Kíkiđ á plötudóm

hare_hare_tumb

  Í síđustu viku gaf íslenska plötufyrirtćkiđ Kimi Records út,  fyrir íslenskan markađ,  plötuna  Haré! Haré!  međ Högna Lisberg.   Haré! Haré!  er ţriđja sólóplata Högna.  Högni er ađ vanda höfundur söngvanna,  spilar á öll hljóđfćri og syngur.  Fyrir sólóferilinn var Högni trommuleikari fćreysku súpergrúppunnar  Clickhaze,  ţar sem Eivör var fremst međal jafningja.

  Magnús Geir Guđmundsson hefur skrifađ ítarlegan plötudóm um  Haré! Haré!.  Ég hvet ykkur til ađ lesa hann:  http://www.meistarinn.blog.is/blog/meistarinn/entry/870303/#comment2393963

  Platan međ Clickhaze og fyrri sólóplötur Högna fást í verslunum Pier í glerturninum viđ Smáratorg og Korputorgi.  Eflaust fást ţćr víđar.

Most-beautiful  Morning-dew


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband