17.5.2009 | 02:10
10 ástæður fyrir því að hundar bíta fólk
Það er þekkt að hundaeigendur velja sér hund sem líkist eigandanum í andliti. Sama má ætla með klæðaburð. Verra er þegar hundar eru klæddir upp þannig að hlegið er að þeim. Það er ljótt. En hver hefur sinn hátt á eins og innræti segir til um. Takið eftir hvað flestir hundanna eru daprir á svip. Hundar eru nefnilega mjög spéhræddir. Þeir vilja líta vel út og líður illa þegar þeir vita að verið er að hlæja að sér.
Meginflokkur: Spaugilegt | Aukaflokkar: Evrópumál, Lífstíll, Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:57 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Hver er uppáhalds Bítlaplatan þín?
Please Please Me 10.4%
With The Beatles 3.9%
A Hard Days Night 3.7%
Beatles For Sale 3.9%
Help! 6.5%
Rubber Soul 8.6%
Revolver 14.8%
Sgt. Peppers Lonely Hearts Club Band 14.4%
Magical Mystery Tour 2.6%
Hvíta albúmið 9.7%
Let It Be 2.1%
Abbey Road 17.2%
Yellow Submarine 2.1%
431 hefur svarað
Nýjustu færslur
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
Nýjustu athugasemdir
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Jóhann, góður! jensgud 11.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Bjarni, sumir búa að hundaheppni. jensgud 11.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Er einhver hundur í þér Bjarni??????? johanneliasson 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundleiðinlegur,hundfúll, það er enginn hundskemmtilegur Bjarni 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Stefán, þetta er áhugaverð pæling hjá þér. jensgud 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Það er nokkuð til í því sem Bjarni skrifar hér að ofan, en það ... Stefán 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: jarni, takk fyrir áhugaverðan fróðleik um hunda. jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundar eru hvimleið kvikind, geltandi dag og nótt, glefsandi hæ... Bjarni 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Sigurður I B, jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Jóhann, góð spurning! jensgud 9.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 33
- Sl. sólarhring: 77
- Sl. viku: 1458
- Frá upphafi: 4119025
Annað
- Innlit í dag: 27
- Innlit sl. viku: 1118
- Gestir í dag: 25
- IP-tölur í dag: 25
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Snilldar myndir.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 17.5.2009 kl. 02:11
Aldrei séð annaðeins,þó þessar mindir séu fyndnar þá vorkennir maður þessum hundum.Fyrisögninn hjá þér hittir í mark.
Sigurbjörg Sigurðardóttir, 17.5.2009 kl. 09:55
Illa farið með hundagreyin þarna
Ómar Ingi, 17.5.2009 kl. 11:46
þeir eru einhvernvegin allir þannig eins og þeir séu að segja " hvernig gastu gert mér þetta?" kv d
doddý, 17.5.2009 kl. 17:42
Þa nebbla þa!
Ía Jóhannsdóttir, 17.5.2009 kl. 20:23
Aldrei myndi gamli sveitastrákurinn Jens fara svona ílla með hunda.
En talandi um svip með hundi og hans eiganda, mikið svakalega fannst manni fyndið að sjá alltaf kynninguna á einum lögfræðiþáttanna sem tröllriðu sjónvarpinu fyrir 15 til 20 árum eða svo, matlock, Perry Mason og svo þessi, sem ég man núna bara ekki hvað hét. Hins vegar man ég að karlinn sem lék aðalhlutverkið var nokk ófrýnilegur og hét (og heitir kannski enn?) William Conrad, alveg þokkalegasti leikari fannst mér. Átti hann þennan líka grimmilega bolabít í þáttunum og þeir voru alveg glettilega líkir í framan!
Magnús Geir Guðmundsson, 17.5.2009 kl. 20:28
Hundagreyin. Illa gert.
EE elle (IP-tala skráð) 17.5.2009 kl. 21:02
Þessi færsla fékk mig til að gleðjast
Steinn Hafliðason, 17.5.2009 kl. 23:45
Jóna Kolbrún, takk fyrir innlitið.
Jens Guð, 17.5.2009 kl. 23:51
Sigurbjörg, ég dauðvorkenni hundunum. Ég ólst upp með hundum og hef mestan part ævinnar verið innan um hunda. Ég veit að hundarnir á myndunum upplifa sig niðurlægða og eru að leka niður af skömm. Greyin.
Jens Guð, 17.5.2009 kl. 23:54
Ómar Ingi, þetta er óþverra meðferð á dýrunum.
Jens Guð, 17.5.2009 kl. 23:56
Doddý, það er nákvæmlega það sem hundarnir eru að segja. Þeir eru sárir og smánaðir.
Jens Guð, 17.5.2009 kl. 23:58
Ingibjörg, takk fyrir innlitið.
Jens Guð, 17.5.2009 kl. 23:59
Magnús Geir, mér er bölvanlega við vonda meðferð á dýrum. Hundar hugsa margt og hafa töluverða sjálfsvitund. Þeir þola illa að hæðst sé að þeim og þeir gerðir kjánalegir.
Ég man eftir þættinum sem þú vísar í en man ekki nafn hans.
Jens Guð, 18.5.2009 kl. 00:05
EE elle, þetta er ljótt grín á kostnað lítilmagnans.
Jens Guð, 18.5.2009 kl. 00:07
Steinn, það má brosa að þessu.
Jens Guð, 18.5.2009 kl. 00:08
Jake and the Fatman .. man ekki hvað ruv kallaði þættina.
sigurður johann (IP-tala skráð) 18.5.2009 kl. 01:00
Þeir eru greinilega hundfúlir út af þessari 111. meðferð.
Þorsteinn Briem, 18.5.2009 kl. 08:22
Sigurður Jóhann, voru þættirnir ekki bara kallaðir Jake and the Fatman?
Jens Guð, 18.5.2009 kl. 11:44
Steini, það leynir sér ekki. Það er augljóslega hundur í þeim.
Jens Guð, 18.5.2009 kl. 11:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.