einskisbarn er

Óđmenn / Bróđir

Pónik og Einar / Herra minn trúr

Lónlí Blú Bojs / Kćrastan kemur til mín

Change / Yakketty yak, smacketty smack

Sigrún Harđardóttir / Ein á ferđ

 Tatarar / Gljúfrabarn

Icy / Gleđibankinn

Viđar Jónsson / Sjóarinn síkáti

Póló og Erla / Lóan er komin

Ari Jónsson / Fyrirheit

Hljómsveit Ingimars Eydal / Spánardraumur

Vilhjálmur Vilhjálmsson / Hún hring minn ber

Pelican / Jenni darling

Geislar / Skuldir

viđar (IP-tala skráđ) 28.3.2009 kl. 16:54

14 identicon

Í fćrslu no. 10 leiđrétting. Á ađ vera .  Lola / Fornaldarhugmyndir.

viđar (IP-tala skráđ) 28.3.2009 kl. 17:22

15 Smámynd: Halla Rut

Gćti ekki nefnt neina einustu Íslensku smáskífu en tók samt ţátt í jóla skođanakönnuninni.

Halla Rut , 28.3.2009 kl. 21:02

16 identicon

Gleymum ekki fyrstu smáskífu Dáta: Leyndarmál / Kling Klang ofl.

Jón G (IP-tala skráđ) 28.3.2009 kl. 21:03

17 Smámynd: doddý

... nú var ég ađ horfa spaugarana á ruv, ţađ ţarf nú eitthvađ ađ ganga á til ađ ţeir klikki. - en finnst ykkur ţetta lag "gengur bara betur nćst" ćtti ekki heima á 7"? (eđa disk). kv d

doddý, 28.3.2009 kl. 21:05

18 Smámynd: Jens Guđ

  Sveinn,  tek undir ţađ.

Jens Guđ, 28.3.2009 kl. 22:55

19 Smámynd: Jens Guđ

  Siggi Lee,  ţetta er yndisleg klippa.  Ég ţarf ađ setja hana í sérstaka fćrslu.  Ţetta má ekki fara framhjá neinum.

Jens Guđ, 28.3.2009 kl. 22:56

20 Smámynd: Jens Guđ

  Haukur Viđar,  mćl ţú manna heilastur.  Ţetta lag er gullkorn.  Ţađ er merkilegt ađ fáir ţekkja nafn söngvarans og höfundar sönglagsins undir öđru nafni en Einar áttavillti.  Samt skilst mér ađ hann hafi síđar fundiđ Jesú.  Ţađ er ekki lítill fundur.  Ţannig lagađ.

Jens Guđ, 28.3.2009 kl. 23:01

21 Smámynd: Jens Guđ

  SkarpiSpáđu í mig / Komdu og skođađu í kistuna mína  er eina smáskífa Megasar.  Gítarsólóiđ í  Spáđu í mig  er dálítiđ merkilegt.  Ţađ er á fárra vitorđi ađ Megas samdi ţađ,  skrifađi ţađ á nótur sem Vignir Bergman spilađi eftir.  Kassagítarleikurinn í  Komdu og skođađu í kistuna mína  er spilađur af Óttari Felix Haukssyni.  Mögnuđ smáskífa.

Jens Guđ, 28.3.2009 kl. 23:07

22 Smámynd: Jens Guđ

  Viđar,  bestu ţakkir fyrir yfirgripsmikla lista yfir smáskífur sem koma til greina.  Og ţađ merkilega er ađ ég veit ađ ţú átt flestar ţessar smáskífur.

Jens Guđ, 28.3.2009 kl. 23:17

23 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Svei mér ef Viđar er ekki ađ fara léttstígur yfir smáskífusafniđ sitt "litla"? Nú man ég ekki hvort hin fágćta og eftirsótta útgáfa Johnny Triump á Luftgítar var einungis 12 tomma, en vil tilnefna hana ef gjaldgeng telst sem og hina sérstćđu AFmćli/Köttur Sykurmolanna, ţar sem B-hliđarlagiđ var engu síđra en á A-hliđinni.

Mér ţykir svo af sérstökum ástćđum vćnt um ađ Viđar skuli telja upp smáskífur međ Óđmönnum.

Magnús Geir Guđmundsson, 28.3.2009 kl. 23:19

24 Smámynd: Jens Guđ

  Ómar Ingi,  ţetta frábćra lag er á stóru plötunni  Ágćtis byrjun.  Ţađ er ţess vegna ekki gjaldgengt.

Jens Guđ, 28.3.2009 kl. 23:20

25 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Einar heitir hann víst og er Ólafsson. Hefur reyndar lengi skilst mér veriđ ţekktur fyrir ađ selja skotelda, í Hafnarfirđi held ég frekar en Kópavogi.

Magnús Geir Guđmundsson, 28.3.2009 kl. 23:21

26 Smámynd: Jens Guđ

  Doddý,  ţađ er gaman hvađ ţú ert vel inn í nýrokkbylgjunni sem var kennd viđ Bubba-byltinguna og  Rokk í Reykjavík.  Mosi frćndi var stórkostleg hljómsveit.  Ég á kassettu međ Mosa frćnda ţar sem sú hljómsveit krákar  Rćkjureggí,  Where Have All the Flowers Gone?  og inniheldur margt fleira spennandi. 

  Ég sá ekki Spaugstofuna í kvöld en tékka á henni á netinu á morgun.

Jens Guđ, 28.3.2009 kl. 23:26

27 Smámynd: Jens Guđ

  Ragnar,  ég deili međ ţér minningu um hvađ söngstíll Rúnars virkađi "töff".  Hann var ekki ađ herma eftir neinum og ţađ var eitthvađ ofur svalt viđ söngstíl hans.  Ég var bara krakki á sveitabć í útjađri Hóla í Hjaltadal ţegar Dátar "slógu í gegn".  Ég ímyndađi mér Rúnar sem íslenska útgáfu af Marlon Brando og James Dean:  Í leđurgalla og mikinn töffara.  Ađ vísu var hann töffari en víst ekki leđurgallatöffari.

  BG og Ingibjörg fluttu  Góđa nótt minn litli ljúfur.  Síđar kynntist ég Ingibjörgu.  Hún er eđal töffari og frábćr manneskja.

  Minning um mann  var smáskífa međ Logum.  Heillandi lag um margt í skemmtilega hráum flutningi Loga.  Laglínan er eiginlega hljómagangur The Animals á  House of the Rising Sun.

Jens Guđ, 28.3.2009 kl. 23:38

28 Smámynd: Jens Guđ

  Halla Rut,  ţú ert svo ung ađ tími smáskífunnar var ađ lognast út af ţegar ţú stálpađist.  Fyrir níunda áratuginn var gildi smáskífunnar mikiđ.  Fjöldi merkra íslenskra hljómsveita sendi aldrei frá sér stórar plötur (Lp).  Ţađ var svo stórt dćmi ađ senda frá sér Lp.   

Jens Guđ, 28.3.2009 kl. 23:45

29 Smámynd: doddý

ástkćr systir mín hafđi ţetta allt fyrir mér eins og áđur kom fram. ţetta var afar góđur tónlistartími. varđandi kasettuna - er ţá ekki máliđ ađ setja upp könnun á bestu demóum? viđ hér heima eigum nokkur á TDK. kv d

doddý, 28.3.2009 kl. 23:48

30 Smámynd: Jens Guđ

  Jón G,  takk fyrir ţessa ábendingu.  Ţetta var 4ra laga Ep-plata sem innihélt einnig lagiđ  Cadillac  sem síđar varđ frćgt međ bresku pönksveitinni The Clash.  Er á plötunni  London Calling  sem bandaríska rokkblađiđ Rolling Stone útnefndi bestu plötu níunda áratugarins og hefur allar götur síđar veriđ ofarlega á listum yfir bestu plötur rokksögunnar.

Jens Guđ, 28.3.2009 kl. 23:54

31 Smámynd: Jens Guđ

  Maggi,  hann Viđar á eitthvert mest og besta plötusafn sem hćgt er komast í.  Ţar á međal á hann heilan skáp međ hundruđ platna sem hann hefur krćkt í ţegar Bylgjan og rás 2 hafa veriđ međ músíkgetraunir.  Mađurinn er alfrćđiorđabók ţegar kemur ađ músík.

  Viđar var herbergisfélagi minn til tveggja vetra á Laugarvatni og viđ sofnuđum á kvöldin ćtíđ út frá vel völdum plötum.  Plötu kvöldsins kölluđum viđ ţađ.  Og ţó ljótt sé frá ađ segja voru ţćr margar stolnar.  Bćđi frá nemendum í Menntaskólanum á Laugarvatni og ennţá fleiri úr plötubúđum í Reykjavík í helgarleyfum.  Skamm,  skamm.  Viđ komum jafnan drekkhlađnir af stolnum plötum úr ţessum helgarferđum. 

  Ţar fyrir utan fengum viđ bćjarleyfi til ađ kaupa inn plötur fyrir diskótek skólans,  sem viđ sáum um.  Og keyptum ţá ađallega plötur sem okkur langađi í og stálum síđan frá skólanum en settum í plötulager skólans í stađinn plötur úr okkar eigu eđa viđ stálum frá skólasystkynum.  Eitthvađ ömurlegt drasl.  Sumar ţeirra platna voru svo illa ţokkađar af okkur ađ ég rispađi ţćr til ađ eftirmenn okkar í skólanum myndu ekki spila ţćr.  Man eftir plötum međ David Cassidy og Bay City Rollers sem fengu ţannig útreiđ.

  Luftgítar er eđal flott lag og góđ smáskífa.

Jens Guđ, 29.3.2009 kl. 00:11

32 Smámynd: Jens Guđ

  Maggi,  takk fyrir upplýsingar um föđurnafn Einars áttavillta.  Ég veit ađ hann starfađi lengi á bílaverkstćđi og tók svo saman viđ barnastjörnuna Hönnu Valdísi.

Jens Guđ, 29.3.2009 kl. 00:14

33 Smámynd: Jens Guđ

  Doddý,  ţú átt góđa systur.  Kannski er ástćđa til ađ setja ţar nćstu upp könnun um bestu útgefnar kassettur/spólur?

Jens Guđ, 29.3.2009 kl. 00:17

34 Smámynd: Ţórđur Helgi Ţórđarson

BG og Ingibjörg - Góđa nótt minn litli ljúfur er magnađ lag en sú smáskífa sem gerđi mest fyrir mig var fyrsta smáskífan sem ég keypti (var ekki ađ stela ţeim eins og sumir) var Söngull Kuklsins og var ţađ ađallega trommuleikur Tryggsins sem fékk lítinn dreng til ađ kaupa ţessa plötu.

Ţórđur Helgi Ţórđarson, 29.3.2009 kl. 09:33

35 Smámynd: Ómar Ingi

Já Svoleiđis leiđindi Jens , ég hélt nú bara ađ smáskífa vćri smáskífa ţrátt fyrir ađ lög komi´nú út líka á LP ?

En sá núna ađ ţú tekur ţađ fram ađ ţađ megi EKKI , usss susss  :)

Pelican - Jenni darling 

Ég var nú alltaf skotinn í ţessu lagi og ekki var hrifningin minni ţegr ég fékk ađ heyra allt um lagiđ ţegar ég kynntist Pétri heitnum og fékk margar góđar sögur af honum og öđrum góđum mönnum , blessuđ sé mining hans.

Ómar Ingi, 29.3.2009 kl. 11:33

36 identicon

Lagiđ "Í kirkju " man ekki nafniđ á hljómsveitinni, held ađ Pálmi Gunnarsson haf komiđ ađ ţessu

gb (IP-tala skráđ) 29.3.2009 kl. 15:06

37 identicon

Edru og Elskadir med Orkuml

Birkir (IP-tala skráđ) 29.3.2009 kl. 20:03

38 identicon

Undarlegt ţykir manni ađ enginn hafi minnst á 12 laga smáskífuna "Tilf" međ Purrki Pillnikk, sem ađ mínu mati, ćtti bara ađ verma toppinn á ţessum lista. Ég man ađ hún kom út nákvćmlega ţann 1. apríl áriđ 1981. Önnur mögnuđ smáskífa sömu sveitar er svanasöngur hennar "No Time To Think" sem, ađ mig minnir,var seld grimmt á Melarokkstónleikunum um haustiđ 82, en ţar kom Purrkurinn einmitt fram í síđasta skiptiđ á mögnuđu giggi, sćllar minningar...

Annars ţyrfti ţetta ađ vera 2 faldur listi hjá ţér, Jens. Annarsvegar međ stöffi frá 1950-1970 og hinsvegar međ stöffi sem er gefiđ út eftir ţađ. Ég held ađ síđasta litla plata sem fór í maximum dreifingu hérlendis hafi veriđ "Danska lagiđ" međ Bítlavinafélaginu, en ţađ var einvhersstađar í kringum 1990.

Kristinn Pálsson (IP-tala skráđ) 29.3.2009 kl. 20:09

39 Smámynd: doddý

... til kristinns páls. tilf er í kassa 11, en fínt ađ hún komi tvisvar fram, ţá man hana einhver annar en ég. kv d

doddý, 29.3.2009 kl. 21:58

40 identicon

Tilf međ Purkinum, ekki spurning. Leyndarmál međ Dátum er líka svalt.

Sveinn í Felli (IP-tala skráđ) 29.3.2009 kl. 23:02

41 Smámynd: Jens Guđ

  Doddi litli,  ţađ var annađ skemmtilegt viđ  Söngulinn.  Ţetta var íslenskt nýyrđi yfir smáskífu,  snúiđ út úr enska orđinu single.  Ţađ átti jafnframt ađ standa fyrir söng-gull - ţó ađeins vćri eitt g til ađ halda skyldleikanum viđ single.  Ţetta nýyrđi hefđi gjarnan mátt ná ađ festa sig í sessi.

Jens Guđ, 29.3.2009 kl. 23:27

42 Smámynd: Jens Guđ

  Já,  og mig minnir ađ ţeim hafi ţótt orđiđ höggvast of mikiđ í sundur ef ţađ var stafsett sönggull.

Jens Guđ, 29.3.2009 kl. 23:30

43 Smámynd: Jens Guđ

  Ómar Ingi,  ţessi hugmynd međ skođanakönnun um bestu smáskífuna kom upp í umrćđu um valiđ á 100 bestu íslensku plötunum.  Ţar eru smáskífur ekki gjaldgengar.  Ţá komu upp vangaveltur um ađ sumar merkar hljómsveitir sendu einungis frá sér smáskífur.  Framlag ţeirra til íslenskrar dćgurlagamúsíkur er ţess vegna afskipt í valinu á 100 bestu plötunum.

  Doddý stakk ţá upp á ţví ađ gerđ yrđi sérstök könnun um bestu smáskífurnar.  Ég tók hana á orđinu. 

  Ég óttađist pínulítiđ ađ listinn yrđi ansi langur ef allar smáskífur vćru gjaldgengar.  Mat mitt er ađ smáskífur sem voru kynning á stórum plötum og flytjendur ţeirra fái sitt tćkifćri á listanum yfir 100 bestu plöturnar.  Ég er ađ reyna ađ beina sjónum ađ flytjendum sem gert hafa merkilega hluti á smáskífum án ţess ađ hafa sent frá sér stóra plötu.  En vil samt ekki útiloka smáskífur međ sama flytjanda ţó hann hafi einnig sent frá sér stóra plötu.

  Ţađ má alveg gagnrýna ţessa uppstillingu hjá mér.  En ţetta er ţađ sem ég er ađ reyna ađ ná fram međ ţessari skođanakönnun.

Jens Guđ, 29.3.2009 kl. 23:43

44 Smámynd: Jens Guđ

  Gb,  ég kveiki ekki á perunni međ ţetta lag.  Ţađ vantar nánari upplýsingar um ţessa smáskífu. 

Jens Guđ, 29.3.2009 kl. 23:46

45 Smámynd: Jens Guđ

  Birkir,  takk fyrir innleggiđ.

Jens Guđ, 29.3.2009 kl. 23:48

46 Smámynd: Jens Guđ

  Kristinn,  ţetta er góđ tillaga hjá ţér.  Ég ćtla ađ hafa hana í huga.  Eftir ađ ég hef smalađ saman öllum tillögum hér í forvalinu legg ég ţau undir dóm lesenda sem mćla ţá međ tilnefndum lögum.  Nćsta ţrep er ađ setja upp formlega skođanakönnun (til vinstri á síđunni) og láta kjósa á milli ţeirra smáskífa sem flest međmćli fá.

  Ef međmćli dreifast yfir mörg lög frá ýmsum tímabilum mun ég hafa formlegu skođanakönnunina tvískipta eins og ţú leggur til.

Jens Guđ, 29.3.2009 kl. 23:54

47 Smámynd: Jens Guđ

  Tvískiptingin fyrir og eftir 1970 getur jafnframt veriđ sanngjörn gagnvart yngri lesendum sem ţekkja ekki neitt útgefiđ fyrir 1970.

Jens Guđ, 29.3.2009 kl. 23:57

48 Smámynd: Jens Guđ

  Doddý og Sveinn í FelliTilf er ađ taka ţetta!

Jens Guđ, 29.3.2009 kl. 23:59

49 identicon

  Hefur "Kristjana" međ Gyllinćđ komiđ út á smáskífu?  Alveg ljómandi lag og sérstakt eins og annađ međ Gyllinćđ.  En varđ aldrei var viđ smáskífu ţrátt fyrir mikla umfjöllun um ţessa hljómsveit á sínum tíma.

Ţór (IP-tala skráđ) 30.3.2009 kl. 02:15

50 identicon

Ég held ađ Gb í fćrslu 36, sé ađ tala um lagiđ Í kirkju sem út kom međ hljómsv. Friđrik hér um áriđ. Ţetta var ekki smáskífa en kom ađ mig minnir einnig út á einhveri safnplötu. Pálmi Gunn. var ađalgaurinn ţarna Tryggvi Hubner var ţarna líka svo og Siggi Karls og held ég Pétur Hjaltested, frábćr grúbba og lifđi alltof stutt.

viđar (IP-tala skráđ) 30.3.2009 kl. 04:09

51 Smámynd: Jens Guđ

  Ţór,  lagiđ  Kristjana  kom út á smáskífu sem ég lét framleiđa í 500 eintökum 1999 ţegar ég fór međ hljómsveitina í hljómleikaferđ til Grćnlands.  Megin tilgangurinn var ađ dreifa plötunni á grćnlenskar útvarpsstöđvar og til annarra ţarlendra fjölmiđla.  Platan fór hvergi í sölu en samt á ég bara 20 eintök eđa svo eftir.  Hin lögin međ Gyllinćđ í tónspilaranum mínu eru á ţessari sömu smáskífu.

  Lagiđ kom einnig út á safnplötu sem var gefin út til styrktar fórnarlömbum jarđskjálfta í Tyrklandi.  Platan heitir einfaldlega  Tyrkland.

Jens Guđ, 30.3.2009 kl. 19:12

52 Smámynd: Jens Guđ

  Viđar,  takk fyrir ţessa ábendingu.  Nú fatta ég hvađa lag ţetta er.  Ég átti plötuna međ Friđryki á vinyl og kunni vel viđ hana.  Hún hefur elst betur en margt annađ frá ţessu tímabili (1981).  Ţetta sama lag flutti Friđryk í kvikmyndinni  Rokk í Reykjavík.  Ţađ er rétt til getiđ ađ Pétur Hjaltested spilađi á hljómborđ í Friđryki.  Hljómsveitin starfađi alveg í 3 ár eđa svo.  Sem var of stutt ţví ţetta var fín hljómsveit. 

Jens Guđ, 30.3.2009 kl. 19:24

53 Smámynd: doddý

... lífiđ er fullt af fallegri tónlist. var baraflokkurinn aldrei međ smáskífu? man einhver eftir lagi međ sykurmolum sem segir í viđlagi " and we see the world from our harley"? ef ţetta er til sem gjaldgeng smáskífa, vil ég nefna hana líka til leiks. (áfram tilf) kv d

doddý, 30.3.2009 kl. 20:04

54 Smámynd: Jens Guđ

  Doddý,  fyrsta plata Baraflokksins var í milliflokki,  6 laga í Lp plötu stćrđ (12").  Síđan komu tvćr alvöru Lp plötur frá Baraflokknum,  List  og  Gas.

  Mér finnst ég heyra fyrir mér ađ tilvitnuđ setning ţín úr lagi međ Sykurmolunum sé úr lagi sem heitir  Motorcycle Mama.  Ţađ er af krákuplötu sem var gefin út í tilefni 40 ára afmćlis plöturisans Elektra. 

  Ţannig var stađiđ ađ plötunni ađ helstu rokkstjörnur Elektra voru fengnar til ađ fara í gegnum lagasafn Elektra og finna ţar eitt lag hver til ađ kráka.  Motorcycle Mama  er ţess vegna ekki eftir liđsmenn Sykurmolanna heldur einhverja útlendinga sem ég kann ekki deili á.  Samt fínt lag.

Jens Guđ, 30.3.2009 kl. 21:04

55 Smámynd: Ómar Ingi

Nei Nei bara gaman af ţessu

Ómar Ingi, 30.3.2009 kl. 23:26

56 identicon

Dánarfregnir og jarđafarir- Sigurrós

Hjörleifur (IP-tala skráđ) 31.3.2009 kl. 11:37

57 identicon

tilf međ purrkinum og bjór međ frćbbblunum.

ţorsteinn (IP-tala skráđ) 31.3.2009 kl. 21:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband