Blóđ

  Ég er ennţá í pönkstellingum eftir pönkveislu ársins á Grand Rokk um helgina.  Um hana má lesa í nýlegum fćrslum hér örlítiđ fyrir neđan.  Til ađ teygja á stemmningunni held ég áfram ađ velta mér upp úr pönkinu.  Pönkiđ lifir og blómstrar sem aldrei fyrr.  Ein af nýlegri pönksveitum heitir Blóđ og var ađ senda frá sér Ep plötu.

  Liđsmenn Blóđs eru Björn Gunnlaugsson gítarleikari,  Björn Kristjánsson trommuleikari og Ţráinn Árni Baldvinsson bassaleikari.

  Á myndbandinu kastar tríóiđ kveđju á Geir Haaarde í laginu  Vélinda

  Fleiri upplýsingar um Blóđ má finna á www.myspace.com/blodblodblod


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hilmar Gunnlaugsson

Ţetta er alltof hörđ músík fyrir mig

Hilmar Gunnlaugsson, 6.4.2009 kl. 18:14

2 identicon

Oh mig langađi svo, en ég nćldi mér í pest

Ragga (IP-tala skráđ) 6.4.2009 kl. 23:28

3 Smámynd: Jens Guđ

  Hilmar,  ţetta er ekkert svo hörđ músík.  Leyfđu henni ađ renna nokkrum sinnum í gegn.  Skiptu svo yfir í Gyllinćđ í tónspilaranum.  Ţetta er léttpönk.

Jens Guđ, 7.4.2009 kl. 01:10

4 Smámynd: Jens Guđ

  Ragga,  ţú skalt fagna ţví ađ fá smá kvefpest.  Hún er hressandi ţegar upp er stađiđ.  Smelltu svo á Gyllinćđ í tónspilaranum og ţú nćrđ heilsu. 

Jens Guđ, 7.4.2009 kl. 01:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband