Færeyskur brandari

 

nunnur

nunna

  Færeyskur húmor er dásamlegur.  Ég kann ekki að greina hann.  En það er alltaf gaman þegar Færeyingar senda mér brandara.  Ég veit ekkert hvort þeir eru frumsamdir eða færeyskir yfir höfuð.  Það skiptir ekki máli.  Stemmningin er alltaf sú sama  Hér er einn dæmigerður:

 Nunna gengur framhjá geðveikrahælinu.  Einn vistmanna hleypur að henni,  skellir henni í jörðina og sparkar í hana liggjandi um leið og hann segir sigri hrósandi:  "Já,  var það ekki?  Þú ert ekki eins mikið hörkutól og þú þykist vera,  Batman!"

  Á færeysku:  Ein nonna gegg framvið Kaggan, tá ein av bumsunum har, leyp út og bukaði nonnuna av og sparkaði hana har hon lá, meðan hann segði: "náhh.. tú ert ikki so skrappir kortini, ha? Batman..."

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 27.5.2009 kl. 01:57

2 identicon

Og hvenær kemur brandarinn.

esjus (IP-tala skráð) 27.5.2009 kl. 06:32

3 identicon

Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 27.5.2009 kl. 08:51

4 identicon

Greinilega eitthvað færeyskt blóð í mér, finnst hann meinfyndinn ;-)

ASE (IP-tala skráð) 27.5.2009 kl. 09:05

5 Smámynd: Ómar Ingi

Ómar Ingi, 27.5.2009 kl. 18:15

6 Smámynd: Siggi Lee Lewis

Nunna gengur framhjá geðveikrahælinu.  Einn vistmanna hleypur að henni,  skellir henni í jörðina, nauðgar henni um leið og hann segir sigri hrósandi:  "Já,  var það ekki?  Þú ert ekki eins hreyn mey núna, María!"

Siggi Lee Lewis, 27.5.2009 kl. 20:05

7 identicon

Hvernig hljómar brandarinn á færeysku?

Sveinn (IP-tala skráð) 27.5.2009 kl. 20:20

8 Smámynd: Jens Guð

  Jóna Kolbrún,  takk fyrir innlitið.

Jens Guð, 27.5.2009 kl. 21:40

9 Smámynd: Jens Guð

  Esjus,  hann kemur ekki.  Og fer ekki heldur.  Húmorinn liggur í því.

Jens Guð, 27.5.2009 kl. 21:42

10 Smámynd: Jens Guð

  Ragna,  takk fyrir innlitið.

Jens Guð, 27.5.2009 kl. 21:42

11 Smámynd: Jens Guð

  ASE,  ég tryllist alltaf úr hlátri þegar ég les færeyska brandara.  Þeir eru pínulítið sýrðir. 

Jens Guð, 27.5.2009 kl. 21:44

12 Smámynd: Jens Guð

  Ómar Ingi,  takk fyrir innlitið.

Jens Guð, 27.5.2009 kl. 21:45

13 Smámynd: Jens Guð

  Siggi Lee,  þarna ertu kominn með íslensku útgáfuna af brandaranum.  Sem er "elegant" svo fólk átti sig á muninum á færeyskum húmor og íslenskum.

Jens Guð, 27.5.2009 kl. 21:47

14 Smámynd: Jens Guð

  Sveinn,  ég skal bæta honum við neðst í færsluna.

Jens Guð, 27.5.2009 kl. 21:48

15 identicon

ég skilgreini færeyskan húmor sem blöndu af barnahúmor og sýru.

Þór (IP-tala skráð) 28.5.2009 kl. 00:14

16 identicon

 Hrein snilld,góður þessi :D

Davíð Frank (IP-tala skráð) 28.5.2009 kl. 14:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.