12.4.2009 | 23:09
Furđulegur bíltúr
Ég kom utan af landi međ flugi. Hlađinn pinklum. Fyrir utan flugstöđina fann ég leigubíl. Mér fannst ég kannast viđ andlitiđ. Gott ef hann var ekki til umfjöllunar í blöđum fyrir nokkrum árum ákćrđur og dćmdur fyrir ađ plata konur til ađ skrifa upp á víxla og skuldabréf sem hann lét síđan falla á ţćr.
Jćja, ég biđ bílstjórann um ađ skutla mér á tiltekiđ gistiheimili. Leiđin ţangađ frá flugvellinum er stutt og afskaplega einföld. Ég var ekkert ađ fylgjast međ akstrinum til ađ byrja međ heldur hélt áfram ađ lesa músíkblađ sem ég tók međ mér í flugiđ. Skyndilega tók ég eftir ţví ađ leigubíllinn var kominn langt af leiđ og ţrćddi einstefnuakstursgötur í miđbćnum. Ég kallađi til bílstjórans:
- Hvađ er í gangi? Veistu ekki hvar gistiheimiliđ er?
- Jú, jú. Ég er á leiđinni ţangađ, svarađi bílstjórinn ofurhćgt.
- Ég pantađi ekki útsýnisferđ um miđbćinn. Ég borga ekki fyrir ţennan aukakrók.
- Nei, nei. Ég slekk á mćlinum. Ţú borgar ekkert meira en ţađ sem stendur núna á mćlinum, útskýrđi bílstjórinn skilningsríkur. Hann hćtti ţegar ađ aka krókaleiđir og keyrđi stystu leiđ ađ gistiheimilinu. Um leiđ og ég yfirgaf leigubílinn sagđi leigubílstjórinn:
- Ég ćtla ađ biđja ţig um ađ hringja ekki á stöđina og segja frá ţessum aukakrók. Ţađ kostar alltaf leiđindi og vesen. Máliđ er ađ ég er međ athyglisbrest. Ţess vegna bar mig örlítiđ af leiđ.
Meginflokkur: Ferđalög | Aukaflokkar: Pepsi-deildin, Samgöngur, Spaugilegt | Breytt 23.5.2009 kl. 14:41 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu athugasemdir
- Mistök: Já Jens, ţađ eru alltaf einhver tíđindi af Snorra gamla brennuv... Stefán 19.9.2025
- Mistök: Jósef, ţetta er góđ ađferđ til sannreyna hvernig músíkin hljóm... jensgud 19.9.2025
- Mistök: Stefán, ţetta eru tíđindi! jensgud 19.9.2025
- Mistök: Ţađ ađ hlusta á upptöku í bílgrćjunum gefur mjög góđa mynd af ţ... jósef Ásmundsson 19.9.2025
- Mistök: Einhverjir eru ađ tala um ţađ ađ Snorri Óskarsson sé líklegur f... Stefán 19.9.2025
- Mistök: Sigurđur I B, takk fyrir fróđleiksmolann. jensgud 19.9.2025
- Mistök: Las einhvern tíma ađ John Fogerty hefđi hlustađ á lög sem hann ... sigurdurig 19.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Lika má líkja ţessu viđ útlenda ferđamenn í Reynisfjölu. jensgud 14.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Rétt eins og útlenskum ferđamönnum hćttir til ađ vanmeta glćpsa... Stefán 14.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Stefán (#13), útlenskum ferđamönnum hćttir til ađ vanmeta hćt... jensgud 14.9.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 222
- Sl. sólarhring: 230
- Sl. viku: 685
- Frá upphafi: 4159958
Annađ
- Innlit í dag: 164
- Innlit sl. viku: 542
- Gestir í dag: 159
- IP-tölur í dag: 156
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
axeltor
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Gott í kreppunni ađ taka smá aukarúnt, kannski ég ćtti ađ skenkja ţrefaldan, ţegar beđiđ er um tvöfaldan.
Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 13.4.2009 kl. 00:48
Ţú gerir ţađ ţegar Jens Guđ heimsćkir barinn ţinn :) - annars bannađ!
Hlédís, 13.4.2009 kl. 00:53
Jóna Kolbrún, mér flaug í hug eitt augnablik ađ bílstjórinn hafi haldiđ ađ ég vćri utanbćjarmađur og myndi ekki fatta aukarúntinn. En vel má vera ađ skýring hans sé réttmćdd.
Jens Guđ, 13.4.2009 kl. 01:00
Hlédís, ég er svo rosalega fattlaus ađ ég átta mig ekki á hvađ ţú ert ađ fara.
Jens Guđ, 13.4.2009 kl. 01:02
Sćll Jens!
Jóna Kolbrún lék sér ađ ţeirri hugmynd ađ skenkja ţrefalda drykki á barnum er beđiđ vćri um tvöfaldan. Ég "gaf henni leyfi" til ađ skenkja ţér ţannig - annars vćri slíkt bannađ! Held ađ bílstjórinn hafi einmitt haldiđ ţig sveitamann
Hlédís, 13.4.2009 kl. 01:10
Hlédís, nú kveiki ég loks á perunni. Fyrirgefđu hvađ ég er rosalega fattlaus. Reyndar drekk ég aldrei sterkara en bjór. En ţeim mun meira af bjórnum.
Jens Guđ, 13.4.2009 kl. 01:28
Hú skenkir ţér ţá bara ţrefaldan bjór - međ mínu leyfi!
Hlédís, 13.4.2009 kl. 01:33
En Jens ţú ert sveitamađur
Ómar Ingi, 13.4.2009 kl. 11:04
Hlédís, takk fyrir ţađ. Ţetta er vel bođiđ!
Jens Guđ, 13.4.2009 kl. 13:21
Ómar, ţađ er rétt ađ ég er fćddur í sveit, útjađri Hóla í Hjaltadal. Ţar ólst ég upp til 16 ára aldurs. Síđustu fjóra áratugina hef ég aftur á móti búiđ í Reykjavík. En er samt sveitamađur.
Jens Guđ, 13.4.2009 kl. 13:23
Sćl Jens. Ţađ sem mér finnst vera kjarni sögu ţinnar er ţađ ađ ţú varđst ekki viđ ósk mannsins. Ţ.E. ađ vera međ einhvern eftirmála og leiđindi vesen. Mér finnst ég merkja ţađ í orđum hans af ţér sögđum ađ mađurinn hafi veriđ fullur iđrunnar. Ţú lýsir manninum nokkuđ vel ţannig og viđ búum í litlu landi ţar sem allir ţekkja alla og ţađ eru margir sem lesa bloggiđ ţitt.
Ég á marga góđa vini sem eru leigubílstjórar og eftir ađ hafa heyrt lýsingu ţeirra á starfinu ţá tel ég ađ erftitt sé finna meira vanţakklátara starf og ađ aka leigubíl.
Njóttu dagsins Jens.
Páll Höskuldsson, 13.4.2009 kl. 13:38
Vanţakklátara á ađ standa ţarna ađ ofansögđu.
Páll Höskuldsson, 13.4.2009 kl. 13:39
Svona menn eiga ekki ađ fá ađ keyra leigubíl. sbr. málinu međ víxlasvikin sem ţú talar um.
Pabbi minn og frćndi eru báđir leigubílstjórar.. og hef ég heyrt frá ţeim ađ ţađ eru svo sannarlega svartir sauđir innan stéttarinnar.
En eins og Páll segir ađ ţetta er vanţakklátt starf, ţađ fer ekki á milli mála.
ThoR-E, 13.4.2009 kl. 16:56
Páll, ţađ er einkennilegt hvađ mikil ásókn er í leigubílstjórastarfiđ. Ţađ er togast á um hvert leyfi. Bara út af ţví ađ ţađ er erfitt ađ finna vanţakklátara starf.
Jens Guđ, 13.4.2009 kl. 20:56
AceR, ćtli leigubílstjórar séu ekki eins misjafnir og ţeir eru margir. Ég ţekki helling af bráđskemmtilegum leigubílstjórum, ljúfum og ţćgilegum.
Jens Guđ, 13.4.2009 kl. 21:00
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.