24.5.2009 | 00:10
Upprifjun á spennandi og áhugaverđum skođanakönnunum
Ég byrjađi ađ blogga fyrir tveimur árum. Á dögunum fékk ég ósk frá bókaútgefanda um ađ nokkrar gamansögur af blogginu mínu verđi birtar sem kafli í bók. Ţađ er bara gaman. Og reyndar ekki í fyrsta skipti sem gamansögur af blogginu mínu koma út í bók. Í fyrra kom út frábćr bók um Önnu frćnku mína frá Hesteyri, Ég hef nú aldrei veriđ algild. Ţar eru nokkrar upprifjanir mínar af samskiptum viđ Önnu sem höfđu birst á blogginu.
Vegna kaflans í vćntanlegri bók fletti ég upp á gömlum bloggfćrslum. Ţar rakst ég á fyrstu skođanakannanir sem ég setti upp á blogginu. Ţađ er gaman ađ rifja ţćr upp.
Fyrsta skođanakönnun var um John Lennon og Paul McCartney. Spurt var hvor vćri í meiri metum. Sjálfur tók ég fram ađ ég geri ekki upp á milli ţessara manna. Ţeir eru í sama uppáhaldi hjá mér: Sem frábćrir lagahöfundar, söngvarar og túlkendur. Báđir mistćkir en jafn miklir snillingar fyrir ţví ţegar best hefur látiđ.
Ţađ kom mér á óvart ađ strax í upphafi skođanakönnunarinnar var hlutfalliđ ţannig ađ 70% kusu Lennon og 30% McCartney. Ţetta hlutfall hélst óbreytt fram yfir 1000 greidd atkvćđi.
Í nćstu könnun var spurt um hvor hljómsveitin vćri merkilegri; Bítlarnir eđa The Rolling Stones. Niđurstađan breyttist ekkert frá upphafi til 455 greiddra atkvćđa:
Bítlarnir 62,4%, The Rolling Stones 25,7% og 11,9% voru mér sammála um ađ gera ekki upp á milli ţessara hljómsveita.
Í ţriđju skođanakönnuninni spurđi ég hver vćri besta/merkasta hljómsveit íslensku rokksögunnar. Ég forvann könnunina međ ţví ađ rćđa viđ 30 manna hóp tónlistaráhugamanna. Hjá ţeim fékk ég uppástungur um líklega sigurvegara í svona könnun. Ţegar til kom sat ég uppi međ um 30 nöfn. Ţá hófst niđurskurđur í samvinnu viđ ţessa sömu sem ég hafđi rćtt viđ. Takmarkiđ var ađ ţrengja hringinn niđur í eins fá nöfn og hćgt vćri. Ađ lokum stóđu uppi 8 nöfn sem ég stillti upp í formlega skođanakönnun.
Nánast frá upphafi mynduđust ţau úrslit sem urđu endanleg.
Ég miđađi viđ ađ úrslit vćru klár ţegar 500 atkvćđi hefđu veriđ greidd. Ţegar 547 atkvćđi höfđu veriđ greidd urđu úrslitin ţessi:
1. Trúbrot 24,8%
2. Utangarđsmenn 19,8%
3. Sigur Rós 16,9%
4. Sykurmolarnir 12,1 %
5. Gyllinćđ 10,6%
6. Ţeyr 8,8%
7. Ham 5,0%
8. Mínus 2,0%
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Pepsi-deildin, Menning og listir, Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:31 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
- Ţegar Jón Ţorleifs kaus óvćnt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slćr í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
Nýjustu athugasemdir
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Er einhver hundur í ţér Bjarni??????? johanneliasson 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundleiđinlegur,hundfúll, ţađ er enginn hundskemmtilegur Bjarni 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Stefán, ţetta er áhugaverđ pćling hjá ţér. jensgud 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Ţađ er nokkuđ til í ţví sem Bjarni skrifar hér ađ ofan, en ţađ ... Stefán 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: jarni, takk fyrir áhugaverđan fróđleik um hunda. jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundar eru hvimleiđ kvikind, geltandi dag og nótt, glefsandi hć... Bjarni 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Sigurđur I B, jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Jóhann, góđ spurning! jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Ţetta minnir mig á....Nú eru jólin búin og jólasveinarnir farni... sigurdurig 8.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Var hann greindur međ ţunglyndi???????? johanneliasson 8.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 5
- Sl. sólarhring: 92
- Sl. viku: 1430
- Frá upphafi: 4118997
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 1095
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.
Athugasemdir
Ţeyr eru stórlega vanmetnir í ţessari könnun.
hilmar jónsson, 24.5.2009 kl. 00:18
Ţeyr vanmetnir og ţađ eru Sigur Rós líka sem áttu ađ vinna ţessa könnun.
Ómar Ingi, 24.5.2009 kl. 00:22
Hilmar, ţađ er ţetta međ Ţeysara. Aldeilis frábćr hljómsveit. Ţađ kemur skýrt fram í myndinni Rokk í Reykjavík. Ţar taka Ţeysarar af öll tvímćli um ađ hljómsveitin var samkeppnishćf á alţjóđamarkađi.
Persónulega ţykir mér 6. sćtiđ vera töluvert neđar en hljómsveitin á skiliđ. Líka ţó ég líti framhjá ţví ađ sumir liđsmanna Ţeysara eru góđir vinir mínir.
Hvar nákvćmlega ćtti ađ stađsetja hljómsveitina met ég hana eiga heima ekki neđar en vera á međal 3ja - 4ra merkustu hljómsveita. Skekkjumörkin eru ţau ađ Ţeysarar skoruđu ekki hátt á vinsćldalistum og starfađi ekki mjög lengi.
Jens Guđ, 24.5.2009 kl. 00:47
Ómar Ingi, ég er nokkuđ sammála ţér. Ţannig lagađ. Á hinn bóginn er ég ţađ mikiđ eldri en ţú ađ ég man eftir innkomu Trúbrots. Ţađ var sprengja. Ég segi ekkert neikvćtt um Sigur Rós. Sú hljómsveit er hátt skrifuđ hjá mér. Engu ađ síđur kom mér ekki á óvart ađ Trúbrot nćđí toppsćtinu. Ţetta var fyrsta svokölluđ "súpergrúppa" Íslands, stofnuđ upp úr tveimur vinsćlustu hljómsveitum landsins, Hljómum og Flowers. Og stóđ undir vćntingum framan af.
Jens Guđ, 24.5.2009 kl. 00:54
TAKK Jens
Trúbrot var líka snilldarband.
Ómar Ingi, 24.5.2009 kl. 01:14
Ómar Ingi, Trúbrot var svakalega flott hljómsveit á sínum tíma. Dćmiđ var ţannig: Hljómar voru toppurinn. Ţeir voru íslensku Bítlarnir. Ţvílíkt vinsćlir og lögin međ Hljómum toppuđu alla vinsćldalista. Reyndar voru plötur Hljóma rólegar ballöđuplötur í samanburđi viđ Hljóma á sviđi. Flowers komu til sögunnar sem vel spilandi greddu rokksveit. Mun rokkađri og krafmeiri en Hljómar.
Ţegar ţessar tvćr hljómsveitir sameinuđust í Trúbroti varđ algjör uppstokkun. Á hljómleikum bauđ Trúbrot upp á krákur (cover) frá Led Zeppelin og annađ sem hćst bar á ţeim tíma. Ţetta var mikiđ og spennandi ćvintýri. Trúbrot, eins og Hljómar áđur, var miklu flottari hljómsveit en plötur ţeirra skiluđu.
Jens Guđ, 24.5.2009 kl. 02:29
Ekki kemur á óvart ađ ţú fáir bođ um ađ birta sögur af bloggi á bók. Hvorttveggja er ađ sögurnar eru skemmtilegar og ţar ađ auki vel sagđar. Og svo ţykir mér, svona sem fagmanni, sérstaklega gaman ađ sjá málfariđ á blogginu hjá ţér. Ţú hefur lćrt móđurmáliđ ósvikiđ í Hjaltadalnum og undirstađan heiman ađ og frá Svönu frá Neđra-Ási er traust. Svona menn ćttu auđvitađ ađ gerast rithöfundar, öđrum til fyrirmyndar og eftirbreytni. en ekki verja ćvi sinni í ađ selja ávaxtaflutningabáta, ţótt ţađ sé í sjálfu sér góđra gjalda vert.
Libbđu heill
Tobbi (IP-tala skráđ) 24.5.2009 kl. 09:40
Innlitskvitt og kveđjur....:)
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 24.5.2009 kl. 13:29
Tobbi, ţađ er gaman ađ fá svona umsögn frá fagmanni. Bestu ţakkir fyrir.
Jens Guđ, 24.5.2009 kl. 15:52
Linda mín, knús á ţig.
Jens Guđ, 24.5.2009 kl. 15:54
Engum af thessum hljómsveitum á ad heyrast í, í útlöndum. Skömm af thessu öllu saman. Eini íslendingurinn sem stenst listraenar kröfur erlendis er Jóhanna Gudrún. Hún getur nefninlega sungid.
OJ BARA...Trúbrot OJ OJ OJ....ekki minnast á thá hljómsveit óaelandi!
Drulluhali (IP-tala skráđ) 31.5.2009 kl. 12:47
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.